Hefur þú efast um faðerni þitt eða barns þíns? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 9. desember 2022 11:39 Samkvæmt tölum Íslenskrar erfðagreiningar frá árinu 2020 virðist 1.9% íslensku þjóðarinnar rangfeðruð eða hátt í tveir af hverjum hundrað Íslendingum. Getty Frásagnir og vangaveltur um rangfeðranir á Íslandi koma reglulega upp í samfélagsumræðunni þó svo að algengi rangfeðrunar hafi lækkað töluvert með árunum. Samkvæmt tölum Íslenskrar erfðagreiningar frá árinu 2020 virðist 1.9% íslensku þjóðarinnar rangfeðruð eða hátt í tveir af hverjum hundrað Íslendingum. Rangfeðranir eru, eins og gefur að skilja, persónuleg mál og flókin og oftar en ekki einstaklega viðkvæm fyrir þá sem í hlut eiga. Það er fólk sem hefur efast um líffræðilegt faðerni sitt, feður sem hafa efast um líffræðileg tengsl við börn sín og sömuleiðis mæður sem hafa efast um faðerni barna sinna. Margir og ólíkir vinklar, allavega aðstæður og upplifanir. Sumir láta til skara skríða og kalla eftir faðernisprófi á meðan aðrir láta kyrrt liggja þrátt fyrir sterkan grun. En hversu algengt ætli það sé nú á dögum að fólk efist um svona stór mál? Spurning vikunnar er að þessu sinni tvískipt og er fólk beðið um að svara báðum könnunum. Hefur þú efast um faðerni þitt? Hefur þú efast um faðerni barns þíns/barna þinna? Makamál hafa síðustu þrjú ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.Um 86 prósent segjast nota kynlífstæki með makaÞarf ekki alltaf flugelda til að halda í neistann í hjónabandinu Spurning vikunnar Ástin og lífið Fjölskyldumál Tengdar fréttir Er samfélagsmiðlanotkun maka vandamál í sambandinu? Þó svo að samfélagsmiðlar séu oft á tíðum vettvangur fyrstu kynna, daðurs og rómantískra skilaboða, getur samfélagsmiðlanotkun einnig verið valdið ýmiskonar erfiðleikum og vandamálum í ástarsamböndum til lengri tíma. 30. nóvember 2022 06:00 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
Samkvæmt tölum Íslenskrar erfðagreiningar frá árinu 2020 virðist 1.9% íslensku þjóðarinnar rangfeðruð eða hátt í tveir af hverjum hundrað Íslendingum. Rangfeðranir eru, eins og gefur að skilja, persónuleg mál og flókin og oftar en ekki einstaklega viðkvæm fyrir þá sem í hlut eiga. Það er fólk sem hefur efast um líffræðilegt faðerni sitt, feður sem hafa efast um líffræðileg tengsl við börn sín og sömuleiðis mæður sem hafa efast um faðerni barna sinna. Margir og ólíkir vinklar, allavega aðstæður og upplifanir. Sumir láta til skara skríða og kalla eftir faðernisprófi á meðan aðrir láta kyrrt liggja þrátt fyrir sterkan grun. En hversu algengt ætli það sé nú á dögum að fólk efist um svona stór mál? Spurning vikunnar er að þessu sinni tvískipt og er fólk beðið um að svara báðum könnunum. Hefur þú efast um faðerni þitt? Hefur þú efast um faðerni barns þíns/barna þinna? Makamál hafa síðustu þrjú ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.Um 86 prósent segjast nota kynlífstæki með makaÞarf ekki alltaf flugelda til að halda í neistann í hjónabandinu
Spurning vikunnar Ástin og lífið Fjölskyldumál Tengdar fréttir Er samfélagsmiðlanotkun maka vandamál í sambandinu? Þó svo að samfélagsmiðlar séu oft á tíðum vettvangur fyrstu kynna, daðurs og rómantískra skilaboða, getur samfélagsmiðlanotkun einnig verið valdið ýmiskonar erfiðleikum og vandamálum í ástarsamböndum til lengri tíma. 30. nóvember 2022 06:00 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
Er samfélagsmiðlanotkun maka vandamál í sambandinu? Þó svo að samfélagsmiðlar séu oft á tíðum vettvangur fyrstu kynna, daðurs og rómantískra skilaboða, getur samfélagsmiðlanotkun einnig verið valdið ýmiskonar erfiðleikum og vandamálum í ástarsamböndum til lengri tíma. 30. nóvember 2022 06:00