Verður varamaður hjá Red Bull Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2022 19:30 Daniel Ricciardo og Christian Horner ánægðir með lífið. Red Bull Ökuþórinn Daniel Ricciardo hefur samið við fyrrverandi vinnuveitanda sinn Red Bull og verður þriðji ökumaður liðsins á næsta keppnistímabili í Formúlu 1. Hinn ástralski Ricciardo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið en eftir að standa sig nokkuð vel hjá Red Bull frá 2014 til 2018 samdi hann við Renault og átti að vera stjarnan þeirra í Formúlu 1. Þessi 33 ára gamli ökumaður vildi hins vegar komast í stærra lið og samdi við McLaren á síðasta ári. Þar hefur hins vegar allt gengið á afturfótunum og var ákveðið að rifta samningi Ricciardo. Nú hefur verið staðfest að hann sé á leið til Red Bull á nýjan leik en það þýðir þó ekki að Ricciardo muni keppa í Formúlu 1 á komandi keppnistímabili. Hann verður nefnilega varamaður fyrir heimsmeistarann Max Verstappen og Sergio Pérez. BREAKING: Daniel Ricciardo joins Red Bull Racing as third driver for 2023 #F1 @redbullracing pic.twitter.com/7JmFQlWO3r— Formula 1 (@F1) November 23, 2022 Hvort Ricciardo hafi keyrt sinn síðasta hring í Formúlu 1 er óvíst en sem stendur eru ekki miklar líkur að hann fái að leika listir sínar á komandi tímabili. Akstursíþróttir Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hinn ástralski Ricciardo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið en eftir að standa sig nokkuð vel hjá Red Bull frá 2014 til 2018 samdi hann við Renault og átti að vera stjarnan þeirra í Formúlu 1. Þessi 33 ára gamli ökumaður vildi hins vegar komast í stærra lið og samdi við McLaren á síðasta ári. Þar hefur hins vegar allt gengið á afturfótunum og var ákveðið að rifta samningi Ricciardo. Nú hefur verið staðfest að hann sé á leið til Red Bull á nýjan leik en það þýðir þó ekki að Ricciardo muni keppa í Formúlu 1 á komandi keppnistímabili. Hann verður nefnilega varamaður fyrir heimsmeistarann Max Verstappen og Sergio Pérez. BREAKING: Daniel Ricciardo joins Red Bull Racing as third driver for 2023 #F1 @redbullracing pic.twitter.com/7JmFQlWO3r— Formula 1 (@F1) November 23, 2022 Hvort Ricciardo hafi keyrt sinn síðasta hring í Formúlu 1 er óvíst en sem stendur eru ekki miklar líkur að hann fái að leika listir sínar á komandi tímabili.
Akstursíþróttir Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira