Fór illa með stelpurnar okkar en fær nú að skrifa söguna á HM karla í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2022 08:31 Íslensku stelpurnar trúa því ekki þegar Stephanie Frappart lyftir rauða spjaldinu og sendir Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur mjög ósánngjarnt í sturtu. Getty/Octavio Passos Við Íslendingar erum kannski ekki enn búin að fyrirgefa slaka frammistöðu dómarans Stéphanie Frappart í umspilsleiknum á móti Portúgal á dögunum en á morgun skrifar hún nýjan kafla í sögu heimsmeistaramóts karla. Frappart verður þá fyrsta konan til að dæma leik á HM karla þegar hún verður með flautuna í leik Þýskalands og Kosta Ríka í riðlakeppni heimsmeistaramótsins. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Frappart verður ekki eina konan sem verður að störfum í þessum leik því Neuza Back og Karen Diaz verða aðstoðardómarar hennar í leiknum. Frappart er 38 ára Frakki en Neuza er frá Brasolíu og Diaz er frá Mexíkó. Salima Mukansanga frá Rúanda og Yamashita Yoshimi frá Japan eru tvær konur til viðbótar í dómarahópnum á HM í Katar en hafa ekki enn fengið leik. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Frappart skrifar kafla í fótboltasöguna á sínum dómaraferli. Hún var einnig fyrsta konan til að dæma leik í frönsku karladeildoinni, í Meistaradeild karla, í Evrópudeild karla, í Ofurbikar UEFA og í undankeppni HM karla í Evrópu. Frammistaða Frappart í umspilsleik Íslands og Portúgals í baráttu um sæti á HM næsta sumar er íslensku knattspyrnuáhugafólki enn í fersku minni. Frappart átti þar mjög slakan leik og rak Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur mjög ósanngjarnt út af vellinum. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Skýrsla Sindra: Þið tókuð af okkur HM Það var líkt og að sár grátur fyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, sitjandi í miðjuhringnum á Estádio da Mata Real, bergmálaði um leikvanginn og yfirgnæfði fagnaðaróp Portúgala í kvöld. Svo bersýnileg voru vonbrigðin. HM-draumurinn var úti og það með eins ósanngjörnum hætti og hugsast getur. 11. október 2022 22:54 „Í rauninni erum við bara rændar þessu“ Glódís Perla Viggósdóttir var afar ósátt við Stéphanie Frappart, dómara leiks Íslands og Portúgals í umspili um sæti á HM. Portúgal vann 4-1 eftir framlengdan leik en Ísland var manni færri stóran hluta leiksins. 11. október 2022 21:39 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 4-1 | Draumurinn úti eftir dýrkeyptan dómarakonsert Portúgal lagði Ísland 4-1 í framlengdum leik í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Franski dómarinn Stéphanie Frappart setti sitt mark á leikinn þar sem Ísland spilaði stóran hluta leiksins 10 gegn 11. 11. október 2022 19:35 Þorsteinn Halldórsson: „Þetta er aldrei rautt“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega súr og svekktur eftir 4-1 tap liðsins gegn Portúgal í framlengdum umspilsleik um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. 11. október 2022 20:35 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Frappart verður þá fyrsta konan til að dæma leik á HM karla þegar hún verður með flautuna í leik Þýskalands og Kosta Ríka í riðlakeppni heimsmeistaramótsins. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Frappart verður ekki eina konan sem verður að störfum í þessum leik því Neuza Back og Karen Diaz verða aðstoðardómarar hennar í leiknum. Frappart er 38 ára Frakki en Neuza er frá Brasolíu og Diaz er frá Mexíkó. Salima Mukansanga frá Rúanda og Yamashita Yoshimi frá Japan eru tvær konur til viðbótar í dómarahópnum á HM í Katar en hafa ekki enn fengið leik. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Frappart skrifar kafla í fótboltasöguna á sínum dómaraferli. Hún var einnig fyrsta konan til að dæma leik í frönsku karladeildoinni, í Meistaradeild karla, í Evrópudeild karla, í Ofurbikar UEFA og í undankeppni HM karla í Evrópu. Frammistaða Frappart í umspilsleik Íslands og Portúgals í baráttu um sæti á HM næsta sumar er íslensku knattspyrnuáhugafólki enn í fersku minni. Frappart átti þar mjög slakan leik og rak Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur mjög ósanngjarnt út af vellinum.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Skýrsla Sindra: Þið tókuð af okkur HM Það var líkt og að sár grátur fyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, sitjandi í miðjuhringnum á Estádio da Mata Real, bergmálaði um leikvanginn og yfirgnæfði fagnaðaróp Portúgala í kvöld. Svo bersýnileg voru vonbrigðin. HM-draumurinn var úti og það með eins ósanngjörnum hætti og hugsast getur. 11. október 2022 22:54 „Í rauninni erum við bara rændar þessu“ Glódís Perla Viggósdóttir var afar ósátt við Stéphanie Frappart, dómara leiks Íslands og Portúgals í umspili um sæti á HM. Portúgal vann 4-1 eftir framlengdan leik en Ísland var manni færri stóran hluta leiksins. 11. október 2022 21:39 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 4-1 | Draumurinn úti eftir dýrkeyptan dómarakonsert Portúgal lagði Ísland 4-1 í framlengdum leik í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Franski dómarinn Stéphanie Frappart setti sitt mark á leikinn þar sem Ísland spilaði stóran hluta leiksins 10 gegn 11. 11. október 2022 19:35 Þorsteinn Halldórsson: „Þetta er aldrei rautt“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega súr og svekktur eftir 4-1 tap liðsins gegn Portúgal í framlengdum umspilsleik um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. 11. október 2022 20:35 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Skýrsla Sindra: Þið tókuð af okkur HM Það var líkt og að sár grátur fyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, sitjandi í miðjuhringnum á Estádio da Mata Real, bergmálaði um leikvanginn og yfirgnæfði fagnaðaróp Portúgala í kvöld. Svo bersýnileg voru vonbrigðin. HM-draumurinn var úti og það með eins ósanngjörnum hætti og hugsast getur. 11. október 2022 22:54
„Í rauninni erum við bara rændar þessu“ Glódís Perla Viggósdóttir var afar ósátt við Stéphanie Frappart, dómara leiks Íslands og Portúgals í umspili um sæti á HM. Portúgal vann 4-1 eftir framlengdan leik en Ísland var manni færri stóran hluta leiksins. 11. október 2022 21:39
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 4-1 | Draumurinn úti eftir dýrkeyptan dómarakonsert Portúgal lagði Ísland 4-1 í framlengdum leik í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Franski dómarinn Stéphanie Frappart setti sitt mark á leikinn þar sem Ísland spilaði stóran hluta leiksins 10 gegn 11. 11. október 2022 19:35
Þorsteinn Halldórsson: „Þetta er aldrei rautt“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var eðlilega súr og svekktur eftir 4-1 tap liðsins gegn Portúgal í framlengdum umspilsleik um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. 11. október 2022 20:35