Jokic í sögubækurnar með Chamberlain með einstakri þrennu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2022 15:45 Nikola Jokic fór hamförum gegn Charlotte Hornets. getty/Justin Tafoya Nikola Jokic, leikmaður Denver Nuggets, afrekaði í nótt eitthvað sem aðeins Wilt Chamberlain hafði gert í 76 ára sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Jokic skoraði fjörutíu stig, tók 27 fráköst og gaf tíu stoðsendingar þegar Denver sigraði Charlotte Hornets á heimavelli, 119-115. Nikola Jokic put up historic numbers in the Nuggets win tonight.40 PTS27 REB10 AST2 STLHe's the first player to record 40+ PTS, 25+ REB, and 10+ AST in a game since Wilt Chamberlain in 1968. pic.twitter.com/JfKjl9Ngi6— NBA (@NBA) December 19, 2022 Serbinn komst þar með í hóp með sjálfum Chamberlain en þeir eru þeir einu sem hafa boðið upp á viðlíka tölfræði í einum leik, það er skorað að minnsta kosti fjörutíu stig, tekið 27 fráköst og gefið tíu stoðsendingar. Chamberlain skoraði 53 stig, tók 32 fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar í leik með Philadelphia 76ers í mars 1968. Jokic hefur aldrei tekið fleiri fráköst í einum leik á ferlinum en í nótt. Þetta var tíunda þrefalda tvennan hans á tímabilinu og sú 81. á ferlinum. Aðeins fimm leikmenn hafa náð fleiri þrennum í sögu NBA: Russell Westbrook, Oscar Robertson, Magic Johnson, Jason Kidd og LeBron James. Á þessu tímabili er Jokic aðeins einni stoðsendingu frá því að vera með þrefalda tvennu að meðaltali í leik. Hann er með 24,6 stig, 10,3 fráköst og 9,0 stoðsendingar í leik. Þrátt fyrir að vera miðherji er hann þriðji stoðsendingahæsti leikmaður NBA í vetur. Denver er í 3. sæti Vesturdeildarinnar með átján sigra og ellefu töp. Aðeins Memphis Grizlies hefur unnið fleiri leiki í Vesturdeildinni, eða nítján. NBA Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Jokic skoraði fjörutíu stig, tók 27 fráköst og gaf tíu stoðsendingar þegar Denver sigraði Charlotte Hornets á heimavelli, 119-115. Nikola Jokic put up historic numbers in the Nuggets win tonight.40 PTS27 REB10 AST2 STLHe's the first player to record 40+ PTS, 25+ REB, and 10+ AST in a game since Wilt Chamberlain in 1968. pic.twitter.com/JfKjl9Ngi6— NBA (@NBA) December 19, 2022 Serbinn komst þar með í hóp með sjálfum Chamberlain en þeir eru þeir einu sem hafa boðið upp á viðlíka tölfræði í einum leik, það er skorað að minnsta kosti fjörutíu stig, tekið 27 fráköst og gefið tíu stoðsendingar. Chamberlain skoraði 53 stig, tók 32 fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar í leik með Philadelphia 76ers í mars 1968. Jokic hefur aldrei tekið fleiri fráköst í einum leik á ferlinum en í nótt. Þetta var tíunda þrefalda tvennan hans á tímabilinu og sú 81. á ferlinum. Aðeins fimm leikmenn hafa náð fleiri þrennum í sögu NBA: Russell Westbrook, Oscar Robertson, Magic Johnson, Jason Kidd og LeBron James. Á þessu tímabili er Jokic aðeins einni stoðsendingu frá því að vera með þrefalda tvennu að meðaltali í leik. Hann er með 24,6 stig, 10,3 fráköst og 9,0 stoðsendingar í leik. Þrátt fyrir að vera miðherji er hann þriðji stoðsendingahæsti leikmaður NBA í vetur. Denver er í 3. sæti Vesturdeildarinnar með átján sigra og ellefu töp. Aðeins Memphis Grizlies hefur unnið fleiri leiki í Vesturdeildinni, eða nítján.
NBA Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira