Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Kjaramál, íbúðaframboð og veðurblíða í nóvember er á meðal þess sem við fjöllum um í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Fundur hófst hjá Ríkissáttasemjara í morgun og stefna forystumenn Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins að því að nýjum skammtímakjarasamningi verði lokið fyrir mánaðamót. Formaður VR segist ekki eins bjartsýnn. 

Oddviti Framsóknar í borginni segir að sjaldan eða aldrei hafi annað eins lóðaframboð verið í boði þar og nú. Hann hafnar með öllu gagnrýni Samtaka iðnaðarins um að borgin dragi lappirnar í málinu.

Og við heyrum í veðurfræðingi um hina einmuna veðurblíðu sem verið hefur í nóvembermánuði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×