Loka Sundhöll Selfoss vegna skorts á heitu vatni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. desember 2022 17:25 Ljóst er að margur fastagesturinn klórar sér nú í kollinum hvað hann á að gera í stað þess að fara í sund. Sundlaugar.is Sundhöll Selfoss hefur verið lokað í ótilgreindan tíma. Ástæðan er heitavatnsskortur í kjölfar eldsvoða sem varð í rafmagnsskáp í einni af borholum Selfossveitna í Þorleifskoti. Vegna eldsvoðans er orkuöflun verulega skert. Viðbragðsáætlun Selfossveitna hefur verið virkjuð. „Þess vegna þurfum við að loka Sundhöll Selfoss ótímabundið. Munum láta ykkur vita strax hvenær við höfum nákvæmari tímalínuna um opnun aftur,“ segir í tilkynningu frá Sundhöll Selfoss. Af sömu ástæðu hafa íbúar í sveitarfélaginu Árborg verið hvattir til að fara sparlega með vatn. Í tilkynningu á vef Árborgar er fólki gefin ráð hvernig megi spara vatnið, til dæmis með því að spara kyndikostnað með því að gæta þess að gluggar séu ekki opnir og útidyr ekki látnar standa opnar lengur en þörf er á. Þá skipti stillingar ofna einnig máli og það hvort þeir séu byrgðir eða ekki, til dæmis með síðum gluggatjöldum eða húsgögnum. „Heitir pottar eru talsvert þurftarfrekir á vatnið og gott að hafa í huga að fara sparlega með neysluvatn eins og við uppvösk, böð og sturtuferðir,“ segir á vef Árborgar. Orkumál Sundlaugar Árborg Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Vegna eldsvoðans er orkuöflun verulega skert. Viðbragðsáætlun Selfossveitna hefur verið virkjuð. „Þess vegna þurfum við að loka Sundhöll Selfoss ótímabundið. Munum láta ykkur vita strax hvenær við höfum nákvæmari tímalínuna um opnun aftur,“ segir í tilkynningu frá Sundhöll Selfoss. Af sömu ástæðu hafa íbúar í sveitarfélaginu Árborg verið hvattir til að fara sparlega með vatn. Í tilkynningu á vef Árborgar er fólki gefin ráð hvernig megi spara vatnið, til dæmis með því að spara kyndikostnað með því að gæta þess að gluggar séu ekki opnir og útidyr ekki látnar standa opnar lengur en þörf er á. Þá skipti stillingar ofna einnig máli og það hvort þeir séu byrgðir eða ekki, til dæmis með síðum gluggatjöldum eða húsgögnum. „Heitir pottar eru talsvert þurftarfrekir á vatnið og gott að hafa í huga að fara sparlega með neysluvatn eins og við uppvösk, böð og sturtuferðir,“ segir á vef Árborgar.
Orkumál Sundlaugar Árborg Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Innlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira