Komandi loðnuvertíð gæti skilað allt að 30 milljörðum í þjóðarbúið
![Ef loðnukvóti óbreyttur í 139 þúsund tonnum má gera ráð fyrir að stærri hluti aflans verði unnin til manneldis.](https://www.visir.is/i/FF9869108E1147F0756BDD914C612FE856D027164BAC965136D9F376204BE3CC_713x0.jpg)
Þrátt fyrir að loðnukvóti komandi vertíðar stefni í að verða um fjórðungur af síðustu vertíð í lönduðum tonnum mælt, dregst vænt útflutningsverðmæti loðnuafurða aðeins saman um helming. Þetta kom fram í máli Gunnþórs Ingvasonar, forstjóra Síldarvinnslunnar í kynningu á uppgjöri félagsins fyrir þriðja ársfjórðung.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/1381D2FFD40E5BF95E126A7FA8904707D1E12D4B353D518B603C6114B029A29D_308x200.jpg)
Bjuggust við að finna mun meiri loðnu
Veiðiráðgjöf á loðnu minnkar verulega og haustmælingar voru undir væntingum að sögn sérfræðings hjá Hafrannsóknarstofnun.