IFS mælir með sölu á hlutabréfum í Símanum
![Orri Hauksson, forstjóri Símans, sagði að þriðji ársfjórðungur fyrirtækisins væri „afar sterkur og í öruggum vexti“ Þannig aukast tekjur í farsíma, interneti og sjónvarpi umfram kostnað, sem aftur eykur framlegð og hagnað.“](https://www.visir.is/i/DD378F636FB8200B275863730EBCD0BDAD7820C4F81A9321F336A3ABC46026F0_713x0.jpg)
IFS mælir með sölu á hlutabréfum í Símanum. Markaðsgengið er fjórum prósentum lægra en matsgengið. Reksturinn á þriðja ársfjórðungi gekk vel. Framlegðin batnaði samhliða auknu kostnaðaraðhaldi.
IFS mælir með sölu á hlutabréfum í Símanum. Markaðsgengið er fjórum prósentum lægra en matsgengið. Reksturinn á þriðja ársfjórðungi gekk vel. Framlegðin batnaði samhliða auknu kostnaðaraðhaldi.