FIFA hafi ekki ákveðið fyrirkomulagið fyrir HM 2026 Valur Páll Eiríksson skrifar 5. desember 2022 08:01 Arsene Wenger segir FIFA vera með þrjá kosti til skoðunar. vísir/getty Arséne Wenger, yfirmaður alþjóðlegrar fótboltaþróunar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, segir sambandið ekki hafa geirneglt fyrirkomulag þriggja liða riðla á komandi heimsmeistaramóti árið 2026. Liðum verður fjölgað á mótinu. 32 lið hafa spilað á HM undanfarin ár en þeim verður fjölgað í 48 fyrir HM 2026 sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Lagt hefur verið upp með að liðin 48 spili í 16 þriggja liða riðlum. Tvö lið myndu komast áfram úr hverjum riðli og mynda 32-liða úrslit. Með oddatölufjölda í riðlunum er hins vegar ljóst að fyrirkomulagið gæti reynst vandasamt. Liðin tvö sem spila síðasta leik í riðlakeppninni gætu hæglega kallað fram úrslit sem myndu hleypa þeim áfram á kostnað þriðja liðsins sem verður búið með sína tvo leiki. FIFA þurfti að bregðast við eftir frægan leik á HM 1982 þegar Vestur-Þýskaland vann Austurríki 1-0 í afar tíðindalitlum leik, úrslit sem hleyptu báðum liðum áfram á kostnað Alsír. Alsír hafði þá spilað sinn síðasta leik en lokaleikir í riðlakeppni á HM hafa síðan verið leiknir á sama tíma svo lið geti ekki skipulagt úrslit með þessum hætti. Arsene Wenger segir enga ákvörðun hafa verið tekna um fyrirkomulag mótsins en þrjú séu til skoðunar. „Þetta er ekki ákveðið,“ segir Wenger. „Það verða 16 riðlar þriggja, tólf riðlar með fjórum liðum, eða tvískipt mót með sex fjögurra liða riðla - þar sem mótinu er skipt í tvennt með 24 lið hvoru megin,“ „Ég mun ekki geta ákveðið þetta. FIFA mun taka ákvörðun og gerir það líkast til á næsta ári,“ segir Wenger. HM 2026 í fótbolta FIFA Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
32 lið hafa spilað á HM undanfarin ár en þeim verður fjölgað í 48 fyrir HM 2026 sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Lagt hefur verið upp með að liðin 48 spili í 16 þriggja liða riðlum. Tvö lið myndu komast áfram úr hverjum riðli og mynda 32-liða úrslit. Með oddatölufjölda í riðlunum er hins vegar ljóst að fyrirkomulagið gæti reynst vandasamt. Liðin tvö sem spila síðasta leik í riðlakeppninni gætu hæglega kallað fram úrslit sem myndu hleypa þeim áfram á kostnað þriðja liðsins sem verður búið með sína tvo leiki. FIFA þurfti að bregðast við eftir frægan leik á HM 1982 þegar Vestur-Þýskaland vann Austurríki 1-0 í afar tíðindalitlum leik, úrslit sem hleyptu báðum liðum áfram á kostnað Alsír. Alsír hafði þá spilað sinn síðasta leik en lokaleikir í riðlakeppni á HM hafa síðan verið leiknir á sama tíma svo lið geti ekki skipulagt úrslit með þessum hætti. Arsene Wenger segir enga ákvörðun hafa verið tekna um fyrirkomulag mótsins en þrjú séu til skoðunar. „Þetta er ekki ákveðið,“ segir Wenger. „Það verða 16 riðlar þriggja, tólf riðlar með fjórum liðum, eða tvískipt mót með sex fjögurra liða riðla - þar sem mótinu er skipt í tvennt með 24 lið hvoru megin,“ „Ég mun ekki geta ákveðið þetta. FIFA mun taka ákvörðun og gerir það líkast til á næsta ári,“ segir Wenger.
HM 2026 í fótbolta FIFA Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira