Bensínverð „ekkert nema græðgi og ofurálagning“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. nóvember 2022 17:29 Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir óskiljanlegt að íslenskt bensínverð hafi ekki lækkað í samræmi við heimsmarkaðsverð. Vísir/Arnar Bensínlítrinn er nú fimmtíu krónum dýrari en hann var í byrjun árs, þrátt fyrir að heimsmarkaðsverð á olíu sé svipað og þá. Félag íslenskra bifreiðaeigenda segir græðgi stjórna ferð hjá íslenskum olíufyrirtækjum. Bensínverð hefur hækkað mikið frá byrjun árs og raunar aldrei verið dýrara hér á Íslandi en á þessu ári. Fyrst um sinn skýrðist verðhækkunin af stríði Rússa í Úkraínu en í haust lækkaði heimsmarkaðsverð á bensíni svo aftur. Heimsmarkaðsverð á hvern bensínlítra í janúar og febrúar voru um 95 krónur og verðið er nú svipað. Þrátt fyrir það er bensínið mun dýrara hjá bensínfyrirtækjum en í byrjun árs. Við upphaf stríðsins kostaði bensínlítrinn 265,6 krónur hér á landi og í júlí var meðalverðið komið upp í 308,3 krónur. Nú stendur það hins vegar í 324,14 krónum á lítrann. „Þetta leggst þungt á alla. Heimilin borga háar upphæðir fyri reldsneytisnotkun. Þetta er stór hluti af vísitölu neysluverðs, sem aftur hefur áhrif á verðbólguna,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda. „Það er svolítið undarlegt að stjórnvöld og þá líka seðlabankinn sé ekki að monitora þennan markað betur. Það skiptir verulegu máli fyrir alla og það er í rauninni bara óþolandi að við séum á þannig markaði með þessa vöru, svona fákeppnismarkaði þar sem fyrirtækin komast upp með að okra á neytendum, og þau virðast gera það í einum takti,“ segir hann. Skýringar bensínfyrirtækja á hau verði hafi ekki verið trúverðugar. „Þau hafa komið með alls konar furðulegar skýringar, svo sem að framleiðnin sé ekki sem skyldi. Ég veit ekki hvort þeir miða við prósentu en nú eru þeir komnir úy yfir alla þjófabálka hvað varðar álagnignu og þá framlegð. Þannig að væntanlega er bara verið að reyna að gleðja hluthafana, skila betri arði í bú. Það er kannski merkilegt að stærstu eigendur olíufélaganna eru lífeyrissjóðirnir sem við sjálf eigum,“ segir Runólfur. „Það er ekkert nema græðgi og ofurálagning því miður.“ Neytendur Bensín og olía Fjármál heimilisins Verðlag Tengdar fréttir Neytendur finna vel fyrir verðhækkunum: „Þetta er orðinn ansi dýr pakki“ Útlit er fyrir að verðbólgan hjaðni hægt á næstu mánuðum en verði þó enn mikil. Neytendur finna vel fyrir mikilli verðhækkun á matarkörfunni samhliða hækkunum á öðrum kostnaðarliðum. Fyrir foreldra með börn sé þetta til að mynda orðinn ansi dýr pakki. 17. september 2022 22:31 Búast þurfi við sveiflum á eldsneytisverði eftir miklar lækkanir: „Það þarf ekki mikið til að breyta verðinu umtalsvert“ Bensínverð hefur lækkað hratt hér á landi undanfarna mánuði en lítið svigrúm er til frekari lækkana að sögn aðalhagfræðings Íslandsbanka. Lítið þurfi til að verð breytist umtalsvert og ólíklegt að tímabil óvissu renni sitt skeið í bráð. Orkukreppa í Evrópu og stríðið í Úkraínu spili áfram hlutverk og ómögulegt að segja til um hvenær verðþróun fer aftur í eðlilegt horf. 5. september 2022 21:33 „Við erum ekkert verri neytendur eða verri viðskiptavinir“ Gríðarlegt óréttlæti felst í þvi að eldsneytisverð sé umtalsvert hærra á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu að sögn formanns Verkalýðsfélags Akraness. Hann skorar á olíufélögin að sýna landsbyggðinni virðingu og bjóða sambærileg kjör alls staðar, en landsbyggðin hafi þurft að þola að margt annað sé talsvert dýrara sökum fákeppni. 5. september 2022 20:06 Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Sjá meira
Bensínverð hefur hækkað mikið frá byrjun árs og raunar aldrei verið dýrara hér á Íslandi en á þessu ári. Fyrst um sinn skýrðist verðhækkunin af stríði Rússa í Úkraínu en í haust lækkaði heimsmarkaðsverð á bensíni svo aftur. Heimsmarkaðsverð á hvern bensínlítra í janúar og febrúar voru um 95 krónur og verðið er nú svipað. Þrátt fyrir það er bensínið mun dýrara hjá bensínfyrirtækjum en í byrjun árs. Við upphaf stríðsins kostaði bensínlítrinn 265,6 krónur hér á landi og í júlí var meðalverðið komið upp í 308,3 krónur. Nú stendur það hins vegar í 324,14 krónum á lítrann. „Þetta leggst þungt á alla. Heimilin borga háar upphæðir fyri reldsneytisnotkun. Þetta er stór hluti af vísitölu neysluverðs, sem aftur hefur áhrif á verðbólguna,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda. „Það er svolítið undarlegt að stjórnvöld og þá líka seðlabankinn sé ekki að monitora þennan markað betur. Það skiptir verulegu máli fyrir alla og það er í rauninni bara óþolandi að við séum á þannig markaði með þessa vöru, svona fákeppnismarkaði þar sem fyrirtækin komast upp með að okra á neytendum, og þau virðast gera það í einum takti,“ segir hann. Skýringar bensínfyrirtækja á hau verði hafi ekki verið trúverðugar. „Þau hafa komið með alls konar furðulegar skýringar, svo sem að framleiðnin sé ekki sem skyldi. Ég veit ekki hvort þeir miða við prósentu en nú eru þeir komnir úy yfir alla þjófabálka hvað varðar álagnignu og þá framlegð. Þannig að væntanlega er bara verið að reyna að gleðja hluthafana, skila betri arði í bú. Það er kannski merkilegt að stærstu eigendur olíufélaganna eru lífeyrissjóðirnir sem við sjálf eigum,“ segir Runólfur. „Það er ekkert nema græðgi og ofurálagning því miður.“
Neytendur Bensín og olía Fjármál heimilisins Verðlag Tengdar fréttir Neytendur finna vel fyrir verðhækkunum: „Þetta er orðinn ansi dýr pakki“ Útlit er fyrir að verðbólgan hjaðni hægt á næstu mánuðum en verði þó enn mikil. Neytendur finna vel fyrir mikilli verðhækkun á matarkörfunni samhliða hækkunum á öðrum kostnaðarliðum. Fyrir foreldra með börn sé þetta til að mynda orðinn ansi dýr pakki. 17. september 2022 22:31 Búast þurfi við sveiflum á eldsneytisverði eftir miklar lækkanir: „Það þarf ekki mikið til að breyta verðinu umtalsvert“ Bensínverð hefur lækkað hratt hér á landi undanfarna mánuði en lítið svigrúm er til frekari lækkana að sögn aðalhagfræðings Íslandsbanka. Lítið þurfi til að verð breytist umtalsvert og ólíklegt að tímabil óvissu renni sitt skeið í bráð. Orkukreppa í Evrópu og stríðið í Úkraínu spili áfram hlutverk og ómögulegt að segja til um hvenær verðþróun fer aftur í eðlilegt horf. 5. september 2022 21:33 „Við erum ekkert verri neytendur eða verri viðskiptavinir“ Gríðarlegt óréttlæti felst í þvi að eldsneytisverð sé umtalsvert hærra á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu að sögn formanns Verkalýðsfélags Akraness. Hann skorar á olíufélögin að sýna landsbyggðinni virðingu og bjóða sambærileg kjör alls staðar, en landsbyggðin hafi þurft að þola að margt annað sé talsvert dýrara sökum fákeppni. 5. september 2022 20:06 Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Sjá meira
Neytendur finna vel fyrir verðhækkunum: „Þetta er orðinn ansi dýr pakki“ Útlit er fyrir að verðbólgan hjaðni hægt á næstu mánuðum en verði þó enn mikil. Neytendur finna vel fyrir mikilli verðhækkun á matarkörfunni samhliða hækkunum á öðrum kostnaðarliðum. Fyrir foreldra með börn sé þetta til að mynda orðinn ansi dýr pakki. 17. september 2022 22:31
Búast þurfi við sveiflum á eldsneytisverði eftir miklar lækkanir: „Það þarf ekki mikið til að breyta verðinu umtalsvert“ Bensínverð hefur lækkað hratt hér á landi undanfarna mánuði en lítið svigrúm er til frekari lækkana að sögn aðalhagfræðings Íslandsbanka. Lítið þurfi til að verð breytist umtalsvert og ólíklegt að tímabil óvissu renni sitt skeið í bráð. Orkukreppa í Evrópu og stríðið í Úkraínu spili áfram hlutverk og ómögulegt að segja til um hvenær verðþróun fer aftur í eðlilegt horf. 5. september 2022 21:33
„Við erum ekkert verri neytendur eða verri viðskiptavinir“ Gríðarlegt óréttlæti felst í þvi að eldsneytisverð sé umtalsvert hærra á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu að sögn formanns Verkalýðsfélags Akraness. Hann skorar á olíufélögin að sýna landsbyggðinni virðingu og bjóða sambærileg kjör alls staðar, en landsbyggðin hafi þurft að þola að margt annað sé talsvert dýrara sökum fákeppni. 5. september 2022 20:06