Um 3.500 flóttamenn komnir til landsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. desember 2022 12:28 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, sem skrifaði nýlega undir samning fyrir hönd ríkisins um móttöku flóttamanna í Sveitarfélaginu Árborg. Magnús Hlynur Hreiðarsson Vonast til að fleiri sveitarfélög geri samning við ríkið um móttöku flóttamanna, ekki síst stóru sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, sem hafa ekki enn þá komið að verkefninu. Nú erum komnir um 3.500 flóttamenn til landsins. Nokkur sveitarfélög hafa nú þegar skrifað undir samkomulag við ríkið um móttöku flóttamanna, meðal annars Sveitarfélagið Árborg og Reykjavíkurborg . Það vantar þó að fleiri sveitarfélög taki þátt. Akureyrarbær mun væntanlega skrifa undir samning á næstunni og þá er verið að ganga frá samningum við Reykjanesbæ og Hafnarfjarðarbæ. Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra. „Já, sveitarfélögin eru að týnast inn eitt og eitt og ég vonast til að þau verði enn þá fleiri á næstu misserum og þá er maður ekki síst að líta til stórra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, sem eru ekki enn þá inn í þessu en að sjálfsögðu út um allt land,” segir Guðmundur Ingi. Hvað er margt fólk komið til landsins núna og hvað eigum við von á miklum hópi í viðbót, veistu það? „Það er komið yfir þrjú þúsund manns í ár, reyndar nær þrjú þúsund og fimm hundruð og við gætum átt von á að þetta væri nálægt fjögur þúsund.” Guðmundur Ingi hvetur sveitarfélög til að taka þátt í verkefninu, það sé mjög brýnt. „Já, ég bara hvet sveitarfélög til að koma inn í samræmda móttöku flóttafólks vegna þess að þar er ríkið að setja fjármagn til að aðstoða sveitarfélögin við lögbundin verkefni sín og þetta er gríðarlega mikilvægt til þess að koma fólki fljótt og vel inn í íslenskt samfélag þannig að þau geti farið að sjá fyrir sér sjálf og taka þátt í samfélaginu. Og við getum líka notið góðs af þeim mannauði, sem er að koma með því fólki, sem að hingað sækir,” segir Guðmundur Ingi. Guðmundur Ingi hvetur sveitarfélög landsins til að taka þátt í verkefninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Nokkur sveitarfélög hafa nú þegar skrifað undir samkomulag við ríkið um móttöku flóttamanna, meðal annars Sveitarfélagið Árborg og Reykjavíkurborg . Það vantar þó að fleiri sveitarfélög taki þátt. Akureyrarbær mun væntanlega skrifa undir samning á næstunni og þá er verið að ganga frá samningum við Reykjanesbæ og Hafnarfjarðarbæ. Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra. „Já, sveitarfélögin eru að týnast inn eitt og eitt og ég vonast til að þau verði enn þá fleiri á næstu misserum og þá er maður ekki síst að líta til stórra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, sem eru ekki enn þá inn í þessu en að sjálfsögðu út um allt land,” segir Guðmundur Ingi. Hvað er margt fólk komið til landsins núna og hvað eigum við von á miklum hópi í viðbót, veistu það? „Það er komið yfir þrjú þúsund manns í ár, reyndar nær þrjú þúsund og fimm hundruð og við gætum átt von á að þetta væri nálægt fjögur þúsund.” Guðmundur Ingi hvetur sveitarfélög til að taka þátt í verkefninu, það sé mjög brýnt. „Já, ég bara hvet sveitarfélög til að koma inn í samræmda móttöku flóttafólks vegna þess að þar er ríkið að setja fjármagn til að aðstoða sveitarfélögin við lögbundin verkefni sín og þetta er gríðarlega mikilvægt til þess að koma fólki fljótt og vel inn í íslenskt samfélag þannig að þau geti farið að sjá fyrir sér sjálf og taka þátt í samfélaginu. Og við getum líka notið góðs af þeim mannauði, sem er að koma með því fólki, sem að hingað sækir,” segir Guðmundur Ingi. Guðmundur Ingi hvetur sveitarfélög landsins til að taka þátt í verkefninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira