Eiginkona Wahl vill að samsæriskenningarnar hætti eftir að dánarorsökin var staðfest Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2022 07:01 Grant Wahl var meðal þeirra sem var heiðraður fyrir HM þar sem hann hafði fjallað um 8 eða fleiri heimsmeistaramót á ferli sínum sem blaðamaður. Brendan Moran/FIFA Grant Wahl, bandaríski blaðamaðurinn sem lést nýverið á leik Argentínu og Hollands á HM sem nú fer fram í Katar, var með rifu í ósæð sem liggur frá hjartanu [e. ascending aorta]. Þetta staðfesti fjölskylda Wahl á miðvikudag. Wahl hneig niður á leik Argentínu og Hollands og var úrskurðaður látinn við komuna á sjúkrahús. Samsæriskenningar fóru á flug en Wahl hafði verið tekinn höndum fyrr á mótinu þegar hann klæddist bol með regnboga á. Nú hefur dánarorsök Wahl verið staðfest. Hann fékk slagæðagúlp í ósæð sem liggur frá hjartanu, við það kom rifa á æðina sem dró hann til dauða. Þetta kom í ljós þegar lík hans var krufið í New York. Eftir að Wahl lést fóru margar samsæriskenningar á kreik. Ein sneri að bóluefni við Covid-19 á meðan önnur sneri að ríkisstjórn Katar en skömmu áður en Wahl lést hafði hann skrifað grein um dauða verkamanna þar í landi. Þá hjálpaði ekki að bróðir hans sagðist viss um að Grant hefði verið drepinn. Breaking News: Grant Wahl, the celebrated soccer journalist who died suddenly at the World Cup in Qatar, suffered an aortic aneurysm, his wife said, citing an autopsy.https://t.co/OkdTlqf1vy— The New York Times (@nytimes) December 14, 2022 Dr. Celine Gounder, eiginkona Wahl, segist finna fyrir smá huggun vitandi að eiginmaður hennar hafi ekki fundið fyrir sársauka er hann lést. Hún vonast til að þessar nýju upplýsingar endi alla orðrómana sem hafa verið á kreiki. Fótbolti HM 2022 í Katar Bandaríkin Katar Tengdar fréttir LeBron James, Billie Jean King og fleiri votta Grant Wahl virðingu sína Fjöldinn allur af fólki hefur vottað Grant Wahl, bandaríska íþróttablaðamanninum sem lést í Katar, virðingu sína. Þar á meðal eru goðsagnir á borð við LeBron James og Billie Jean King. 11. desember 2022 12:02 Annar fjölmiðlamaður lést á HM í Katar Fleiri fréttir berast nú af því að fjölmiðlamenn á heimsmeistaramótinu í Katar skili sér ekki heim af mótinu. 12. desember 2022 07:31 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjá meira
Wahl hneig niður á leik Argentínu og Hollands og var úrskurðaður látinn við komuna á sjúkrahús. Samsæriskenningar fóru á flug en Wahl hafði verið tekinn höndum fyrr á mótinu þegar hann klæddist bol með regnboga á. Nú hefur dánarorsök Wahl verið staðfest. Hann fékk slagæðagúlp í ósæð sem liggur frá hjartanu, við það kom rifa á æðina sem dró hann til dauða. Þetta kom í ljós þegar lík hans var krufið í New York. Eftir að Wahl lést fóru margar samsæriskenningar á kreik. Ein sneri að bóluefni við Covid-19 á meðan önnur sneri að ríkisstjórn Katar en skömmu áður en Wahl lést hafði hann skrifað grein um dauða verkamanna þar í landi. Þá hjálpaði ekki að bróðir hans sagðist viss um að Grant hefði verið drepinn. Breaking News: Grant Wahl, the celebrated soccer journalist who died suddenly at the World Cup in Qatar, suffered an aortic aneurysm, his wife said, citing an autopsy.https://t.co/OkdTlqf1vy— The New York Times (@nytimes) December 14, 2022 Dr. Celine Gounder, eiginkona Wahl, segist finna fyrir smá huggun vitandi að eiginmaður hennar hafi ekki fundið fyrir sársauka er hann lést. Hún vonast til að þessar nýju upplýsingar endi alla orðrómana sem hafa verið á kreiki.
Fótbolti HM 2022 í Katar Bandaríkin Katar Tengdar fréttir LeBron James, Billie Jean King og fleiri votta Grant Wahl virðingu sína Fjöldinn allur af fólki hefur vottað Grant Wahl, bandaríska íþróttablaðamanninum sem lést í Katar, virðingu sína. Þar á meðal eru goðsagnir á borð við LeBron James og Billie Jean King. 11. desember 2022 12:02 Annar fjölmiðlamaður lést á HM í Katar Fleiri fréttir berast nú af því að fjölmiðlamenn á heimsmeistaramótinu í Katar skili sér ekki heim af mótinu. 12. desember 2022 07:31 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjá meira
LeBron James, Billie Jean King og fleiri votta Grant Wahl virðingu sína Fjöldinn allur af fólki hefur vottað Grant Wahl, bandaríska íþróttablaðamanninum sem lést í Katar, virðingu sína. Þar á meðal eru goðsagnir á borð við LeBron James og Billie Jean King. 11. desember 2022 12:02
Annar fjölmiðlamaður lést á HM í Katar Fleiri fréttir berast nú af því að fjölmiðlamenn á heimsmeistaramótinu í Katar skili sér ekki heim af mótinu. 12. desember 2022 07:31