Fimm ráð fyrir góða andlega- og líkamlega heilsu í jólaösinni Elísabet Hanna skrifar 27. nóvember 2022 12:00 Þjálfarinn Gullý deilir ráðum með lesendum Vísis. Aðsend Þjálfarinn Guðlaug Ýr Þórsdóttir fór í örlagaríkan pilates tíma þegar hún var tvítug en eftir hann varð hún hugfangin að hreyfingunni og þjálfar í dag aðrar konur. Hún deilir fimm ráðum með lesendum Vísis til að viðhalda góðri andlegri- og líkamlegri heilsu í jólaösinni. Gullý, líkt og hún er oftast kölluð er lærður pilates-, barre- og meðgöngu þjálfari. Hún byrja að læra á sama tíma og hún var í fæðingarorlofi með eldra barnið sitt. Þá bjó hún í London ásamt eiginmanni sínum Eiríki Ársælssyni sem starfaði þar. Meðgönguþjálfun á ekki að auka álag Í dag er Gullý að kenna í Núna Collective stúdíóinu úti á Granda og býður einnig upp á æfingar á netinu. „Þegar ég var sjálf í orlofi fannst mér erfitt að finna tíma fyrir æfingu sem hentaði mér og barninu mínu. Það var erfitt að fylgja fyrirfram settum tíma sem stangaðist kannski á við lúrinn hjá barninu mínu,“ segir Gullý. Hún segir það hafa verið erfitt að reyna að tímasetja rútínuna hjá barninu í kringum æfingarnar svo ekki sé minnst á hversu ólíkt dagsformið getur verið hjá ungbörnum og foreldrum þeirra. „Ég myndi alltaf velja góðan svefn hjá mér eða barninu fram yfir æfingu.“ View this post on Instagram A post shared by Gullý | Guðlaug Y r (@gudlaugyr_) Gerlegt að taka æfingu „Sumir eru kannski að fara af stað klukkutíma áður en æfingin byrjar og labba um til þess að svæfa barnið til þess að geta tekið æfinguna, það er svo mikið stúss og skipulag sem að fylgir því að drösla barni á milli staða,“ segir hún. „Það var líka ástæðan fyrir því að mér finnst svo mikilvægt að vera með mömmu tíma sem eru á netinu. Þá er hægt að taka æfinguna hvenær sem er yfir daginn sem það passar. Æfingarnar eru líka bara hálftími svo það er jafnvel líka hægt að ná því að borða og fá sér kaffibolla á meðan barnið tekur lúr.“ View this post on Instagram A post shared by Gully | Be Fit Pilates (@gullypilatesbarre) Fimm góð ráð Gullý hefur tekið saman fimm góð ráð til þess að viðhalda góðri andlegri- og líkamlegri heilsu í jólaösinni og deilir þeim með lesendum Vísis hér að neðan. Ráðin ættu að geta nýst flestum. Góð morgunrútína. Kertaljós, góður morgunverður og kaffibolli til að taka smá tíma fyrir þig í myrkrinu áður en þú heldur út í daginn. Skipulag fyrir hverja viku. Forðastu óþarfa stress með góðu skipulagi fyrir vikuna sem heldur utan um viðburði, to-do lista og hreyfingu. Stutt hreyfing er betri en engin hreyfing. Tuttugu til þrjátíu mínútna hreyfing getur aukið orkuna þína og aukið hamingju. Hreyfing sem hvetur þig áfram.Skráðu þig á námskeið sem heldur þér við efnið eða fylgdu æfingaplani sem hvetur þig áfram til hreyfingar. Eitthvað sem er ekki yfirþyrmandi og hentar þinni dagskrá í desember. Góð næring fyrir líkamann.Leyfðu þér að borða góðan mat og súkkulaði og njóttu þess! Hugsaðu um að næra líkamann vel með hollu mataræði og borða það sem lætur þér og líkamanum þínum líða vel. Heilsa Tengdar fréttir Fimm ráð til þess að komast í góðan æfingagír Ef þú ert ein/n af þeim sem ætlaðir að æfa af krafti í sumar en svo klikkaði það og þér finnst erfitt að koma þér aftur í gírinn, þá eru hér 5 góð ráð fyrir þig. 29. ágúst 2022 20:00 Mikilvægar æfingar fyrir göngugarpinn frá Önnu Eiríks Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir nýtur þess að styrkja líkamann með góðri hreyfingu og deilir mikilvægum æfingum fyrir göngugarpa hér á Vísi. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 28. júní 2022 12:01 Hlaupaáætlum frá Önnu Eiríks: Hlaupum inn í sumarið! Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir segir sumarið upplagðan tíma til þess að stunda hreyfingu úti og deilir níu vikna hlaupaáætlun með lesendum Vísis. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 11. júní 2022 12:30 Mest lesið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Fleiri fréttir Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Sjá meira
Gullý, líkt og hún er oftast kölluð er lærður pilates-, barre- og meðgöngu þjálfari. Hún byrja að læra á sama tíma og hún var í fæðingarorlofi með eldra barnið sitt. Þá bjó hún í London ásamt eiginmanni sínum Eiríki Ársælssyni sem starfaði þar. Meðgönguþjálfun á ekki að auka álag Í dag er Gullý að kenna í Núna Collective stúdíóinu úti á Granda og býður einnig upp á æfingar á netinu. „Þegar ég var sjálf í orlofi fannst mér erfitt að finna tíma fyrir æfingu sem hentaði mér og barninu mínu. Það var erfitt að fylgja fyrirfram settum tíma sem stangaðist kannski á við lúrinn hjá barninu mínu,“ segir Gullý. Hún segir það hafa verið erfitt að reyna að tímasetja rútínuna hjá barninu í kringum æfingarnar svo ekki sé minnst á hversu ólíkt dagsformið getur verið hjá ungbörnum og foreldrum þeirra. „Ég myndi alltaf velja góðan svefn hjá mér eða barninu fram yfir æfingu.“ View this post on Instagram A post shared by Gullý | Guðlaug Y r (@gudlaugyr_) Gerlegt að taka æfingu „Sumir eru kannski að fara af stað klukkutíma áður en æfingin byrjar og labba um til þess að svæfa barnið til þess að geta tekið æfinguna, það er svo mikið stúss og skipulag sem að fylgir því að drösla barni á milli staða,“ segir hún. „Það var líka ástæðan fyrir því að mér finnst svo mikilvægt að vera með mömmu tíma sem eru á netinu. Þá er hægt að taka æfinguna hvenær sem er yfir daginn sem það passar. Æfingarnar eru líka bara hálftími svo það er jafnvel líka hægt að ná því að borða og fá sér kaffibolla á meðan barnið tekur lúr.“ View this post on Instagram A post shared by Gully | Be Fit Pilates (@gullypilatesbarre) Fimm góð ráð Gullý hefur tekið saman fimm góð ráð til þess að viðhalda góðri andlegri- og líkamlegri heilsu í jólaösinni og deilir þeim með lesendum Vísis hér að neðan. Ráðin ættu að geta nýst flestum. Góð morgunrútína. Kertaljós, góður morgunverður og kaffibolli til að taka smá tíma fyrir þig í myrkrinu áður en þú heldur út í daginn. Skipulag fyrir hverja viku. Forðastu óþarfa stress með góðu skipulagi fyrir vikuna sem heldur utan um viðburði, to-do lista og hreyfingu. Stutt hreyfing er betri en engin hreyfing. Tuttugu til þrjátíu mínútna hreyfing getur aukið orkuna þína og aukið hamingju. Hreyfing sem hvetur þig áfram.Skráðu þig á námskeið sem heldur þér við efnið eða fylgdu æfingaplani sem hvetur þig áfram til hreyfingar. Eitthvað sem er ekki yfirþyrmandi og hentar þinni dagskrá í desember. Góð næring fyrir líkamann.Leyfðu þér að borða góðan mat og súkkulaði og njóttu þess! Hugsaðu um að næra líkamann vel með hollu mataræði og borða það sem lætur þér og líkamanum þínum líða vel.
Heilsa Tengdar fréttir Fimm ráð til þess að komast í góðan æfingagír Ef þú ert ein/n af þeim sem ætlaðir að æfa af krafti í sumar en svo klikkaði það og þér finnst erfitt að koma þér aftur í gírinn, þá eru hér 5 góð ráð fyrir þig. 29. ágúst 2022 20:00 Mikilvægar æfingar fyrir göngugarpinn frá Önnu Eiríks Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir nýtur þess að styrkja líkamann með góðri hreyfingu og deilir mikilvægum æfingum fyrir göngugarpa hér á Vísi. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 28. júní 2022 12:01 Hlaupaáætlum frá Önnu Eiríks: Hlaupum inn í sumarið! Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir segir sumarið upplagðan tíma til þess að stunda hreyfingu úti og deilir níu vikna hlaupaáætlun með lesendum Vísis. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 11. júní 2022 12:30 Mest lesið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Fleiri fréttir Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Sjá meira
Fimm ráð til þess að komast í góðan æfingagír Ef þú ert ein/n af þeim sem ætlaðir að æfa af krafti í sumar en svo klikkaði það og þér finnst erfitt að koma þér aftur í gírinn, þá eru hér 5 góð ráð fyrir þig. 29. ágúst 2022 20:00
Mikilvægar æfingar fyrir göngugarpinn frá Önnu Eiríks Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir nýtur þess að styrkja líkamann með góðri hreyfingu og deilir mikilvægum æfingum fyrir göngugarpa hér á Vísi. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 28. júní 2022 12:01
Hlaupaáætlum frá Önnu Eiríks: Hlaupum inn í sumarið! Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir segir sumarið upplagðan tíma til þess að stunda hreyfingu úti og deilir níu vikna hlaupaáætlun með lesendum Vísis. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: 11. júní 2022 12:30