Erfiðir tímar að baki hjá Sigur Rós sem blæs til veislu í kvöld Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 25. nóvember 2022 10:43 Sigur Rós er mætt aftur af fullum krafti og von er á nýrri plötu frá sveitinni á næsta ári. „Þetta er náttúrulega alltaf svolítið spes. Það er öðruvísi að koma heim til Íslands og spila hér. Það eru aðeins meiri taugar,“ segir Georg Hólm bassaleikari Sigur Rósar en sveitin mun halda stórtónleika í Laugardalshöll í kvöld. Fimm ár eru liðin frá því sveitin spilaði hér á landi. Snorri Másson fréttamaður Stöðvar 2 var staddur í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem undirbúningur fyrir tónleikana er á lokametrunum. 5500 manns komast fyrir í Laugardalshöll en uppselt er í stúku í kvöld og örfáir miðar eftir annarsstaðar. Að sögn Georgs verður „alvöru sjóv“ í kvöld. Undanfarin ár hafa meðlimir Sigur Rósar ratað í fréttirnar vegna leiðinlegra mála á borð við skattamál en aðspurður segir Georg að Sigur Rós sé mætt aftur af fullum krafti. Von er á nýrri plötu frá sveitinni á næsta ári. „Þetta voru kannski erfiðir tímar hjá okkur, jújú. En við höldum alltaf áfram. Á meðan það er gaman, þá er gaman.“ Georg á von á einstökum tónleikum í kvöld. „Það verður mjög sérstakt að vera hérna með Amiina strengjasveit og brass og fleira. Ég held að það séu komin 14 ár síðan við spiluðum með strengjasveitinni. Þannig að við ákváðum að gera þetta svolítið sérstakt og gera þetta aðeins öðruvísi. Þannig að það er bara gaman.“ Tónleikar á Íslandi Tónlist Sigur Rós Skattamál Sigur Rósar Reykjavík Tengdar fréttir Sigur Rós í upptökum í Abbey Road og tilkynnir fyrsta tónleikaferðalagið í fimm ár Hljómsveitin Sigur Rós mun í vor og sumar fara á tónleikaferðalag. Munu þeir meðal annars koma fram í Mexíkó, Kanada og Bandaríkjunum. Miðasalan hefst formlega á morgun. 24. febrúar 2022 08:29 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Snorri Másson fréttamaður Stöðvar 2 var staddur í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem undirbúningur fyrir tónleikana er á lokametrunum. 5500 manns komast fyrir í Laugardalshöll en uppselt er í stúku í kvöld og örfáir miðar eftir annarsstaðar. Að sögn Georgs verður „alvöru sjóv“ í kvöld. Undanfarin ár hafa meðlimir Sigur Rósar ratað í fréttirnar vegna leiðinlegra mála á borð við skattamál en aðspurður segir Georg að Sigur Rós sé mætt aftur af fullum krafti. Von er á nýrri plötu frá sveitinni á næsta ári. „Þetta voru kannski erfiðir tímar hjá okkur, jújú. En við höldum alltaf áfram. Á meðan það er gaman, þá er gaman.“ Georg á von á einstökum tónleikum í kvöld. „Það verður mjög sérstakt að vera hérna með Amiina strengjasveit og brass og fleira. Ég held að það séu komin 14 ár síðan við spiluðum með strengjasveitinni. Þannig að við ákváðum að gera þetta svolítið sérstakt og gera þetta aðeins öðruvísi. Þannig að það er bara gaman.“
Tónleikar á Íslandi Tónlist Sigur Rós Skattamál Sigur Rósar Reykjavík Tengdar fréttir Sigur Rós í upptökum í Abbey Road og tilkynnir fyrsta tónleikaferðalagið í fimm ár Hljómsveitin Sigur Rós mun í vor og sumar fara á tónleikaferðalag. Munu þeir meðal annars koma fram í Mexíkó, Kanada og Bandaríkjunum. Miðasalan hefst formlega á morgun. 24. febrúar 2022 08:29 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Sigur Rós í upptökum í Abbey Road og tilkynnir fyrsta tónleikaferðalagið í fimm ár Hljómsveitin Sigur Rós mun í vor og sumar fara á tónleikaferðalag. Munu þeir meðal annars koma fram í Mexíkó, Kanada og Bandaríkjunum. Miðasalan hefst formlega á morgun. 24. febrúar 2022 08:29