Engin íslensk mörk í Meistaradeildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 30. nóvember 2022 21:45 Bjarki Már og félagar í Veszprem töpuðu nokkuð óvænt í kvöld. Veszprem Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Haukur Þrastarson fagnaði sigri en Bjarki Már Elísson hjá Veszprem og Orri Freyr Þorkelsson í liði Elverum þurftu að sætta sig við töp. Haukur Þrastarson og félagar í Kielce héldu til Noregs þar sem þeir mættu Orra Frey Þorkelssyni og félögum í Elverum. Kielce leiddi 14-13 í hálfleik og leikurinn var áfram jafn í síðari hálfleik þó svo að gestirnir hafi náð þriggja marka forskoti um tíma. Elverum kom til baka og lokamínúturnar voru æsispennandi. Kielce skoraði sigurmarkið þegar innan við mínúta var eftir en þá skoraði Alex Dujshebaev eftir gegnumbrot. Kiele fagnaði 27-26 sigri og halda þar með efsta sæti B-riðils á meðan Elverum situr í neðsta sætinu. Hvorki Haukur né Orri Freyr komust á blað hjá sínum liðum í kvöld. CLUTCHbaev once again with a gamewinning goal. Huge respect to Elverum today. So close. : EHFTV#handball #ehfcl pic.twitter.com/9E8C2Yd3g0— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) November 30, 2022 Bjarki Már Elísson var í sigurliði Telekom Veszprem sem tapaði 29-26 á útivelli gegn HC Zagreb. Zagreb hafði yfirhöndina í upphafi leiks en Veszprem kom til baka og leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, staðan þá 14-12 fyrir ungverska liðið. Veszprem hélt yfirhöndinni í upphafi síðari hálfleiks en í stöðunni 21-19 náði Zagreb 8-1 kafla og tryggði sér sigurinn. Lokatölur 29-26 en Veszprem heldur þó efsta sæti A-riðils, er með eins stigs forskot á PSG. Bjarki Már kom við sögu hjá Veszprem í kvöld en tókst ekki að skora. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Haukur Þrastarson og félagar í Kielce héldu til Noregs þar sem þeir mættu Orra Frey Þorkelssyni og félögum í Elverum. Kielce leiddi 14-13 í hálfleik og leikurinn var áfram jafn í síðari hálfleik þó svo að gestirnir hafi náð þriggja marka forskoti um tíma. Elverum kom til baka og lokamínúturnar voru æsispennandi. Kielce skoraði sigurmarkið þegar innan við mínúta var eftir en þá skoraði Alex Dujshebaev eftir gegnumbrot. Kiele fagnaði 27-26 sigri og halda þar með efsta sæti B-riðils á meðan Elverum situr í neðsta sætinu. Hvorki Haukur né Orri Freyr komust á blað hjá sínum liðum í kvöld. CLUTCHbaev once again with a gamewinning goal. Huge respect to Elverum today. So close. : EHFTV#handball #ehfcl pic.twitter.com/9E8C2Yd3g0— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) November 30, 2022 Bjarki Már Elísson var í sigurliði Telekom Veszprem sem tapaði 29-26 á útivelli gegn HC Zagreb. Zagreb hafði yfirhöndina í upphafi leiks en Veszprem kom til baka og leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, staðan þá 14-12 fyrir ungverska liðið. Veszprem hélt yfirhöndinni í upphafi síðari hálfleiks en í stöðunni 21-19 náði Zagreb 8-1 kafla og tryggði sér sigurinn. Lokatölur 29-26 en Veszprem heldur þó efsta sæti A-riðils, er með eins stigs forskot á PSG. Bjarki Már kom við sögu hjá Veszprem í kvöld en tókst ekki að skora.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira