Jokic í sögubækurnar með Chamberlain með einstakri þrennu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2022 15:45 Nikola Jokic fór hamförum gegn Charlotte Hornets. getty/Justin Tafoya Nikola Jokic, leikmaður Denver Nuggets, afrekaði í nótt eitthvað sem aðeins Wilt Chamberlain hafði gert í 76 ára sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Jokic skoraði fjörutíu stig, tók 27 fráköst og gaf tíu stoðsendingar þegar Denver sigraði Charlotte Hornets á heimavelli, 119-115. Nikola Jokic put up historic numbers in the Nuggets win tonight.40 PTS27 REB10 AST2 STLHe's the first player to record 40+ PTS, 25+ REB, and 10+ AST in a game since Wilt Chamberlain in 1968. pic.twitter.com/JfKjl9Ngi6— NBA (@NBA) December 19, 2022 Serbinn komst þar með í hóp með sjálfum Chamberlain en þeir eru þeir einu sem hafa boðið upp á viðlíka tölfræði í einum leik, það er skorað að minnsta kosti fjörutíu stig, tekið 27 fráköst og gefið tíu stoðsendingar. Chamberlain skoraði 53 stig, tók 32 fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar í leik með Philadelphia 76ers í mars 1968. Jokic hefur aldrei tekið fleiri fráköst í einum leik á ferlinum en í nótt. Þetta var tíunda þrefalda tvennan hans á tímabilinu og sú 81. á ferlinum. Aðeins fimm leikmenn hafa náð fleiri þrennum í sögu NBA: Russell Westbrook, Oscar Robertson, Magic Johnson, Jason Kidd og LeBron James. Á þessu tímabili er Jokic aðeins einni stoðsendingu frá því að vera með þrefalda tvennu að meðaltali í leik. Hann er með 24,6 stig, 10,3 fráköst og 9,0 stoðsendingar í leik. Þrátt fyrir að vera miðherji er hann þriðji stoðsendingahæsti leikmaður NBA í vetur. Denver er í 3. sæti Vesturdeildarinnar með átján sigra og ellefu töp. Aðeins Memphis Grizlies hefur unnið fleiri leiki í Vesturdeildinni, eða nítján. NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Jokic skoraði fjörutíu stig, tók 27 fráköst og gaf tíu stoðsendingar þegar Denver sigraði Charlotte Hornets á heimavelli, 119-115. Nikola Jokic put up historic numbers in the Nuggets win tonight.40 PTS27 REB10 AST2 STLHe's the first player to record 40+ PTS, 25+ REB, and 10+ AST in a game since Wilt Chamberlain in 1968. pic.twitter.com/JfKjl9Ngi6— NBA (@NBA) December 19, 2022 Serbinn komst þar með í hóp með sjálfum Chamberlain en þeir eru þeir einu sem hafa boðið upp á viðlíka tölfræði í einum leik, það er skorað að minnsta kosti fjörutíu stig, tekið 27 fráköst og gefið tíu stoðsendingar. Chamberlain skoraði 53 stig, tók 32 fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar í leik með Philadelphia 76ers í mars 1968. Jokic hefur aldrei tekið fleiri fráköst í einum leik á ferlinum en í nótt. Þetta var tíunda þrefalda tvennan hans á tímabilinu og sú 81. á ferlinum. Aðeins fimm leikmenn hafa náð fleiri þrennum í sögu NBA: Russell Westbrook, Oscar Robertson, Magic Johnson, Jason Kidd og LeBron James. Á þessu tímabili er Jokic aðeins einni stoðsendingu frá því að vera með þrefalda tvennu að meðaltali í leik. Hann er með 24,6 stig, 10,3 fráköst og 9,0 stoðsendingar í leik. Þrátt fyrir að vera miðherji er hann þriðji stoðsendingahæsti leikmaður NBA í vetur. Denver er í 3. sæti Vesturdeildarinnar með átján sigra og ellefu töp. Aðeins Memphis Grizlies hefur unnið fleiri leiki í Vesturdeildinni, eða nítján.
NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira