Viðgerð á Kaldavatnslögn við Kársnesbraut lokið Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 15. desember 2022 09:41 Tilkynning um hina rofnu kaldavatnslögn á Kársnesi barst klukkan 5:25 í gærmorgun. Vísir/Sigurjón Viðgerð á kaldavatnslögn við Kársnesbraut sem rofnaði í gær lauk á tíunda tímanum í gærkvöldi og var vatni hleypt aftur á fljótlega eftir það. Kársnesbraut var lokað á milli Hábrautar og Sæbólsbrautar vegna bilunarinnar á meðan á viðgerð stóð en lokunin mun gilda fram eftir degi í dag vegna frágangs. Lögnin fór í sundur á 30 metra kafla. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Kópavogsbæjar. Þar að auki er tekið fram að ástæða þess að lögnin hafi gefið sig sé til rannsóknar ásamt mögulegri bótaskyldu Vatnsveitu Kópavogs vegna bilunarinnar en lekinn olli tjóni við Marbakkabraut. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var rætt við par sem býr við Marbakkabraut. Húsið þeirra varð óíbúðarhæft vegna lekans. Öll íbúð þeirra var komin á flot þegar þau vöknuðu upp við vatnshljóð klukkan fimm í gærmorgun. Þegar þau leituðu til bæjarins til þess að finna bráðabirgðahúsnæði var þeim bent á að leigja hótelherbergi. Parið á lítið bakland hérlendis og leitar að húsnæði. Kópavogur Orkumál Tengdar fréttir Kaldavatnslaust á Kársnesi og heitavatnslaust í Laugarnesi Kaldavatnslaust er víða á Kársnesi og truflana á vatnsflæði gætir víðar í Kópavogi eftir að kaldavatnslögn við Kársnesbraut rofnaði. Þá er heitavatnslaust á Laugarnesvegi í Laugardalnum vegna bilunar. 14. desember 2022 11:14 Flæddi inn í tvö hús þegar vatnslögn rofnaði á Kársnesi Slökkvilið höfuðborgarsvæðinu var kallað út eftir að vatnslögn rofnaði á Kársnesi í Kópavogi á sjötta tímanum í morgun. Kaldavatnslaust er á Kársnesi. 14. desember 2022 08:14 Hafa ekki í nein hús að venda eftir að íbúðin skemmdist í gríðarlegum leka Par hefur ekki í nein hús að venda eftir að gríðarlegt magn af vatni flæddi inn í íbúð þeirra með þeim afleiðingum að heimilið er óíbúðarhæft. Þau vita ekki hvar þau ætla að verja nóttinni og segja Kópavogsbæ ekkert vilja gera fyrir þau. 14. desember 2022 19:45 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Kársnesbraut var lokað á milli Hábrautar og Sæbólsbrautar vegna bilunarinnar á meðan á viðgerð stóð en lokunin mun gilda fram eftir degi í dag vegna frágangs. Lögnin fór í sundur á 30 metra kafla. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Kópavogsbæjar. Þar að auki er tekið fram að ástæða þess að lögnin hafi gefið sig sé til rannsóknar ásamt mögulegri bótaskyldu Vatnsveitu Kópavogs vegna bilunarinnar en lekinn olli tjóni við Marbakkabraut. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var rætt við par sem býr við Marbakkabraut. Húsið þeirra varð óíbúðarhæft vegna lekans. Öll íbúð þeirra var komin á flot þegar þau vöknuðu upp við vatnshljóð klukkan fimm í gærmorgun. Þegar þau leituðu til bæjarins til þess að finna bráðabirgðahúsnæði var þeim bent á að leigja hótelherbergi. Parið á lítið bakland hérlendis og leitar að húsnæði.
Kópavogur Orkumál Tengdar fréttir Kaldavatnslaust á Kársnesi og heitavatnslaust í Laugarnesi Kaldavatnslaust er víða á Kársnesi og truflana á vatnsflæði gætir víðar í Kópavogi eftir að kaldavatnslögn við Kársnesbraut rofnaði. Þá er heitavatnslaust á Laugarnesvegi í Laugardalnum vegna bilunar. 14. desember 2022 11:14 Flæddi inn í tvö hús þegar vatnslögn rofnaði á Kársnesi Slökkvilið höfuðborgarsvæðinu var kallað út eftir að vatnslögn rofnaði á Kársnesi í Kópavogi á sjötta tímanum í morgun. Kaldavatnslaust er á Kársnesi. 14. desember 2022 08:14 Hafa ekki í nein hús að venda eftir að íbúðin skemmdist í gríðarlegum leka Par hefur ekki í nein hús að venda eftir að gríðarlegt magn af vatni flæddi inn í íbúð þeirra með þeim afleiðingum að heimilið er óíbúðarhæft. Þau vita ekki hvar þau ætla að verja nóttinni og segja Kópavogsbæ ekkert vilja gera fyrir þau. 14. desember 2022 19:45 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Kaldavatnslaust á Kársnesi og heitavatnslaust í Laugarnesi Kaldavatnslaust er víða á Kársnesi og truflana á vatnsflæði gætir víðar í Kópavogi eftir að kaldavatnslögn við Kársnesbraut rofnaði. Þá er heitavatnslaust á Laugarnesvegi í Laugardalnum vegna bilunar. 14. desember 2022 11:14
Flæddi inn í tvö hús þegar vatnslögn rofnaði á Kársnesi Slökkvilið höfuðborgarsvæðinu var kallað út eftir að vatnslögn rofnaði á Kársnesi í Kópavogi á sjötta tímanum í morgun. Kaldavatnslaust er á Kársnesi. 14. desember 2022 08:14
Hafa ekki í nein hús að venda eftir að íbúðin skemmdist í gríðarlegum leka Par hefur ekki í nein hús að venda eftir að gríðarlegt magn af vatni flæddi inn í íbúð þeirra með þeim afleiðingum að heimilið er óíbúðarhæft. Þau vita ekki hvar þau ætla að verja nóttinni og segja Kópavogsbæ ekkert vilja gera fyrir þau. 14. desember 2022 19:45