Auglýsingaherferð sýnir glæstan lífsstíl rússneskra hermanna Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. desember 2022 18:53 Á myndinni má sjá rússneska hermenn í „Rússneska sérsveitarskólanum.“ Getty/Aleksandrov Ný auglýsingaherferð Rússa sýnir ungan mann kaupa sér glænýjan bíl fyrir peningana sem hann fékk fyrir þátttöku í innrásinni í Úkraínu. Yfirvöld í Rússlandi halda áfram að sækja fleira fólk í herinn þrátt fyrir að hafa sagt að til væri feykinóg af hermönnum. Myndband sem birt var nýlega sýnir mann sem valdi að berjast í Úkraínu í staðinn fyrir að djamma með vinum sínum. Því næst kom hann öllum vinunum á óvart með því að sýna þeim bíl sem hann keypti fyrir launin. Annað myndband fjallar um konu, sem hafði hætt með kærasta sínum, en þrábiður hann að taka upp þráðinn að nýju eftir að hann gerðist hermaður. Hún á að hafa verið yfir sig hrifin af hugrekki mannsins. Fleiri myndbönd sýna yfirburði rússneskra manna sem kjósa að „verja land sitt“ í staðinn fyrir að flýja til Georgíu - eða gera eitthvað allt annað en að berjast. Mennirnir, sem ganga í herinn, sjást til dæmis hjálpa gömlum konum með búðarpoka. Vladímír Pútín Rússlandsforseti kvaddi yfir þrjú hundruð þúsund manns í herinn fyrr á árinu og hafa þúsundir þegar flúið landið, hræddir um herkvaðningu. Fyrr í mánuðinum sagði Pútín að ekki stæði til að fá fleiri menn í herinn en nýja auglýsingaherferðin virðist sýna breyttar áherslur. CNN greindi frá. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Myndband sem birt var nýlega sýnir mann sem valdi að berjast í Úkraínu í staðinn fyrir að djamma með vinum sínum. Því næst kom hann öllum vinunum á óvart með því að sýna þeim bíl sem hann keypti fyrir launin. Annað myndband fjallar um konu, sem hafði hætt með kærasta sínum, en þrábiður hann að taka upp þráðinn að nýju eftir að hann gerðist hermaður. Hún á að hafa verið yfir sig hrifin af hugrekki mannsins. Fleiri myndbönd sýna yfirburði rússneskra manna sem kjósa að „verja land sitt“ í staðinn fyrir að flýja til Georgíu - eða gera eitthvað allt annað en að berjast. Mennirnir, sem ganga í herinn, sjást til dæmis hjálpa gömlum konum með búðarpoka. Vladímír Pútín Rússlandsforseti kvaddi yfir þrjú hundruð þúsund manns í herinn fyrr á árinu og hafa þúsundir þegar flúið landið, hræddir um herkvaðningu. Fyrr í mánuðinum sagði Pútín að ekki stæði til að fá fleiri menn í herinn en nýja auglýsingaherferðin virðist sýna breyttar áherslur. CNN greindi frá.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira