Ráðning deildarstjóra hjá Samgöngustofu ekki lögmæt Bjarki Sigurðsson skrifar 9. desember 2022 10:23 Staðan var auglýst fimm mánuðum áður en einstaklingur sem hafði ekki sótt um stöðuna var ráðinn. Vísir/Vilhelm Ráðning Samgöngustofu á deildarstjóra upplýsingatæknideildar var ekki í samræmi við lög að mati umboðsmanni Alþingis. Einstaklingurinn sem fékk starfið var ekki meðal umsækjenda þegar staðan var auglýst. Í desember 2021 var staða deildarstjóra upplýsingatæknideildar Samgöngustofu auglýst. Þegar því ráðningaferli lauk var hæfasta umsækjandanum boðið starfið en hann afþakkaði það. Því var ákveðið að ráða engan í starfið að svo stöddu. Í maí árið 2022, fimm mánuðum síðar, réði þó stofnunin utanaðkomandi mann í starfið sem hafði ekki sótt um það þegar það var auglýst. Einn þeirra sem sóttu um starfið kvartaði til umboðsmanns Alþingis og taldi ráðninguna ekki vera lögmæta. Við meðferð málsins upplýsti Samgöngustofa að stofnuninni hafi borist til eyrna að hæfur maður í starfið vildi skipta um starfsvettvang. Því var hann ráðinn í það, tímabundið til tveggja ára, án þess að auglýsa það á ný. Heimild er í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna um að ráða megi starfsmenn tímabundið til tveggja ára. Að mati umboðsmanns Alþingis er það án þýðingar vegna skyldu stjórnvalds til að auglýsa laust starf. Þó eru undantekningar á því ákvæði en ráðning Samgöngustofu uppfyllti enga af þeim undantekningum. Því mat umboðsmaður sem svo að ráðningin hafi ekki verið í samræmi við lög. Hann beindi tilmælum til Samgöngustofu um að taka framvegis mið af þeim sjónarmiðum sem fram kæmu í áliti hans. Hægt er að lesa álit umboðsmanns í heild sinni hér. Stjórnsýsla Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Fleiri fréttir Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Sjá meira
Í desember 2021 var staða deildarstjóra upplýsingatæknideildar Samgöngustofu auglýst. Þegar því ráðningaferli lauk var hæfasta umsækjandanum boðið starfið en hann afþakkaði það. Því var ákveðið að ráða engan í starfið að svo stöddu. Í maí árið 2022, fimm mánuðum síðar, réði þó stofnunin utanaðkomandi mann í starfið sem hafði ekki sótt um það þegar það var auglýst. Einn þeirra sem sóttu um starfið kvartaði til umboðsmanns Alþingis og taldi ráðninguna ekki vera lögmæta. Við meðferð málsins upplýsti Samgöngustofa að stofnuninni hafi borist til eyrna að hæfur maður í starfið vildi skipta um starfsvettvang. Því var hann ráðinn í það, tímabundið til tveggja ára, án þess að auglýsa það á ný. Heimild er í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna um að ráða megi starfsmenn tímabundið til tveggja ára. Að mati umboðsmanns Alþingis er það án þýðingar vegna skyldu stjórnvalds til að auglýsa laust starf. Þó eru undantekningar á því ákvæði en ráðning Samgöngustofu uppfyllti enga af þeim undantekningum. Því mat umboðsmaður sem svo að ráðningin hafi ekki verið í samræmi við lög. Hann beindi tilmælum til Samgöngustofu um að taka framvegis mið af þeim sjónarmiðum sem fram kæmu í áliti hans. Hægt er að lesa álit umboðsmanns í heild sinni hér.
Stjórnsýsla Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Fleiri fréttir Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Sjá meira