Verður varamaður hjá Red Bull Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2022 19:30 Daniel Ricciardo og Christian Horner ánægðir með lífið. Red Bull Ökuþórinn Daniel Ricciardo hefur samið við fyrrverandi vinnuveitanda sinn Red Bull og verður þriðji ökumaður liðsins á næsta keppnistímabili í Formúlu 1. Hinn ástralski Ricciardo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið en eftir að standa sig nokkuð vel hjá Red Bull frá 2014 til 2018 samdi hann við Renault og átti að vera stjarnan þeirra í Formúlu 1. Þessi 33 ára gamli ökumaður vildi hins vegar komast í stærra lið og samdi við McLaren á síðasta ári. Þar hefur hins vegar allt gengið á afturfótunum og var ákveðið að rifta samningi Ricciardo. Nú hefur verið staðfest að hann sé á leið til Red Bull á nýjan leik en það þýðir þó ekki að Ricciardo muni keppa í Formúlu 1 á komandi keppnistímabili. Hann verður nefnilega varamaður fyrir heimsmeistarann Max Verstappen og Sergio Pérez. BREAKING: Daniel Ricciardo joins Red Bull Racing as third driver for 2023 #F1 @redbullracing pic.twitter.com/7JmFQlWO3r— Formula 1 (@F1) November 23, 2022 Hvort Ricciardo hafi keyrt sinn síðasta hring í Formúlu 1 er óvíst en sem stendur eru ekki miklar líkur að hann fái að leika listir sínar á komandi tímabili. Akstursíþróttir Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Hinn ástralski Ricciardo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið en eftir að standa sig nokkuð vel hjá Red Bull frá 2014 til 2018 samdi hann við Renault og átti að vera stjarnan þeirra í Formúlu 1. Þessi 33 ára gamli ökumaður vildi hins vegar komast í stærra lið og samdi við McLaren á síðasta ári. Þar hefur hins vegar allt gengið á afturfótunum og var ákveðið að rifta samningi Ricciardo. Nú hefur verið staðfest að hann sé á leið til Red Bull á nýjan leik en það þýðir þó ekki að Ricciardo muni keppa í Formúlu 1 á komandi keppnistímabili. Hann verður nefnilega varamaður fyrir heimsmeistarann Max Verstappen og Sergio Pérez. BREAKING: Daniel Ricciardo joins Red Bull Racing as third driver for 2023 #F1 @redbullracing pic.twitter.com/7JmFQlWO3r— Formula 1 (@F1) November 23, 2022 Hvort Ricciardo hafi keyrt sinn síðasta hring í Formúlu 1 er óvíst en sem stendur eru ekki miklar líkur að hann fái að leika listir sínar á komandi tímabili.
Akstursíþróttir Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira