De Bruyne, Hazard og Vertonghen slógust næstum því eftir tapið fyrir Marokkó Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2022 10:30 Eden Hazard og Kevin De Bruyne hafa ekki náð sér á strik á HM í Katar. getty/Pablo Morano Litlu munaði að slagsmál brytust út í búningsklefa belgíska landsliðsins eftir tapið fyrir Marokkó á HM í Katar. Belgar töpuðu 0-2 fyrir Marokkóum í F-riðli í fyrradag og bronsliðið frá HM 2018 þarf að sigra Króata í lokaumferð riðlakeppninnar til að komast í sextán liða úrslit. Fréttir hafa nú borist af því að lykilmenn Belga hafi rifist heiftarlega eftir leikinn. Þetta voru þeir Kevin De Bruyne, Jan Vertonghen og fyrirliðinn Eden Hazard. Romelu Lukaku þurfti að stía þeim í sundur til að ekki kæmi til slagsmála. Fyrir leikinn gegn Marokkó sagði De Bruyne að belgíska liðið væri of gamalt til að vinna HM. Vertonghen var ekki sáttur með þessi ummæli Manchester City-mannsins og gagnrýndi hann undir rós eftir tapið fyrir Marokkó. „Sennilega sóttum við ekki nógu vel því við erum of gamlir. Það hlýtur að vera ástæðan, ekki satt?“ sagði Vertonghen sem lék allan leikinn í belgísku vörninni. Fara þarf aftur til EM 2000 til að finna stórmót þar sem Belgar komust ekki upp úr riðlinum. Belgía, sem var þá á heimavelli, endaði þá í 3. sæti B-riðils og komst ekki í átta liða úrslit. HM 2022 í Katar Belgíski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Sjá meira
Belgar töpuðu 0-2 fyrir Marokkóum í F-riðli í fyrradag og bronsliðið frá HM 2018 þarf að sigra Króata í lokaumferð riðlakeppninnar til að komast í sextán liða úrslit. Fréttir hafa nú borist af því að lykilmenn Belga hafi rifist heiftarlega eftir leikinn. Þetta voru þeir Kevin De Bruyne, Jan Vertonghen og fyrirliðinn Eden Hazard. Romelu Lukaku þurfti að stía þeim í sundur til að ekki kæmi til slagsmála. Fyrir leikinn gegn Marokkó sagði De Bruyne að belgíska liðið væri of gamalt til að vinna HM. Vertonghen var ekki sáttur með þessi ummæli Manchester City-mannsins og gagnrýndi hann undir rós eftir tapið fyrir Marokkó. „Sennilega sóttum við ekki nógu vel því við erum of gamlir. Það hlýtur að vera ástæðan, ekki satt?“ sagði Vertonghen sem lék allan leikinn í belgísku vörninni. Fara þarf aftur til EM 2000 til að finna stórmót þar sem Belgar komust ekki upp úr riðlinum. Belgía, sem var þá á heimavelli, endaði þá í 3. sæti B-riðils og komst ekki í átta liða úrslit.
HM 2022 í Katar Belgíski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Sjá meira