Netþrjótar herja á fólk í aðdraganda jólanna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 5. desember 2022 22:00 Þórhildur Ólöf Helgadóttir forstjóri Póstsins segir álagið jafnan mikið á þessum árstíma. Vísir/Ívar Netþrjótar hafa undanfarið herjað á viðskiptavini Póstsins og eru dæmi um að fólk hafi orðið fyrir tjóni vegna þessa. Undanfarið hefur verið nokkuð álag hjá Póstinum enda jólin og aðdragandi þeirra jafnan annasamur tími þar. Þá eru tilboðsdagar eins og svartur föstudagur og stafrænn mánudagur eru orðnir mjög stórir hjá Póstinum. „Þeir er náttúrulega miklu stærra heldur en jólatörnin raunverulega,“ segir Þórhildur Ólöf Helgadóttir forstjóri Póstsins. Svo virðist sem netþrjótar ætli að reyna að nýta sér þetta og senda þeir nú í nokkrum mæli tölvupósta á fólk sem virðast koma frá Póstinum en gera það þó ekki. Þar er fólk til dæmis beðið um að greiða ógreitt sendingargjald sem ekki þarf að greiða. Dæmi eru um að fólk hafi orðið fyrir tjóni vegna þessa. „Fólk ber þetta tjón sjálft. Það er enginn sem grípur það. Bankarnir gera það ekki. Kreditkortafyrirtækin gera það ekki. Þannig að þetta er tjón og maður þarf að varst þetta.“ Þórhildur segir mjög mikilvægt sé að fólk sé varkárt. „Það er náttúrlega þannig að ef maður fær tölvupóst frá fyrirtæki þar sem er tilgreind fjárhæð inni í tölvupóstinum þá á maður bara algjörlega ekki lesa hann einu sinni. En það sem hægt er að gera að ef maður downloadar appinu, Íslandspóstappinu eða póstappinu, eða fer inn á mínar síður með rafrænum auðkennum, þá náttúrulega ertu kominn með sendingarnar sem þú ert raunverulega að fá upplýsingar tengdu.“ Netglæpir Pósturinn Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Undanfarið hefur verið nokkuð álag hjá Póstinum enda jólin og aðdragandi þeirra jafnan annasamur tími þar. Þá eru tilboðsdagar eins og svartur föstudagur og stafrænn mánudagur eru orðnir mjög stórir hjá Póstinum. „Þeir er náttúrulega miklu stærra heldur en jólatörnin raunverulega,“ segir Þórhildur Ólöf Helgadóttir forstjóri Póstsins. Svo virðist sem netþrjótar ætli að reyna að nýta sér þetta og senda þeir nú í nokkrum mæli tölvupósta á fólk sem virðast koma frá Póstinum en gera það þó ekki. Þar er fólk til dæmis beðið um að greiða ógreitt sendingargjald sem ekki þarf að greiða. Dæmi eru um að fólk hafi orðið fyrir tjóni vegna þessa. „Fólk ber þetta tjón sjálft. Það er enginn sem grípur það. Bankarnir gera það ekki. Kreditkortafyrirtækin gera það ekki. Þannig að þetta er tjón og maður þarf að varst þetta.“ Þórhildur segir mjög mikilvægt sé að fólk sé varkárt. „Það er náttúrlega þannig að ef maður fær tölvupóst frá fyrirtæki þar sem er tilgreind fjárhæð inni í tölvupóstinum þá á maður bara algjörlega ekki lesa hann einu sinni. En það sem hægt er að gera að ef maður downloadar appinu, Íslandspóstappinu eða póstappinu, eða fer inn á mínar síður með rafrænum auðkennum, þá náttúrulega ertu kominn með sendingarnar sem þú ert raunverulega að fá upplýsingar tengdu.“
Netglæpir Pósturinn Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira