HM félagsliða verður eins og HM landsliða árið 2025 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. desember 2022 08:00 Gianni Infantino, forseti FIFA, heldur áfram að taka umdeildar ákvarðanir. Victor Boyko/Getty Images Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusamabndsins - FIFA - hefur tilkynnt að sambandið hygðist hefja leik á glænýrri heimsmeistarakeppni félagsliða árið 2025. Keppnin verður uppsett líkt og heimsmeistaramót landsliða í núverandi mynd. Alls myndu 32 lið keppa í átta riðlum áður en útsláttarkeppni tekur við. Þá myndu bestu lið hverrar álfu fyrir sig fá keppnisrétt á mótinu. „Við samþykktum fyrir nokkrum árum að hafa nýja heimsmeistarakeppni karla með 24 liðum. Hefði hún átt að fara fram 2021. Þessum atburði var frestað vegna Covid-19. Nýja HM karlaliða mun þess vegna fara fram 2025 og þar munu 32 lið taka þátt, bestu félagslið í heimi,“ sagði Infantino á blaðamannafundi. „Það þarf að ræða og samþykkja hvar keppnin fer fram en þessi 32 liða keppni mun fara fram þannig að þetta verður eins og þessi heimsmeistarakeppni [í Katar] með 32 liðum,“ bætti forsetinn við. Hugmyndir sem þessar hafa verið gagnrýndar þar sem keppnin eykur álag fótboltamanna á efsta stigi, það er þegar býsna mikið. Lið spila í deildarkeppnum, bikarkeppnum og álfukeppnum. Þá eru stórmót landsliða annað hvert ár sem og töluvert magn landsleikja ár hvert.“ Jaime Carragher, fyrrverandi varnarmaður Liverpool og núverandi sérfræðingur á Sky Sports, er á meðal gagnrýnenda. Hann segir að leikmenn þurfi á hvíld að halda en í dag sé komið fram við þá líkt og nautgripi. Like the ridiculous idea of @FIFAWorldCup every two years, this is another one from Infantino. Players need rest at some point, they are getting treated like cattle. FIFA hate the CL & want something similar themselves. European clubs should boycott it. https://t.co/YHdbAx8rna— Jamie Carragher (@Carra23) December 16, 2022 Hann segir einnig að FIFA sé meinilla við að Meistaradeild Evrópu, stærsta félagsliðakeppni heims, sé á vegum UEFA og að sambandið vilji herða tökin með því að stofna sína eigin keppni. Carragher kallar jafnframt eftir því að evrópsk lið sniðgangi keppnna. Fótbolti FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira
Keppnin verður uppsett líkt og heimsmeistaramót landsliða í núverandi mynd. Alls myndu 32 lið keppa í átta riðlum áður en útsláttarkeppni tekur við. Þá myndu bestu lið hverrar álfu fyrir sig fá keppnisrétt á mótinu. „Við samþykktum fyrir nokkrum árum að hafa nýja heimsmeistarakeppni karla með 24 liðum. Hefði hún átt að fara fram 2021. Þessum atburði var frestað vegna Covid-19. Nýja HM karlaliða mun þess vegna fara fram 2025 og þar munu 32 lið taka þátt, bestu félagslið í heimi,“ sagði Infantino á blaðamannafundi. „Það þarf að ræða og samþykkja hvar keppnin fer fram en þessi 32 liða keppni mun fara fram þannig að þetta verður eins og þessi heimsmeistarakeppni [í Katar] með 32 liðum,“ bætti forsetinn við. Hugmyndir sem þessar hafa verið gagnrýndar þar sem keppnin eykur álag fótboltamanna á efsta stigi, það er þegar býsna mikið. Lið spila í deildarkeppnum, bikarkeppnum og álfukeppnum. Þá eru stórmót landsliða annað hvert ár sem og töluvert magn landsleikja ár hvert.“ Jaime Carragher, fyrrverandi varnarmaður Liverpool og núverandi sérfræðingur á Sky Sports, er á meðal gagnrýnenda. Hann segir að leikmenn þurfi á hvíld að halda en í dag sé komið fram við þá líkt og nautgripi. Like the ridiculous idea of @FIFAWorldCup every two years, this is another one from Infantino. Players need rest at some point, they are getting treated like cattle. FIFA hate the CL & want something similar themselves. European clubs should boycott it. https://t.co/YHdbAx8rna— Jamie Carragher (@Carra23) December 16, 2022 Hann segir einnig að FIFA sé meinilla við að Meistaradeild Evrópu, stærsta félagsliðakeppni heims, sé á vegum UEFA og að sambandið vilji herða tökin með því að stofna sína eigin keppni. Carragher kallar jafnframt eftir því að evrópsk lið sniðgangi keppnna.
Fótbolti FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira