Afnema einn frídag og setja kolefnisskatt á landbúnaðinn Atli Ísleifsson skrifar 14. desember 2022 11:53 Mette Frederiksen verður áfram forsætisráðherra Danmerkur. Aðrir ráðherrar í ríkisstjórninni verða hins vegar kynntir á morgun. EPA Ný ríkisstjórn Danmerkur hyggst vinna að fjölgun starfa og afnema einn frídag til að fá Dani til að vinna meira. Þá stendur til að setja á sérstakan kolefnisskatt á landbúnaðinn. Þetta var meðal þess sem kom fram þegar Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna og forsætisráðherra, Jakob Elleman-Jensen, formaður Venstre, og Lars Løkke Rasmussen, leiðtogi Moderaterne, kynntu stjórnarsáttmála flokkanna. Ráðherrar í nýrri ríkisstjórn verða fyrst kynntir á morgun, en þó er ljóst að Frederiksen mun áfram gegna embætti forsætisráðherra. Stjórnarmyndunarviðræður hafa staðið vikum saman í Danmörku eftir kosningarnar í byrjun nóvember og hefur nú verið mynduð stjórn yfir miðjuna. Hin nýja ríkisstjórn hefur það að markmiði að fjölga vinnandi fólki um 45 þúsund. Þá mun Kóngsbænadagur (d. Store Bededag) ekki lengur verða rauður dagur, frá og með árinu 2024. Þá var tilkynnt að ný stjórn ætli sér að koma á sérstöku kolefnisgjaldi á landbúnaðinn til að betur sé hægt að ná markmiðum stjórnvalda í loftslagsmálum um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Markmiðið sé að Danmörk verði kolefnishlutlaust árið 2045. Løkke greindi svo sérstaklega frá því að ríkisstjórnin muni hugsa heilbrigðiskerfið upp á nýtt, en heilbrigðismálin voru mjög áberandi í kosningabaráttunni. Auk þess verði gerðar breytingar á skattkerfinu. Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Mette myndar ríkisstjórn með Venstre og Moderaterne Jafnaðarmannaflokkurinn, hægriflokkurinn Venstre og miðjuflokkurinn Moderaterne hafa myndað ríkisstjórn með Mette Frederiksen í forystu. Frederiksen fundaði með drottningunni fyrr í kvöld. 13. desember 2022 19:32 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Sjá meira
Þetta var meðal þess sem kom fram þegar Mette Frederiksen, leiðtogi Jafnaðarmanna og forsætisráðherra, Jakob Elleman-Jensen, formaður Venstre, og Lars Løkke Rasmussen, leiðtogi Moderaterne, kynntu stjórnarsáttmála flokkanna. Ráðherrar í nýrri ríkisstjórn verða fyrst kynntir á morgun, en þó er ljóst að Frederiksen mun áfram gegna embætti forsætisráðherra. Stjórnarmyndunarviðræður hafa staðið vikum saman í Danmörku eftir kosningarnar í byrjun nóvember og hefur nú verið mynduð stjórn yfir miðjuna. Hin nýja ríkisstjórn hefur það að markmiði að fjölga vinnandi fólki um 45 þúsund. Þá mun Kóngsbænadagur (d. Store Bededag) ekki lengur verða rauður dagur, frá og með árinu 2024. Þá var tilkynnt að ný stjórn ætli sér að koma á sérstöku kolefnisgjaldi á landbúnaðinn til að betur sé hægt að ná markmiðum stjórnvalda í loftslagsmálum um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Markmiðið sé að Danmörk verði kolefnishlutlaust árið 2045. Løkke greindi svo sérstaklega frá því að ríkisstjórnin muni hugsa heilbrigðiskerfið upp á nýtt, en heilbrigðismálin voru mjög áberandi í kosningabaráttunni. Auk þess verði gerðar breytingar á skattkerfinu.
Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Mette myndar ríkisstjórn með Venstre og Moderaterne Jafnaðarmannaflokkurinn, hægriflokkurinn Venstre og miðjuflokkurinn Moderaterne hafa myndað ríkisstjórn með Mette Frederiksen í forystu. Frederiksen fundaði með drottningunni fyrr í kvöld. 13. desember 2022 19:32 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Sjá meira
Mette myndar ríkisstjórn með Venstre og Moderaterne Jafnaðarmannaflokkurinn, hægriflokkurinn Venstre og miðjuflokkurinn Moderaterne hafa myndað ríkisstjórn með Mette Frederiksen í forystu. Frederiksen fundaði með drottningunni fyrr í kvöld. 13. desember 2022 19:32