Þúsundir skjala um morðið á Kennedy birt Atli Ísleifsson skrifar 16. desember 2022 06:29 John F. kennedy í bílnum ásamt eiginkonu sinni, Jackie Kennedy, í Dallas skömmu áður en hann var skotinn til bana. Getty Bandaríkjastjórn hefur fyrirskipað að þúsundir skjala um morðið á John F. Kennedy, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem hingað til hafi verið óaðgengileg almenningi, skuli birt. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að rúmlega 13 þúsund trúnaðarskjöl skuli nú birt á netinu og því verði nú um 97 prósent opinberra gagna um morðið aðgengileg almenningi. Ekki er búist við að mikið nýtt sé að finna um morðið, en sagnfræðingar eru sagðir vongóðir um að geta fræðst meira um meintan banamann forsetans. Kennedy var myrtur í heimsókn sinni til Dallas í Texas þann 22. nóvember 1963. Lög sem samþykkt voru árið 1992 kváðu á um að stjórnvöld skyldu birta öll gögn um morðið fyrir október 2017. Joe Biden Bandaríkjaforseti ritaði í gær undir forsetatilskipun sem kveður á um birtingu gagnanna nú. Biden sagði þó að hluti gagnanna yrði bundinn trúnaði til júní 2023 til að koma í veg fyrir að birtingin valdi skaða. Talsmaður Þjóðskjalasafns Bandaríkjanna segir að 515 skjöl myndu áfram verða brunin trúnaði og að á þriðja þúsund skjala bundin trúnaði að hluta. Sérstök rannsóknarnefnd komst að þeirri niðurstöðu að Lee Harvey Oswald, bandarískur ríkisborgari sem hafði áður verið búsettur í Sovétríkjunum, hafi verið banamaður Kennedy. Oswald var myrtur á lögreglustöð í Dallas, tveimur dögum eftir að hafa verið handtekinn. Miklar samsæriskenningar og umræður hafa verið um morðið á Kennedy, þar sem margir vilja meina að sannleikurinn um morðið sé enn ekki að fullu ljós. Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar greina frá því að rúmlega 13 þúsund trúnaðarskjöl skuli nú birt á netinu og því verði nú um 97 prósent opinberra gagna um morðið aðgengileg almenningi. Ekki er búist við að mikið nýtt sé að finna um morðið, en sagnfræðingar eru sagðir vongóðir um að geta fræðst meira um meintan banamann forsetans. Kennedy var myrtur í heimsókn sinni til Dallas í Texas þann 22. nóvember 1963. Lög sem samþykkt voru árið 1992 kváðu á um að stjórnvöld skyldu birta öll gögn um morðið fyrir október 2017. Joe Biden Bandaríkjaforseti ritaði í gær undir forsetatilskipun sem kveður á um birtingu gagnanna nú. Biden sagði þó að hluti gagnanna yrði bundinn trúnaði til júní 2023 til að koma í veg fyrir að birtingin valdi skaða. Talsmaður Þjóðskjalasafns Bandaríkjanna segir að 515 skjöl myndu áfram verða brunin trúnaði og að á þriðja þúsund skjala bundin trúnaði að hluta. Sérstök rannsóknarnefnd komst að þeirri niðurstöðu að Lee Harvey Oswald, bandarískur ríkisborgari sem hafði áður verið búsettur í Sovétríkjunum, hafi verið banamaður Kennedy. Oswald var myrtur á lögreglustöð í Dallas, tveimur dögum eftir að hafa verið handtekinn. Miklar samsæriskenningar og umræður hafa verið um morðið á Kennedy, þar sem margir vilja meina að sannleikurinn um morðið sé enn ekki að fullu ljós.
Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira