Búist við ákæru á hendur Trump vegna árasar á þinghúsið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. desember 2022 10:01 Trump rauf áratugalanga hefð þegar hann neitaði að birta skattskýrslur sínar sem forsetaframbjóðandi árið 2016. AP/Andrew Harnik Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að þingnefnd, sem rannsakar árásina á þinghúsið 6. janúar, muni leggja til að Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, verði ákærður vegna þáttar hans í atlögunni. Búist er við skýrslu nefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í næstu viku. Fréttaveitan AP greinir frá því að nefndin muni leggja til að sakamál verði höfðað á hendur Trump. Ákæruvald liggur hins vegar hjá dómsmálaráðuneytinu sem mun taka endanlega ákvörðun um ákæru. Stuðningsmenn Trump réðust inn í þinghúsið þann 6. janúar 2021, degi áður en staðfesta átti forsetakjör Joe Biden. Dómsmálaráðuneytinu er ekki skylt að fylgja ráðleggingum nefndarinnar um ákæru. Trump hefur þvertekið fyrir að hafa átt nokkurn þátt í árásinni. Nefndarmenn eru sagðir ætla að leggja til að Trump verði ákærður fyrir að hafa espað til uppreisnar gegn valdstjórn Bandaríkjanna. Síðasti fundur nefndarinnar verður á mánudag. Verða þá greidd atkvæði um tillögu að sakamálaákæru á hendur tilteknum einstaklingum. Nefndin boðaði Trump á fund til að bera vitni um atvik sem leiddu til árásarinnar en Trump hafnaði þeirri beiðni. Donald Trump Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira
Búist er við skýrslu nefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í næstu viku. Fréttaveitan AP greinir frá því að nefndin muni leggja til að sakamál verði höfðað á hendur Trump. Ákæruvald liggur hins vegar hjá dómsmálaráðuneytinu sem mun taka endanlega ákvörðun um ákæru. Stuðningsmenn Trump réðust inn í þinghúsið þann 6. janúar 2021, degi áður en staðfesta átti forsetakjör Joe Biden. Dómsmálaráðuneytinu er ekki skylt að fylgja ráðleggingum nefndarinnar um ákæru. Trump hefur þvertekið fyrir að hafa átt nokkurn þátt í árásinni. Nefndarmenn eru sagðir ætla að leggja til að Trump verði ákærður fyrir að hafa espað til uppreisnar gegn valdstjórn Bandaríkjanna. Síðasti fundur nefndarinnar verður á mánudag. Verða þá greidd atkvæði um tillögu að sakamálaákæru á hendur tilteknum einstaklingum. Nefndin boðaði Trump á fund til að bera vitni um atvik sem leiddu til árásarinnar en Trump hafnaði þeirri beiðni.
Donald Trump Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira