Valur rétt marði ÍR en Njarðvík burstaði Fjölni Smári Jökull Jónsson skrifar 16. nóvember 2022 21:13 Valsliðið lenti í óvæntum vandræðum gegn botnliði ÍR. Valur vann nauman sigur á botnliði ÍR í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í dag. Kiana Johnson skoraði sigurkörfuna þegar þrjár sekúndur voru eftir en ÍR hefur ekki unnið leik í deildinni í vetur. Þá vann Njarðvík stórsigur á Fjölni suður með sjó. Fyrir leikinn í kvöld bjuggust flestir við öruggum sigri Vals gegn ÍR enda þær síðarnefndu sigurlausar eftir níu umferðir en Valskonur komnar með sex sigra í sinn poka. Sú varð þó alls ekki raunin. Valur leiddi 28-19 eftir fyrsta leikhlutann en ÍR bætti varnarleik sinn í öðrum leikhluta og staðan í hálfleik 46-41 Val í vil. Í síðari hálfleik var spennan síðan mikil. Valur hélt frumkvæðinu en ÍR missti þær aldrei of langt fram úr sér. Það munaði sex stigum á liðinu fyrir loka leikhlutann en í fjórða leikhlutanum tókst ÍR að minnka muninn en frekar og komst yfir í stöðunni 66-64 þegar rúmar fimm mínútur voru eftir. Jafnt var á með liðunum eftir það. ÍR jafnaði úr tveimur vítaskotum þegar rúm mínúta var eftir og í kjölfarið fóru næstu sóknir liðanna forgörðum. Það var hins vegar Kiana Johnson sem hjó á hnútinn hjá Valskonum. Hún skoraði sigurkörfuna þegar þrjár sekúndur voru eftir og tryggði Val 76-74 sigur. Johnson var stigahæst hjá Val með 28 stig og Ásta Júlía Grímsdóttir skoraði 16. Hjá ÍR skoraði Jamie Cherry einnig 28 stig og Greeta Uprus kom næst með 22 stig. Í Njarðvík tóku Íslandsmeistararnir á móti Fjölni. Þar hafði Njarðvík yfirhöndina frá upphafi og var komið með nítján stiga forskot í leikhléi þar sem þær leiddu 54-35. Munurinn í síðari hálfleik varð mestur þrjátíu stig og aldrei spurning hvar sigurinn myndi enda. Aliyah Collier skoraði 30 stig fyrir Njarðvík og Raquel Laneinro 14. Taylor Jones skoraði 31 stig fyrir Fjölni og var langstigahæst í þeirra herbúðum. Valur ÍR UMF Njarðvík Fjölnir Subway-deild kvenna Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira
Fyrir leikinn í kvöld bjuggust flestir við öruggum sigri Vals gegn ÍR enda þær síðarnefndu sigurlausar eftir níu umferðir en Valskonur komnar með sex sigra í sinn poka. Sú varð þó alls ekki raunin. Valur leiddi 28-19 eftir fyrsta leikhlutann en ÍR bætti varnarleik sinn í öðrum leikhluta og staðan í hálfleik 46-41 Val í vil. Í síðari hálfleik var spennan síðan mikil. Valur hélt frumkvæðinu en ÍR missti þær aldrei of langt fram úr sér. Það munaði sex stigum á liðinu fyrir loka leikhlutann en í fjórða leikhlutanum tókst ÍR að minnka muninn en frekar og komst yfir í stöðunni 66-64 þegar rúmar fimm mínútur voru eftir. Jafnt var á með liðunum eftir það. ÍR jafnaði úr tveimur vítaskotum þegar rúm mínúta var eftir og í kjölfarið fóru næstu sóknir liðanna forgörðum. Það var hins vegar Kiana Johnson sem hjó á hnútinn hjá Valskonum. Hún skoraði sigurkörfuna þegar þrjár sekúndur voru eftir og tryggði Val 76-74 sigur. Johnson var stigahæst hjá Val með 28 stig og Ásta Júlía Grímsdóttir skoraði 16. Hjá ÍR skoraði Jamie Cherry einnig 28 stig og Greeta Uprus kom næst með 22 stig. Í Njarðvík tóku Íslandsmeistararnir á móti Fjölni. Þar hafði Njarðvík yfirhöndina frá upphafi og var komið með nítján stiga forskot í leikhléi þar sem þær leiddu 54-35. Munurinn í síðari hálfleik varð mestur þrjátíu stig og aldrei spurning hvar sigurinn myndi enda. Aliyah Collier skoraði 30 stig fyrir Njarðvík og Raquel Laneinro 14. Taylor Jones skoraði 31 stig fyrir Fjölni og var langstigahæst í þeirra herbúðum.
Valur ÍR UMF Njarðvík Fjölnir Subway-deild kvenna Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira