Spilar á 20 kílóa hljóðfæri í tveimur lúðrasveitum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. nóvember 2022 20:05 Túban er um 20 kíló á þyngd en Rúnar Páll lætur það ekki stoppa sig við að læra og spila á hljóðfærið. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er heilmikil vinna og fyrirhöfn hjá 15 ára strák í Kópavogi að koma sér á lúðrasveitaæfingu í þeim tveimur lúðrasveitum, sem hann spilar með, því hljóðfærið hans er það allra stærsta í lúðrasveitum, eða túba. Hljóðfærið vegur um 20 kíló. Rúnar Páll Árnason hefur verið að læra á túbu síðustu ár með góðum árangri og nú er svo komið að hann er túbuleikari í tveimur lúðrasveitum, eða í Skólahljómsveit Kópavogs og Lúðrasveitinni Svani. Túba er risa hljóðfæri og ekki svo auðvelt að ferðast með það á milli staða. Rúnar Páll er mjög hrifin og ánægður með að hann hafi valið að læra á túbu á sínum tíma, enda mikil eftirspurn eftir túbuleikurum í allskonar verkefni. „Þetta er brjálað stuð, þetta er mjög gaman, alltaf nóg af giggum til að spila á,” segir Rúnar Páll. Og þetta er risa hljóðfæri? „Já, það tekur tíma að koma sér af stað með hljóðfæri og halda á því, en þetta venst og er mjög flott og eins og ég segi, þetta er mjög skemmtilegt hljóðfæri.” En ætlar Rúnar Páll að halda áfram að spila á túbu? Rúnar Páll er mjög ánægðir með að spila á túbu og segir það alltaf stuð en hann er í tveimur lúðrasveitum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ég stefni í MÍT, sem er Menntaskólinn í tónlist eftir áramót og ætla bara að sjá svona til hvernig gengur. Það er alltaf mikil eftirspurn eftir túbuleikurum.” Hvað segir fólk við þig þegar það sér þig með þetta risa hljóðfæri, hvernig eru viðbrögðin ? „Yfirleitt er það bara vó en það bara það er bara gaman og svo er ég oft spurður hvað þetta og hitt heitir á hljóðfærinu,” segir Rúnar Páll. Kópavogur Tónlist Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Rúnar Páll Árnason hefur verið að læra á túbu síðustu ár með góðum árangri og nú er svo komið að hann er túbuleikari í tveimur lúðrasveitum, eða í Skólahljómsveit Kópavogs og Lúðrasveitinni Svani. Túba er risa hljóðfæri og ekki svo auðvelt að ferðast með það á milli staða. Rúnar Páll er mjög hrifin og ánægður með að hann hafi valið að læra á túbu á sínum tíma, enda mikil eftirspurn eftir túbuleikurum í allskonar verkefni. „Þetta er brjálað stuð, þetta er mjög gaman, alltaf nóg af giggum til að spila á,” segir Rúnar Páll. Og þetta er risa hljóðfæri? „Já, það tekur tíma að koma sér af stað með hljóðfæri og halda á því, en þetta venst og er mjög flott og eins og ég segi, þetta er mjög skemmtilegt hljóðfæri.” En ætlar Rúnar Páll að halda áfram að spila á túbu? Rúnar Páll er mjög ánægðir með að spila á túbu og segir það alltaf stuð en hann er í tveimur lúðrasveitum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ég stefni í MÍT, sem er Menntaskólinn í tónlist eftir áramót og ætla bara að sjá svona til hvernig gengur. Það er alltaf mikil eftirspurn eftir túbuleikurum.” Hvað segir fólk við þig þegar það sér þig með þetta risa hljóðfæri, hvernig eru viðbrögðin ? „Yfirleitt er það bara vó en það bara það er bara gaman og svo er ég oft spurður hvað þetta og hitt heitir á hljóðfærinu,” segir Rúnar Páll.
Kópavogur Tónlist Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent