Telja að vellirnir á HM séu málaðir til að líta betur út Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2022 16:01 Harry Kane fagnar marki sínu gegn Senegal í 16-liða úrslitum HM. Hvítur búningur hans er undarlega grænn. Visionhaus/Getty Images Þó nokkrir keppendur á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar hafa kvartað yfir því að vellirnir séu málaðir til að líta betur út. Leiðir það til þess að búningar leikmanna verða grænlitaðir þó augljóst sé að ekki sé um grasgrænku að ræða. Frá þessu greinir enska götublaðið Daily Mail og birtir myndir af leikmönnum Englands í hvítum búningum sem hafa þó orðið fyrir barðinu á því sem blaðið telur næsta öruggt að sé einfaldlega græn málning. World Cup players complain of strange green stains amid reports that pitches in Qatar have been PAINTED https://t.co/LISrtN0IkZ— MailOnline Sport (@MailSport) December 5, 2022 Hugmyndin er ekki ný af nálinni en þekkt er í golfi að vallarstarfsmenn máli flatir stærstu golfvallanna til að þær líti sem best út í sjónvarpi. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, þvertekur fyrir að sú aðferð hafi verið notuð á völlunum í Katar. Sambandið viðurkennir þó að svæðin þar sem lið hita upp fyrir leiki hafi verið snyrt til og máluð. Þó FIFA neiti því að vellirnir í heild sinni séu málaðir telja sumir leikmanna að það hljóti einfaldlega að vera raunin. Fátt annað geti útskýrt græna litinn á búningum þeirra. Fótbolti HM 2022 í Katar Katar Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Sjá meira
Frá þessu greinir enska götublaðið Daily Mail og birtir myndir af leikmönnum Englands í hvítum búningum sem hafa þó orðið fyrir barðinu á því sem blaðið telur næsta öruggt að sé einfaldlega græn málning. World Cup players complain of strange green stains amid reports that pitches in Qatar have been PAINTED https://t.co/LISrtN0IkZ— MailOnline Sport (@MailSport) December 5, 2022 Hugmyndin er ekki ný af nálinni en þekkt er í golfi að vallarstarfsmenn máli flatir stærstu golfvallanna til að þær líti sem best út í sjónvarpi. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, þvertekur fyrir að sú aðferð hafi verið notuð á völlunum í Katar. Sambandið viðurkennir þó að svæðin þar sem lið hita upp fyrir leiki hafi verið snyrt til og máluð. Þó FIFA neiti því að vellirnir í heild sinni séu málaðir telja sumir leikmanna að það hljóti einfaldlega að vera raunin. Fátt annað geti útskýrt græna litinn á búningum þeirra.
Fótbolti HM 2022 í Katar Katar Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Sjá meira