Sinisa Mihajlovic látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2022 14:31 Sinisa Mihajlovic, 1969-2022. getty/Emmanuele Ciancaglini Sinisa Mihajlovic, fyrrverandi leikmaður Roma, Lazio, Inter og fleiri liða, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 53 ára. Mihajlovic vakti fyrst athygli sem leikmaður Rauðu stjörnunnar og varð Evrópumeistari með liðinu 1991. Hann fór til Roma ári seinna og lék á Ítalíu allt þar til ferlinum lauk 2006. pic.twitter.com/mZvKQCwKcn— FK Crvena zvezda in English (@crvenazvezda_en) December 16, 2022 Mihajlovic varð einu sinni ítalskur meistari með Lazio og einu sinni með Inter. Hann vann svo Evrópukeppni bikarhafa með Lazio 1999. Í desember 1998 ár skoraði hann þrjú mörk í sama leiknum með skotum beint úr aukaspyrnum. Það var í 5-2 sigri Lazio á Sampdoria. Mihajlovic lék 63 landsleiki fyrir Júgóslavíu og skoraði tíu mörk. Hann lék með júgóslavneska liðinu á HM 1998 og EM 2000. Eftir að skórnir fóru á hilluna starfaði Mihajlovic við þjálfun. Síðasta starf hans var hjá Bologna en hann var rekinn þaðan 6. september síðastliðinn eftir þrjú og hálft ár við stjórnvölinn hjá liðinu. Hann þjálfaði einnig Catania, Fiorentina, Sampdoria, AC Milan, Torino, Sporting Lissabon og serbneska landsliðið. Lega Serie A is extremely saddened by the passing of Sini a Mihajlovi @SerieA pic.twitter.com/gIlDnnEysj— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 16, 2022 Sumarið 2019 greindi Mihajlovic frá því að hann væri með hvítblæði. Hann barðist við það í þrjú ár en þeirri baráttu lauk í dag. Ítalski boltinn Andlát Serbía Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Sjá meira
Mihajlovic vakti fyrst athygli sem leikmaður Rauðu stjörnunnar og varð Evrópumeistari með liðinu 1991. Hann fór til Roma ári seinna og lék á Ítalíu allt þar til ferlinum lauk 2006. pic.twitter.com/mZvKQCwKcn— FK Crvena zvezda in English (@crvenazvezda_en) December 16, 2022 Mihajlovic varð einu sinni ítalskur meistari með Lazio og einu sinni með Inter. Hann vann svo Evrópukeppni bikarhafa með Lazio 1999. Í desember 1998 ár skoraði hann þrjú mörk í sama leiknum með skotum beint úr aukaspyrnum. Það var í 5-2 sigri Lazio á Sampdoria. Mihajlovic lék 63 landsleiki fyrir Júgóslavíu og skoraði tíu mörk. Hann lék með júgóslavneska liðinu á HM 1998 og EM 2000. Eftir að skórnir fóru á hilluna starfaði Mihajlovic við þjálfun. Síðasta starf hans var hjá Bologna en hann var rekinn þaðan 6. september síðastliðinn eftir þrjú og hálft ár við stjórnvölinn hjá liðinu. Hann þjálfaði einnig Catania, Fiorentina, Sampdoria, AC Milan, Torino, Sporting Lissabon og serbneska landsliðið. Lega Serie A is extremely saddened by the passing of Sini a Mihajlovi @SerieA pic.twitter.com/gIlDnnEysj— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 16, 2022 Sumarið 2019 greindi Mihajlovic frá því að hann væri með hvítblæði. Hann barðist við það í þrjú ár en þeirri baráttu lauk í dag.
Ítalski boltinn Andlát Serbía Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Sjá meira