Drónaárásir á Kænugarð í morgunsárið Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2022 06:31 Tæpir tíu mánuðir eru nú liðnir frá upphafi stríðsreksturs Rússa í Úkraínu. AP Loftvarnaflautur hafa ómað í úkraínsku höfuðborginni Kænugarði í morgun vegna drónaárása rússneska hersins. Vítalí Klitschko, borgarstjóri Kænugarðs, segir að fjöldi sprenginga hafi heyrst í höfuðborginni í morgun. AP segir frá því að fimmtán drónar, sem framleiddir eru í Íran, hafi verið skotnir niður af hinu úkraínska loftvarnakerfi. Rússar hafa í stríðsrekstri sínum meðal annars notast við vopn frá Íran. Rússar hafa á síðustu dögum hert árásir sínar á Úkraínu og Kænugarð þar með talinn. Yfirvöld í Kænugarði segja að tuttugu drónum hafi verið skotið á borgina en að tekist hafi að skjóta niður fimmtán þeirra. Árásunum á að hafa verið beint að nauðsynlegum innviðum borgarinnar og segir Klitschko á samfélagsmiðlum að heyrst hafi í sprengingum í hverfunum Solomyanskí og Sjevtsjenkivskí. Borgarstjórinn tilkynnti síðar að svo virðist sem að ekkert manntjón hafi orðið í árásunum í morgun. Ríkisstjórinn Oleksej Kuleba segir hins vegar á Telegram að drónarnir hafi hæft fjölda bygginga og segir hann að tveir hafi særst. Rússar hafa á síðustu vikum og mánuðum beint árásum sínum að nauðsynlegum innviðum í Úkraínu. Eftir árásirnar síðasta föstudag voru um sex milljónir Úkraínumanna án rafmagns. Þá var hitaveita borgarinnar óvirk í tvo daga eftir sömu árásir. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Rússland Tengdar fréttir Búist við auknum sóknarþunga Rússa Valdímír Pútin Rússlandsforseti hefur fundað með herforingjum sínum nú þegar hávær orðrómur er um að Rússar muni gera metnaðarfulla tilraun til að snúa vörn í sókn á vígvellinum. 17. desember 2022 16:48 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Fleiri fréttir Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Sjá meira
AP segir frá því að fimmtán drónar, sem framleiddir eru í Íran, hafi verið skotnir niður af hinu úkraínska loftvarnakerfi. Rússar hafa í stríðsrekstri sínum meðal annars notast við vopn frá Íran. Rússar hafa á síðustu dögum hert árásir sínar á Úkraínu og Kænugarð þar með talinn. Yfirvöld í Kænugarði segja að tuttugu drónum hafi verið skotið á borgina en að tekist hafi að skjóta niður fimmtán þeirra. Árásunum á að hafa verið beint að nauðsynlegum innviðum borgarinnar og segir Klitschko á samfélagsmiðlum að heyrst hafi í sprengingum í hverfunum Solomyanskí og Sjevtsjenkivskí. Borgarstjórinn tilkynnti síðar að svo virðist sem að ekkert manntjón hafi orðið í árásunum í morgun. Ríkisstjórinn Oleksej Kuleba segir hins vegar á Telegram að drónarnir hafi hæft fjölda bygginga og segir hann að tveir hafi særst. Rússar hafa á síðustu vikum og mánuðum beint árásum sínum að nauðsynlegum innviðum í Úkraínu. Eftir árásirnar síðasta föstudag voru um sex milljónir Úkraínumanna án rafmagns. Þá var hitaveita borgarinnar óvirk í tvo daga eftir sömu árásir.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Rússland Tengdar fréttir Búist við auknum sóknarþunga Rússa Valdímír Pútin Rússlandsforseti hefur fundað með herforingjum sínum nú þegar hávær orðrómur er um að Rússar muni gera metnaðarfulla tilraun til að snúa vörn í sókn á vígvellinum. 17. desember 2022 16:48 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Fleiri fréttir Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Sjá meira
Búist við auknum sóknarþunga Rússa Valdímír Pútin Rússlandsforseti hefur fundað með herforingjum sínum nú þegar hávær orðrómur er um að Rússar muni gera metnaðarfulla tilraun til að snúa vörn í sókn á vígvellinum. 17. desember 2022 16:48