Segir siðaskipti eiga sér stað í umræðu um kynferðisofbeldi Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 9. desember 2022 19:15 Framkvæmdastjóri sambands íslenskra framhaldsskólanema segir það stórt vandamál að verið sé að nota ásakanir um kynferðisofbeldi sem tæki til útskúfunar og eineltis. vísir/Egill Nemar í Menntaskólanum við Hamrahlíð sem voru sakaðir um kynferðisbrot eru sagðir hafa orðið fyrir einelti og útskúfun þegar nöfn þeirra voru að ósekju dregin upp í tengslum við málið. Upphaf málsins má rekja til þess að í október upphófst mikil mótmælaalda meðal nemenda í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Nokkrir ungir drengir voru sakaðir um kynferðisbrot og voru nöfn þeirra meðal annars skrifuð á spegla og á blöð sem hengd voru á ganga skólans. Skólayfirvöld voru harðlega gagnrýnd fyrir aðgerðarleysi. Atburðarrásin náði hámarki 6 október síðastliðinn, þegar nemendur skólans yfirgáfu kennslustofur og söfnuðust saman út á skólalóð ásamt nemendum úr öðrum framhaldsskólum. Mennta- og barnamálaráðherra mætti á staðinn og í ræðu sinni bað hann nemendur afsökunar á að hafa ekki hlustað á þau. Urðu fyrir einelti og útilokun Sérstakur ráðgjafahópur var stofnaður til að fara ítarlega yfir málið. Í skýrslu nefndarinnar sem birt var í dag á vef MH kemur fram að í sumum tilvikum hafi engar skýringar eða upplýsingar komið fram um ástæður þess að nöfn nemenda voru rituð á speglana eða þau með öðrum hætti tengd umfjölluninni. Í þeim tilvikum hafi heldur engar kvartanir bortist vegna kynferðislegri áreitni eða ofbeldi viðkomandi nemenda. Niðurstaða ráðgjafahópsins var sú að þeir nemendurnir sem tilkynntu um málið hafi verið orðið fyrir einelti og útilokun við það að nöfn þeirra hafi komið fram tengt umfjölluninni. „Við höfum ekki hlustað“ Katrín S. Kristjana Hjartardóttir, framkvæmdastjóri sambands íslenskra framhaldsskólanema segir það stórt vandamál að verið sé að nota ásakanir um kynferðisofbeldi sem tæki til útskúfunar og eineltis. „Þess vegna erum við að vinna þetta með svona ótrúlega stórum hóp, með landlækni, stígamótum, lögmönnum, ráðuneytinu öllu. Ég held að ef við gerum þetta rétt þá sé þetta ekki áhyggjuefni. Þetta snýst allt um fræðslu og þekkingu.“ Hvaða lærdóm telur þú að þú að sé hægt að draga af þessu máli? „Það eru að verða siðaskipti á Íslandi í umræðunni um kynferðisofbeldi. Við höfum ekki hlustað á ungt fólk þegar það hefur beðið um aðstoð. Því hefur ekki verið mætt nógu vel i kerfinu og þetta eru viðbrögð við því. Þetta eru viðbrögð við kerfinu og við höfum ekki hlustað.“ Í klippunni hér að neðan má sjá myndband frá mótmælunum við MH 6.október síðastliðinn. MeToo Kynferðisofbeldi Framhaldsskólar Reykjavík Tengdar fréttir Sigmundur Davíð sakar Ásmund Einar um óábyrga yfirlýsingagleði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir yfirlýsingagleði Ásmundar Einars Daðasonar í kynferðisbrotamálum afar hæpna. 9. desember 2022 14:53 Strákar á speglinum tilkynna einelti Nokkrir strákar sem voru bendlaðir við ofbeldi þegar nöfn þeirra voru krotuð á spegil í Menntaskólanum við Hamrahlíð hafa kvartað til skólans vegna eineltis. Skólinn hefur óskað eftir því að utanaðkomandi teymi taki málin til meðferðar. 19. október 2022 06:58 MH verður fyrsti skólinn til að innleiða aðgerðaáætlun í kynferðisbrotamálum Þolendur í menntaskólum munu fá meiri sveigjanleika í námi og aukið utanumhald þegar ný aðgerðaáætlun um einelti, kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi verður innleidd. Menntaskólinn við Hamrahlíð verður fyrsti framhaldsskólinn til að innleiða áætlunina en þar var gerð bylting í byrjun mánaðar vegna óánægju nemenda með viðbrögð skólans í slíkum málum. 13. október 2022 06:54 Skólastjórnendur MH segja fagaðila hafa verið kallaða til Skólastjórnendur Menntaskólans við Hamrahlíð hafa sent frá sér tilkynningu vegna umfjöllunar fjölmiðla um mótmæli nemenda vegna kynferðisofbeldis. Nemendurnir mótmæltu því í gær að þurfa að mæta gerendum á göngum skólans. 4. október 2022 14:00 Bylting í MH: Vilja ekki mæta nauðgurum sínum á göngunum Nemendur í Menntaskólanum við Hamrahlíð mótmæltu því í gær að nemendur skólans sem eru þolendur kynferðisofbeldis þurfi að mæta gerendum sínum á göngum skólans. Þeir segja viðbrögð skólans vera ófullnægjandi. Fyrrverandi nemandi við skólann segir söguna vera að endurtaka sig. Fyrir tíu árum hafi henni verið nauðgað af samnemanda sínum. 4. október 2022 12:00 Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Sjá meira
Upphaf málsins má rekja til þess að í október upphófst mikil mótmælaalda meðal nemenda í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Nokkrir ungir drengir voru sakaðir um kynferðisbrot og voru nöfn þeirra meðal annars skrifuð á spegla og á blöð sem hengd voru á ganga skólans. Skólayfirvöld voru harðlega gagnrýnd fyrir aðgerðarleysi. Atburðarrásin náði hámarki 6 október síðastliðinn, þegar nemendur skólans yfirgáfu kennslustofur og söfnuðust saman út á skólalóð ásamt nemendum úr öðrum framhaldsskólum. Mennta- og barnamálaráðherra mætti á staðinn og í ræðu sinni bað hann nemendur afsökunar á að hafa ekki hlustað á þau. Urðu fyrir einelti og útilokun Sérstakur ráðgjafahópur var stofnaður til að fara ítarlega yfir málið. Í skýrslu nefndarinnar sem birt var í dag á vef MH kemur fram að í sumum tilvikum hafi engar skýringar eða upplýsingar komið fram um ástæður þess að nöfn nemenda voru rituð á speglana eða þau með öðrum hætti tengd umfjölluninni. Í þeim tilvikum hafi heldur engar kvartanir bortist vegna kynferðislegri áreitni eða ofbeldi viðkomandi nemenda. Niðurstaða ráðgjafahópsins var sú að þeir nemendurnir sem tilkynntu um málið hafi verið orðið fyrir einelti og útilokun við það að nöfn þeirra hafi komið fram tengt umfjölluninni. „Við höfum ekki hlustað“ Katrín S. Kristjana Hjartardóttir, framkvæmdastjóri sambands íslenskra framhaldsskólanema segir það stórt vandamál að verið sé að nota ásakanir um kynferðisofbeldi sem tæki til útskúfunar og eineltis. „Þess vegna erum við að vinna þetta með svona ótrúlega stórum hóp, með landlækni, stígamótum, lögmönnum, ráðuneytinu öllu. Ég held að ef við gerum þetta rétt þá sé þetta ekki áhyggjuefni. Þetta snýst allt um fræðslu og þekkingu.“ Hvaða lærdóm telur þú að þú að sé hægt að draga af þessu máli? „Það eru að verða siðaskipti á Íslandi í umræðunni um kynferðisofbeldi. Við höfum ekki hlustað á ungt fólk þegar það hefur beðið um aðstoð. Því hefur ekki verið mætt nógu vel i kerfinu og þetta eru viðbrögð við því. Þetta eru viðbrögð við kerfinu og við höfum ekki hlustað.“ Í klippunni hér að neðan má sjá myndband frá mótmælunum við MH 6.október síðastliðinn.
MeToo Kynferðisofbeldi Framhaldsskólar Reykjavík Tengdar fréttir Sigmundur Davíð sakar Ásmund Einar um óábyrga yfirlýsingagleði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir yfirlýsingagleði Ásmundar Einars Daðasonar í kynferðisbrotamálum afar hæpna. 9. desember 2022 14:53 Strákar á speglinum tilkynna einelti Nokkrir strákar sem voru bendlaðir við ofbeldi þegar nöfn þeirra voru krotuð á spegil í Menntaskólanum við Hamrahlíð hafa kvartað til skólans vegna eineltis. Skólinn hefur óskað eftir því að utanaðkomandi teymi taki málin til meðferðar. 19. október 2022 06:58 MH verður fyrsti skólinn til að innleiða aðgerðaáætlun í kynferðisbrotamálum Þolendur í menntaskólum munu fá meiri sveigjanleika í námi og aukið utanumhald þegar ný aðgerðaáætlun um einelti, kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi verður innleidd. Menntaskólinn við Hamrahlíð verður fyrsti framhaldsskólinn til að innleiða áætlunina en þar var gerð bylting í byrjun mánaðar vegna óánægju nemenda með viðbrögð skólans í slíkum málum. 13. október 2022 06:54 Skólastjórnendur MH segja fagaðila hafa verið kallaða til Skólastjórnendur Menntaskólans við Hamrahlíð hafa sent frá sér tilkynningu vegna umfjöllunar fjölmiðla um mótmæli nemenda vegna kynferðisofbeldis. Nemendurnir mótmæltu því í gær að þurfa að mæta gerendum á göngum skólans. 4. október 2022 14:00 Bylting í MH: Vilja ekki mæta nauðgurum sínum á göngunum Nemendur í Menntaskólanum við Hamrahlíð mótmæltu því í gær að nemendur skólans sem eru þolendur kynferðisofbeldis þurfi að mæta gerendum sínum á göngum skólans. Þeir segja viðbrögð skólans vera ófullnægjandi. Fyrrverandi nemandi við skólann segir söguna vera að endurtaka sig. Fyrir tíu árum hafi henni verið nauðgað af samnemanda sínum. 4. október 2022 12:00 Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Sjá meira
Sigmundur Davíð sakar Ásmund Einar um óábyrga yfirlýsingagleði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir yfirlýsingagleði Ásmundar Einars Daðasonar í kynferðisbrotamálum afar hæpna. 9. desember 2022 14:53
Strákar á speglinum tilkynna einelti Nokkrir strákar sem voru bendlaðir við ofbeldi þegar nöfn þeirra voru krotuð á spegil í Menntaskólanum við Hamrahlíð hafa kvartað til skólans vegna eineltis. Skólinn hefur óskað eftir því að utanaðkomandi teymi taki málin til meðferðar. 19. október 2022 06:58
MH verður fyrsti skólinn til að innleiða aðgerðaáætlun í kynferðisbrotamálum Þolendur í menntaskólum munu fá meiri sveigjanleika í námi og aukið utanumhald þegar ný aðgerðaáætlun um einelti, kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi verður innleidd. Menntaskólinn við Hamrahlíð verður fyrsti framhaldsskólinn til að innleiða áætlunina en þar var gerð bylting í byrjun mánaðar vegna óánægju nemenda með viðbrögð skólans í slíkum málum. 13. október 2022 06:54
Skólastjórnendur MH segja fagaðila hafa verið kallaða til Skólastjórnendur Menntaskólans við Hamrahlíð hafa sent frá sér tilkynningu vegna umfjöllunar fjölmiðla um mótmæli nemenda vegna kynferðisofbeldis. Nemendurnir mótmæltu því í gær að þurfa að mæta gerendum á göngum skólans. 4. október 2022 14:00
Bylting í MH: Vilja ekki mæta nauðgurum sínum á göngunum Nemendur í Menntaskólanum við Hamrahlíð mótmæltu því í gær að nemendur skólans sem eru þolendur kynferðisofbeldis þurfi að mæta gerendum sínum á göngum skólans. Þeir segja viðbrögð skólans vera ófullnægjandi. Fyrrverandi nemandi við skólann segir söguna vera að endurtaka sig. Fyrir tíu árum hafi henni verið nauðgað af samnemanda sínum. 4. október 2022 12:00