„Venjulega er Grindavík með meiri baráttu en þetta“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. desember 2022 20:25 Pétur Ingvarsson var ánægður með sigur á Grindavík Vísir/Hulda Margrét Breiðablik vann sannfærandi 29 stiga sigur á Grindavík 93-122. Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með öruggan útisigur. „Við þurftum bara fjórar sekúndur til að venjast aðstæðum í Grindavík. Við byrjuðum leikinn vel og Grindavík missti kraft þegar við gáfum þeim svona mikla mótspyrnu,“ sagði Pétur Ingvarsson og hélt áfram. „Ég sagði í viðtali fyrir leik að ég taldi Grindavík ekki geta skorað hundrað stig. Um leið og við vorum komnir nálægt hundrað stigum þá var ég orðinn rólegur þar sem ég vissi að þeir hafa ekki kraftinn í það.“ Breiðablik fékk tvisvar á sig 70 stig í fyrri hálfleik á síðasta tímabili en í kvöld voru Blikar nálægt því að vera hinu megin við borðið og gera 70 stig í fyrri hálfleik. Breiðablik var körfu frá því og gerði 68 stig. „Ég var ekki að spá í að við náðum ekki að gera 70 stig í fyrri hálfleik út af hvað gerðist á síðasta tímabili. Við erum ekki það góðir að við leyfum okkur að hugsa svoleiðis heldur erum við sáttir með alla sigra. Venjulega er Grindavík með meiri baráttu en þetta og við vorum undirbúnir fyrir það. Í seinni hálfleik byrjaði Grindavík á að gera tíu stig í röð á okkur og þeir eru hættulegir.“ Pétur viðurkenndi að leikurinn væri ekki fullkominn heldur var þriðji leikhluti Breiðabliks eitthvað sem hann vill laga og gera betur. „Maður lítur alveg jafn illa út þegar maður er með gott forskot og tapar því niður eins og maður lítur vel út þegar vel gengur.“ „En ég var ánægður með leikinn í heild sinni og við kláruðum þetta fagmannlega og þetta var öruggur 29 stiga sigur,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum. Breiðablik Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Sjá meira
„Við þurftum bara fjórar sekúndur til að venjast aðstæðum í Grindavík. Við byrjuðum leikinn vel og Grindavík missti kraft þegar við gáfum þeim svona mikla mótspyrnu,“ sagði Pétur Ingvarsson og hélt áfram. „Ég sagði í viðtali fyrir leik að ég taldi Grindavík ekki geta skorað hundrað stig. Um leið og við vorum komnir nálægt hundrað stigum þá var ég orðinn rólegur þar sem ég vissi að þeir hafa ekki kraftinn í það.“ Breiðablik fékk tvisvar á sig 70 stig í fyrri hálfleik á síðasta tímabili en í kvöld voru Blikar nálægt því að vera hinu megin við borðið og gera 70 stig í fyrri hálfleik. Breiðablik var körfu frá því og gerði 68 stig. „Ég var ekki að spá í að við náðum ekki að gera 70 stig í fyrri hálfleik út af hvað gerðist á síðasta tímabili. Við erum ekki það góðir að við leyfum okkur að hugsa svoleiðis heldur erum við sáttir með alla sigra. Venjulega er Grindavík með meiri baráttu en þetta og við vorum undirbúnir fyrir það. Í seinni hálfleik byrjaði Grindavík á að gera tíu stig í röð á okkur og þeir eru hættulegir.“ Pétur viðurkenndi að leikurinn væri ekki fullkominn heldur var þriðji leikhluti Breiðabliks eitthvað sem hann vill laga og gera betur. „Maður lítur alveg jafn illa út þegar maður er með gott forskot og tapar því niður eins og maður lítur vel út þegar vel gengur.“ „En ég var ánægður með leikinn í heild sinni og við kláruðum þetta fagmannlega og þetta var öruggur 29 stiga sigur,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum.
Breiðablik Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Sjá meira