Gömul NBA stjarna handtekin fyrir að reyna að stinga fólk af handahófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2022 13:01 Ben Gordon í leik með liði Chicago Bulls í febrúar 2007. Getty/Bob Leverone Gamli NBA leikmaðurinn Ben Gordon glímir við mikil vandamál þessa dagana og hvað eftir annað þarf lögreglan að hafa afskipti af honum. Gordon var nú síðast handtekinn í þriðja sinn á tveimur mánuðum en ástæðan sýnir kannski hversu staðan á honum er slæm. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Gordan var handtekinn eftir að hann reyndi að stinga fólk af handahófi með saumanálum. Hann var fluttur á sjúkrahús í Harlem. Gordon hefur tjáð sig um sín andlegu veikindi og nú þarf hann augljóslega á hjálp að halda. Í október var hann sakaður um að slá tíu ára son sinn á almannafæri á flugvelli í New York City. Mánuði síðar var hann handtekinn fyrir að slá tvo öryggisverði á McDonalds í Chicago eldsnemma um morgun. Öryggisverðirnir voru að fylgja Gordon út af staðnum en ekki er vita vegna hvers. Ben Gordon lék í ellefu tímabil í NBA-deildinni með liðum Chicago Bulls, Detroit Pistons, Charlotte Bobcats og Orlando Magic. Hann lagði skóna á hilluna eftir 2014-15 tímabilið. Gordon var með 14,9 stig að meðaltali í leik í 744 leikjum á NBA-ferlinum en á sinni bestu leiktíð, 2008-09 með Chicago Bulls, skoraði hann 20,7 stig í leik og spilaði þá alla 82 leikina. Former NBA player Ben Gordon was detained after witnesses say he was trying to stab people with sewing needles. Cam Ron explains the situation here pic.twitter.com/5btZdTIr6k— AuxGod (@AuxGod_) December 7, 2022 NBA Bandaríkin Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
Gordon var nú síðast handtekinn í þriðja sinn á tveimur mánuðum en ástæðan sýnir kannski hversu staðan á honum er slæm. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Gordan var handtekinn eftir að hann reyndi að stinga fólk af handahófi með saumanálum. Hann var fluttur á sjúkrahús í Harlem. Gordon hefur tjáð sig um sín andlegu veikindi og nú þarf hann augljóslega á hjálp að halda. Í október var hann sakaður um að slá tíu ára son sinn á almannafæri á flugvelli í New York City. Mánuði síðar var hann handtekinn fyrir að slá tvo öryggisverði á McDonalds í Chicago eldsnemma um morgun. Öryggisverðirnir voru að fylgja Gordon út af staðnum en ekki er vita vegna hvers. Ben Gordon lék í ellefu tímabil í NBA-deildinni með liðum Chicago Bulls, Detroit Pistons, Charlotte Bobcats og Orlando Magic. Hann lagði skóna á hilluna eftir 2014-15 tímabilið. Gordon var með 14,9 stig að meðaltali í leik í 744 leikjum á NBA-ferlinum en á sinni bestu leiktíð, 2008-09 með Chicago Bulls, skoraði hann 20,7 stig í leik og spilaði þá alla 82 leikina. Former NBA player Ben Gordon was detained after witnesses say he was trying to stab people with sewing needles. Cam Ron explains the situation here pic.twitter.com/5btZdTIr6k— AuxGod (@AuxGod_) December 7, 2022
NBA Bandaríkin Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira