Frænka æðsta leiðtoga Írans fangelsuð fyrir mótmæli Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 28. nóvember 2022 07:33 Myndbandið hefur vakið mikla athygli í Íran, en talið er að Farideh hafi verið handtekin á miðvikudaginn í síðustu viku. Skjáskot Íranski mannréttindafrömuðurinn Farideh Moradkhani hefur gefið út myndband þar sem hún segir stjórnvöld í landinu vera barnamorðingja. Hún var handtekin af yfirvöldum fyrir mótmæli á miðvikudaginn og myndbandið birti bróðir hennar sem býr í Frakklandi. Moradkhani er vel þekkt í Íran en hún er frænka Ayjatollah Ali Khameinei, æðsta leiðtoga landsins. Í myndbandinu foræmdir Moradkhani þá kúgun sem almenningur hafi verið beittur síðustu áratugina eftir að klerkarnir tóku völdun og þá gagnrýnir hún einnig vesturlönd fyrir að standa aðgerðarlaus hjá og hvetur þau til að slíta stjórnmálasamband við landið. Mikil mótmælaalda hefur gengið yfir Íran síðustu vikur í kjölfarið á morðinu á Möshu Amini, sem lést í varðhaldi lögreglu eftir að hafa verið handtekin fyrir að bera ekki slæðu sína á réttan hátt að mati yfirvalda. Mótmælaalda í Íran Íran Tengdar fréttir Fyrsti mótmælandinn dæmdur til dauða í Íran Fyrsti mótmælandinn hefur nú verið dæmdur til dauða í Íran vegna mótmæla sem hafa geisað þar í landi. Mótmælandinn er sakaður um að hafa kveikt í byggingu stjórnvalda. 15. nóvember 2022 14:30 Íranskar kvikmyndastjörnur fangelsaðar Tvær Íranskar kvikmyndaleikkonur hafa verið handteknar í heimalandi sínu sakaðar um undirróðurstarfsemi gegn íranska ríkinu og fyrir að styðja við mótmælaölduna sem riðið hefur yfir landið síðustu mánuði. 21. nóvember 2022 07:30 Segir Vesturlönd hrokafull og misnota mannréttindaráð SÞ Fulltrúi Írans í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna segir Vesturlönd skorta siðferðilegan trúverðugleika til að gagnrýna Íran en Ísland og Þýskaland kölluðu eftir sérstökum aukafundi í ráðinu um ástand mannréttindamála í Íran. 24. nóvember 2022 14:06 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Fleiri fréttir Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Hægur vindur og skúrir eða slydduél Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sjá meira
Hún var handtekin af yfirvöldum fyrir mótmæli á miðvikudaginn og myndbandið birti bróðir hennar sem býr í Frakklandi. Moradkhani er vel þekkt í Íran en hún er frænka Ayjatollah Ali Khameinei, æðsta leiðtoga landsins. Í myndbandinu foræmdir Moradkhani þá kúgun sem almenningur hafi verið beittur síðustu áratugina eftir að klerkarnir tóku völdun og þá gagnrýnir hún einnig vesturlönd fyrir að standa aðgerðarlaus hjá og hvetur þau til að slíta stjórnmálasamband við landið. Mikil mótmælaalda hefur gengið yfir Íran síðustu vikur í kjölfarið á morðinu á Möshu Amini, sem lést í varðhaldi lögreglu eftir að hafa verið handtekin fyrir að bera ekki slæðu sína á réttan hátt að mati yfirvalda.
Mótmælaalda í Íran Íran Tengdar fréttir Fyrsti mótmælandinn dæmdur til dauða í Íran Fyrsti mótmælandinn hefur nú verið dæmdur til dauða í Íran vegna mótmæla sem hafa geisað þar í landi. Mótmælandinn er sakaður um að hafa kveikt í byggingu stjórnvalda. 15. nóvember 2022 14:30 Íranskar kvikmyndastjörnur fangelsaðar Tvær Íranskar kvikmyndaleikkonur hafa verið handteknar í heimalandi sínu sakaðar um undirróðurstarfsemi gegn íranska ríkinu og fyrir að styðja við mótmælaölduna sem riðið hefur yfir landið síðustu mánuði. 21. nóvember 2022 07:30 Segir Vesturlönd hrokafull og misnota mannréttindaráð SÞ Fulltrúi Írans í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna segir Vesturlönd skorta siðferðilegan trúverðugleika til að gagnrýna Íran en Ísland og Þýskaland kölluðu eftir sérstökum aukafundi í ráðinu um ástand mannréttindamála í Íran. 24. nóvember 2022 14:06 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Fleiri fréttir Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Hægur vindur og skúrir eða slydduél Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sjá meira
Fyrsti mótmælandinn dæmdur til dauða í Íran Fyrsti mótmælandinn hefur nú verið dæmdur til dauða í Íran vegna mótmæla sem hafa geisað þar í landi. Mótmælandinn er sakaður um að hafa kveikt í byggingu stjórnvalda. 15. nóvember 2022 14:30
Íranskar kvikmyndastjörnur fangelsaðar Tvær Íranskar kvikmyndaleikkonur hafa verið handteknar í heimalandi sínu sakaðar um undirróðurstarfsemi gegn íranska ríkinu og fyrir að styðja við mótmælaölduna sem riðið hefur yfir landið síðustu mánuði. 21. nóvember 2022 07:30
Segir Vesturlönd hrokafull og misnota mannréttindaráð SÞ Fulltrúi Írans í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna segir Vesturlönd skorta siðferðilegan trúverðugleika til að gagnrýna Íran en Ísland og Þýskaland kölluðu eftir sérstökum aukafundi í ráðinu um ástand mannréttindamála í Íran. 24. nóvember 2022 14:06