Kyrie Irving segir að liðsfélagi hans frá Japan sé besti skotmaður í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2022 13:30 Yuta Watanabe hefur stimplað sig inn í NBA-deildinni á þessu tímabili. AP/Eduardo Munoz Alvarez Japanski körfuboltamaðurinn Yuta Watanabe hefur vakið mikla athygli í NBA-deildinni í vetur enda farið á kostum með liði Brooklyn Nets. Einn af þeim sem hefur hrósað Watanabe er liðsfélagi hans Kyrie Irving. „Hann er besti skotmaðurinn í heimi í dag. Tölfræðin sannar það akkúrat núna. Hann er núna besti skotmaðurinn í bestu deildinni í heimi,“ sagði Kyrie Irving. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Watanabe hefur nýtt 57 prósent þriggja stiga skota sinna á tímabilinu en hann er að skora 1,7 þrista í leik og lætur því alveg vaða fyrri utan þriggja stiga línuna. Watanabe er nú með bestu þriggja stiga skotnýtinguna í allri NBA-deildinni en hann er að skorað 8,1 stig á 18,2 mínútum að meðaltali í leik. Watanabe er 28 ára gamall og 203 sentimetra framherji sem hefur spilað í NBA frá 2018 en er á sínu fyrsta tímabili með Nets liðinu. Áður hafði hann spilað með Memphis Grizzlies og Toronto Raptors. Næstu menn á eftir Watanabe þegar kemu að þriggja stiga skotnýtingu eru Josh Green hjá Dallas Mavericks (52,9%) og Damion Lee hjá Phoenix Suns (50,8%). Þessir þrír eru þeir einu sem hafa náð lágmörkunum og er yfir með yfir fimmtíu prósent nýtingu. Fyrir áhugasama þá er Stephen Curry í 19. sætinu með 44,4 prósent nýtingu en Curry er að búinn að skora 88 þrista í 17 leikjum á tímabilinu eða 5,2 að meðaltali í leik. NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Haukar | Stórleikur í Reykjanesbæ Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Sjá meira
Einn af þeim sem hefur hrósað Watanabe er liðsfélagi hans Kyrie Irving. „Hann er besti skotmaðurinn í heimi í dag. Tölfræðin sannar það akkúrat núna. Hann er núna besti skotmaðurinn í bestu deildinni í heimi,“ sagði Kyrie Irving. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Watanabe hefur nýtt 57 prósent þriggja stiga skota sinna á tímabilinu en hann er að skora 1,7 þrista í leik og lætur því alveg vaða fyrri utan þriggja stiga línuna. Watanabe er nú með bestu þriggja stiga skotnýtinguna í allri NBA-deildinni en hann er að skorað 8,1 stig á 18,2 mínútum að meðaltali í leik. Watanabe er 28 ára gamall og 203 sentimetra framherji sem hefur spilað í NBA frá 2018 en er á sínu fyrsta tímabili með Nets liðinu. Áður hafði hann spilað með Memphis Grizzlies og Toronto Raptors. Næstu menn á eftir Watanabe þegar kemu að þriggja stiga skotnýtingu eru Josh Green hjá Dallas Mavericks (52,9%) og Damion Lee hjá Phoenix Suns (50,8%). Þessir þrír eru þeir einu sem hafa náð lágmörkunum og er yfir með yfir fimmtíu prósent nýtingu. Fyrir áhugasama þá er Stephen Curry í 19. sætinu með 44,4 prósent nýtingu en Curry er að búinn að skora 88 þrista í 17 leikjum á tímabilinu eða 5,2 að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Haukar | Stórleikur í Reykjanesbæ Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Sjá meira