Stöð 2 Sport
Klukkan 19.15 hefst beint útsending frá Hlíðarenda þar sem Valur og þýska stórliðið Flensburg mætast í Evrópudeildinni í handbolta. Valsmenn hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í keppninni en verkefnið kvöldsins er það erfiðasta hingað til.
Að leik loknum, klukkan 21.15, verður farið yfir allt það helsta í leiknum í uppgjörsþætti Evrópudeildarinnar.
Klukkan 21.45 er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í síðustum umferð Subway-deildar karla í körfubolta.
Stöð 2 Esport
Klukkan 19.45 eru úrslitin í íslensku Blast forkeppninni í Counter-Strike:Global Offensive á dagskrá.