Innherji

IFS mæl­ir með sölu á hlut­a­bréf­um í Sím­an­um

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Orri Hauksson, forstjóri Símans, sagði að þriðji ársfjórðungur fyrirtækisins væri „afar sterkur og í öruggum vexti“ Þannig aukast tekjur í farsíma, interneti og sjónvarpi umfram kostnað, sem aftur eykur framlegð og hagnað.“
Orri Hauksson, forstjóri Símans, sagði að þriðji ársfjórðungur fyrirtækisins væri „afar sterkur og í öruggum vexti“ Þannig aukast tekjur í farsíma, interneti og sjónvarpi umfram kostnað, sem aftur eykur framlegð og hagnað.“

IFS mælir með sölu á hlutabréfum í Símanum. Markaðsgengið er fjórum prósentum lægra en matsgengið. Reksturinn á þriðja ársfjórðungi gekk vel. Framlegðin batnaði samhliða auknu kostnaðaraðhaldi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×