Fimm ráð fyrir góða andlega- og líkamlega heilsu í jólaösinni Elísabet Hanna skrifar 27. nóvember 2022 12:00 Þjálfarinn Gullý deilir ráðum með lesendum Vísis. Aðsend Þjálfarinn Guðlaug Ýr Þórsdóttir fór í örlagaríkan pilates tíma þegar hún var tvítug en eftir hann varð hún hugfangin að hreyfingunni og þjálfar í dag aðrar konur. Hún deilir fimm ráðum með lesendum Vísis til að viðhalda góðri andlegri- og líkamlegri heilsu í jólaösinni. Gullý, líkt og hún er oftast kölluð er lærður pilates-, barre- og meðgöngu þjálfari. Hún byrja að læra á sama tíma og hún var í fæðingarorlofi með eldra barnið sitt. Þá bjó hún í London ásamt eiginmanni sínum Eiríki Ársælssyni sem starfaði þar. Meðgönguþjálfun á ekki að auka álag Í dag er Gullý að kenna í Núna Collective stúdíóinu úti á Granda og býður einnig upp á æfingar á netinu. „Þegar ég var sjálf í orlofi fannst mér erfitt að finna tíma fyrir æfingu sem hentaði mér og barninu mínu. Það var erfitt að fylgja fyrirfram settum tíma sem stangaðist kannski á við lúrinn hjá barninu mínu,“ segir Gullý. Hún segir það hafa verið erfitt að reyna að tímasetja rútínuna hjá barninu í kringum æfingarnar svo ekki sé minnst á hversu ólíkt dagsformið getur verið hjá ungbörnum og foreldrum þeirra. „Ég myndi alltaf velja góðan svefn hjá mér eða barninu fram yfir æfingu.“ View this post on Instagram A post shared by Gullý | Guðlaug Y r (@gudlaugyr_) Gerlegt að taka æfingu „Sumir eru kannski að fara af stað klukkutíma áður en æfingin byrjar og labba um til þess að svæfa barnið til þess að geta tekið æfinguna, það er svo mikið stúss og skipulag sem að fylgir því að drösla barni á milli staða,“ segir hún. „Það var líka ástæðan fyrir því að mér finnst svo mikilvægt að vera með mömmu tíma sem eru á netinu. Þá er hægt að taka æfinguna hvenær sem er yfir daginn sem það passar. Æfingarnar eru líka bara hálftími svo það er jafnvel líka hægt að ná því að borða og fá sér kaffibolla á meðan barnið tekur lúr.“ View this post on Instagram A post shared by Gully | Be Fit Pilates (@gullypilatesbarre) Fimm góð ráð Gullý hefur tekið saman fimm góð ráð til þess að viðhalda góðri andlegri- og líkamlegri heilsu í jólaösinni og deilir þeim með lesendum Vísis hér að neðan. Ráðin ættu að geta nýst flestum. Góð morgunrútína. Kertaljós, góður morgunverður og kaffibolli til að taka smá tíma fyrir þig í myrkrinu áður en þú heldur út í daginn. Skipulag fyrir hverja viku. Forðastu óþarfa stress með góðu skipulagi fyrir vikuna sem heldur utan um viðburði, to-do lista og hreyfingu. Stutt hreyfing er betri en engin hreyfing. Tuttugu til þrjátíu mínútna hreyfing getur aukið orkuna þína og aukið hamingju. Hreyfing sem hvetur þig áfram.Skráðu þig á námskeið sem heldur þér við efnið eða fylgdu æfingaplani sem hvetur þig áfram til hreyfingar. Eitthvað sem er ekki yfirþyrmandi og hentar þinni dagskrá í desember. Góð næring fyrir líkamann.Leyfðu þér að borða góðan mat og súkkulaði og njóttu þess! Hugsaðu um að næra líkamann vel með hollu mataræði og borða það sem lætur þér og líkamanum þínum líða vel. Heilsa Tengdar fréttir Fimm ráð til þess að komast í góðan æfingagír Ef þú ert ein/n af þeim sem ætlaðir að æfa af krafti í sumar en svo klikkaði það og þér finnst erfitt að koma þér aftur í gírinn, þá eru hér 5 góð ráð fyrir þig. 29. ágúst 2022 20:00 Mikilvægar æfingar fyrir göngugarpinn frá Önnu Eiríks Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir nýtur þess að styrkja líkamann með góðri hreyfingu og deilir mikilvægum æfingum fyrir göngugarpa hér á Vísi. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 28. júní 2022 12:01 Hlaupaáætlum frá Önnu Eiríks: Hlaupum inn í sumarið! Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir segir sumarið upplagðan tíma til þess að stunda hreyfingu úti og deilir níu vikna hlaupaáætlun með lesendum Vísis. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 11. júní 2022 12:30 Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira
Gullý, líkt og hún er oftast kölluð er lærður pilates-, barre- og meðgöngu þjálfari. Hún byrja að læra á sama tíma og hún var í fæðingarorlofi með eldra barnið sitt. Þá bjó hún í London ásamt eiginmanni sínum Eiríki Ársælssyni sem starfaði þar. Meðgönguþjálfun á ekki að auka álag Í dag er Gullý að kenna í Núna Collective stúdíóinu úti á Granda og býður einnig upp á æfingar á netinu. „Þegar ég var sjálf í orlofi fannst mér erfitt að finna tíma fyrir æfingu sem hentaði mér og barninu mínu. Það var erfitt að fylgja fyrirfram settum tíma sem stangaðist kannski á við lúrinn hjá barninu mínu,“ segir Gullý. Hún segir það hafa verið erfitt að reyna að tímasetja rútínuna hjá barninu í kringum æfingarnar svo ekki sé minnst á hversu ólíkt dagsformið getur verið hjá ungbörnum og foreldrum þeirra. „Ég myndi alltaf velja góðan svefn hjá mér eða barninu fram yfir æfingu.“ View this post on Instagram A post shared by Gullý | Guðlaug Y r (@gudlaugyr_) Gerlegt að taka æfingu „Sumir eru kannski að fara af stað klukkutíma áður en æfingin byrjar og labba um til þess að svæfa barnið til þess að geta tekið æfinguna, það er svo mikið stúss og skipulag sem að fylgir því að drösla barni á milli staða,“ segir hún. „Það var líka ástæðan fyrir því að mér finnst svo mikilvægt að vera með mömmu tíma sem eru á netinu. Þá er hægt að taka æfinguna hvenær sem er yfir daginn sem það passar. Æfingarnar eru líka bara hálftími svo það er jafnvel líka hægt að ná því að borða og fá sér kaffibolla á meðan barnið tekur lúr.“ View this post on Instagram A post shared by Gully | Be Fit Pilates (@gullypilatesbarre) Fimm góð ráð Gullý hefur tekið saman fimm góð ráð til þess að viðhalda góðri andlegri- og líkamlegri heilsu í jólaösinni og deilir þeim með lesendum Vísis hér að neðan. Ráðin ættu að geta nýst flestum. Góð morgunrútína. Kertaljós, góður morgunverður og kaffibolli til að taka smá tíma fyrir þig í myrkrinu áður en þú heldur út í daginn. Skipulag fyrir hverja viku. Forðastu óþarfa stress með góðu skipulagi fyrir vikuna sem heldur utan um viðburði, to-do lista og hreyfingu. Stutt hreyfing er betri en engin hreyfing. Tuttugu til þrjátíu mínútna hreyfing getur aukið orkuna þína og aukið hamingju. Hreyfing sem hvetur þig áfram.Skráðu þig á námskeið sem heldur þér við efnið eða fylgdu æfingaplani sem hvetur þig áfram til hreyfingar. Eitthvað sem er ekki yfirþyrmandi og hentar þinni dagskrá í desember. Góð næring fyrir líkamann.Leyfðu þér að borða góðan mat og súkkulaði og njóttu þess! Hugsaðu um að næra líkamann vel með hollu mataræði og borða það sem lætur þér og líkamanum þínum líða vel.
Heilsa Tengdar fréttir Fimm ráð til þess að komast í góðan æfingagír Ef þú ert ein/n af þeim sem ætlaðir að æfa af krafti í sumar en svo klikkaði það og þér finnst erfitt að koma þér aftur í gírinn, þá eru hér 5 góð ráð fyrir þig. 29. ágúst 2022 20:00 Mikilvægar æfingar fyrir göngugarpinn frá Önnu Eiríks Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir nýtur þess að styrkja líkamann með góðri hreyfingu og deilir mikilvægum æfingum fyrir göngugarpa hér á Vísi. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 28. júní 2022 12:01 Hlaupaáætlum frá Önnu Eiríks: Hlaupum inn í sumarið! Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir segir sumarið upplagðan tíma til þess að stunda hreyfingu úti og deilir níu vikna hlaupaáætlun með lesendum Vísis. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 11. júní 2022 12:30 Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira
Fimm ráð til þess að komast í góðan æfingagír Ef þú ert ein/n af þeim sem ætlaðir að æfa af krafti í sumar en svo klikkaði það og þér finnst erfitt að koma þér aftur í gírinn, þá eru hér 5 góð ráð fyrir þig. 29. ágúst 2022 20:00
Mikilvægar æfingar fyrir göngugarpinn frá Önnu Eiríks Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir nýtur þess að styrkja líkamann með góðri hreyfingu og deilir mikilvægum æfingum fyrir göngugarpa hér á Vísi. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 28. júní 2022 12:01
Hlaupaáætlum frá Önnu Eiríks: Hlaupum inn í sumarið! Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir segir sumarið upplagðan tíma til þess að stunda hreyfingu úti og deilir níu vikna hlaupaáætlun með lesendum Vísis. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 11. júní 2022 12:30