Aðstoðarþjálfarinn fær traustið og tekur við Bournemouth Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. nóvember 2022 11:31 Gary O'Neil fær það verkefni að halda Bournemouth í deild þeirra bestu. Charlie Crowhurst/Getty Images Gary O'Neil hefur samið við Bournemouth um að taka við sem aðalþjálfari liðsins í ensku úrvalsdeildinni til ársins 2024. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem fullyrðir þetta á Twitter-síðu sinni, en O'Neil tók við sem bráðabirgðastjóri liðsins eftir að Scott Parker var látinn fara eftir aðeins fjóra leiki á tímabilinu. Gary O’Neil has agreed a permanent contract that will be valid until June 2024 — he’s gonna be Bournemouth head coach. 🚨🍒 #BournemouthO’Neil will be named as permanent manager. pic.twitter.com/DOxRGFTtWo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 27, 2022 Liðið vann sinn fyrsta leik á tímabilinu undir stjórn Parker, en tapaði svo næstu þremur með markatölunni 16-0. Eftir 9-0 tap gegn Liverpool lét Parker óánægju sína varðandi innkaupastefnu félagsins í ljós og var í kjölfarið rekinn. Aðstoðarþjálfarinn O'Neil tók þá við stjórnartaumunum og hefur gengi liðsins batnað til muna eftir það. Síðan hann tók við hefur liðið unnið þrjá deildarleiki, gert fjögur jafntefli og tapað fjórum. Bournemouth situr nú í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 16 stig eftir 15 leiki, þremur stigum fyrir ofan fallsvæðið. O'Neil var ekki sá eini sem kom til greina til að taka við starfinu. Argentínumaðurinn Marcelo Bielsa, fyrrverandi knattspyrnustjóri Leeds, var einnig sagður í viðræðum við félagið, en ef marka má Romano er O'Neil nú að landa starfinu. Uppfært Bournemouth hefur nú staðfest fregnirnar og O'Neil hefur skrifað undir 18 mánaða samning með möguleika á eins árs framlengingu. #afcb are delighted to announce the appointment of Gary O’Neil as head coach 📝— AFC Bournemouth 🍒 (@afcbournemouth) November 27, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Bielsa í viðræðum við Bournemouth um að taka við liðinu Argentínski knattspyrnuþjálfarinn Marcelo Bielsa gæti tekið við enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth, en hann verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Leeds í febrúar á þessu ári. 13. nóvember 2022 08:02 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem fullyrðir þetta á Twitter-síðu sinni, en O'Neil tók við sem bráðabirgðastjóri liðsins eftir að Scott Parker var látinn fara eftir aðeins fjóra leiki á tímabilinu. Gary O’Neil has agreed a permanent contract that will be valid until June 2024 — he’s gonna be Bournemouth head coach. 🚨🍒 #BournemouthO’Neil will be named as permanent manager. pic.twitter.com/DOxRGFTtWo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 27, 2022 Liðið vann sinn fyrsta leik á tímabilinu undir stjórn Parker, en tapaði svo næstu þremur með markatölunni 16-0. Eftir 9-0 tap gegn Liverpool lét Parker óánægju sína varðandi innkaupastefnu félagsins í ljós og var í kjölfarið rekinn. Aðstoðarþjálfarinn O'Neil tók þá við stjórnartaumunum og hefur gengi liðsins batnað til muna eftir það. Síðan hann tók við hefur liðið unnið þrjá deildarleiki, gert fjögur jafntefli og tapað fjórum. Bournemouth situr nú í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 16 stig eftir 15 leiki, þremur stigum fyrir ofan fallsvæðið. O'Neil var ekki sá eini sem kom til greina til að taka við starfinu. Argentínumaðurinn Marcelo Bielsa, fyrrverandi knattspyrnustjóri Leeds, var einnig sagður í viðræðum við félagið, en ef marka má Romano er O'Neil nú að landa starfinu. Uppfært Bournemouth hefur nú staðfest fregnirnar og O'Neil hefur skrifað undir 18 mánaða samning með möguleika á eins árs framlengingu. #afcb are delighted to announce the appointment of Gary O’Neil as head coach 📝— AFC Bournemouth 🍒 (@afcbournemouth) November 27, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Bielsa í viðræðum við Bournemouth um að taka við liðinu Argentínski knattspyrnuþjálfarinn Marcelo Bielsa gæti tekið við enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth, en hann verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Leeds í febrúar á þessu ári. 13. nóvember 2022 08:02 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Bielsa í viðræðum við Bournemouth um að taka við liðinu Argentínski knattspyrnuþjálfarinn Marcelo Bielsa gæti tekið við enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth, en hann verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Leeds í febrúar á þessu ári. 13. nóvember 2022 08:02