Valur rétt marði ÍR en Njarðvík burstaði Fjölni Smári Jökull Jónsson skrifar 16. nóvember 2022 21:13 Valsliðið lenti í óvæntum vandræðum gegn botnliði ÍR. Valur vann nauman sigur á botnliði ÍR í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í dag. Kiana Johnson skoraði sigurkörfuna þegar þrjár sekúndur voru eftir en ÍR hefur ekki unnið leik í deildinni í vetur. Þá vann Njarðvík stórsigur á Fjölni suður með sjó. Fyrir leikinn í kvöld bjuggust flestir við öruggum sigri Vals gegn ÍR enda þær síðarnefndu sigurlausar eftir níu umferðir en Valskonur komnar með sex sigra í sinn poka. Sú varð þó alls ekki raunin. Valur leiddi 28-19 eftir fyrsta leikhlutann en ÍR bætti varnarleik sinn í öðrum leikhluta og staðan í hálfleik 46-41 Val í vil. Í síðari hálfleik var spennan síðan mikil. Valur hélt frumkvæðinu en ÍR missti þær aldrei of langt fram úr sér. Það munaði sex stigum á liðinu fyrir loka leikhlutann en í fjórða leikhlutanum tókst ÍR að minnka muninn en frekar og komst yfir í stöðunni 66-64 þegar rúmar fimm mínútur voru eftir. Jafnt var á með liðunum eftir það. ÍR jafnaði úr tveimur vítaskotum þegar rúm mínúta var eftir og í kjölfarið fóru næstu sóknir liðanna forgörðum. Það var hins vegar Kiana Johnson sem hjó á hnútinn hjá Valskonum. Hún skoraði sigurkörfuna þegar þrjár sekúndur voru eftir og tryggði Val 76-74 sigur. Johnson var stigahæst hjá Val með 28 stig og Ásta Júlía Grímsdóttir skoraði 16. Hjá ÍR skoraði Jamie Cherry einnig 28 stig og Greeta Uprus kom næst með 22 stig. Í Njarðvík tóku Íslandsmeistararnir á móti Fjölni. Þar hafði Njarðvík yfirhöndina frá upphafi og var komið með nítján stiga forskot í leikhléi þar sem þær leiddu 54-35. Munurinn í síðari hálfleik varð mestur þrjátíu stig og aldrei spurning hvar sigurinn myndi enda. Aliyah Collier skoraði 30 stig fyrir Njarðvík og Raquel Laneinro 14. Taylor Jones skoraði 31 stig fyrir Fjölni og var langstigahæst í þeirra herbúðum. Valur ÍR UMF Njarðvík Fjölnir Subway-deild kvenna Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Fyrir leikinn í kvöld bjuggust flestir við öruggum sigri Vals gegn ÍR enda þær síðarnefndu sigurlausar eftir níu umferðir en Valskonur komnar með sex sigra í sinn poka. Sú varð þó alls ekki raunin. Valur leiddi 28-19 eftir fyrsta leikhlutann en ÍR bætti varnarleik sinn í öðrum leikhluta og staðan í hálfleik 46-41 Val í vil. Í síðari hálfleik var spennan síðan mikil. Valur hélt frumkvæðinu en ÍR missti þær aldrei of langt fram úr sér. Það munaði sex stigum á liðinu fyrir loka leikhlutann en í fjórða leikhlutanum tókst ÍR að minnka muninn en frekar og komst yfir í stöðunni 66-64 þegar rúmar fimm mínútur voru eftir. Jafnt var á með liðunum eftir það. ÍR jafnaði úr tveimur vítaskotum þegar rúm mínúta var eftir og í kjölfarið fóru næstu sóknir liðanna forgörðum. Það var hins vegar Kiana Johnson sem hjó á hnútinn hjá Valskonum. Hún skoraði sigurkörfuna þegar þrjár sekúndur voru eftir og tryggði Val 76-74 sigur. Johnson var stigahæst hjá Val með 28 stig og Ásta Júlía Grímsdóttir skoraði 16. Hjá ÍR skoraði Jamie Cherry einnig 28 stig og Greeta Uprus kom næst með 22 stig. Í Njarðvík tóku Íslandsmeistararnir á móti Fjölni. Þar hafði Njarðvík yfirhöndina frá upphafi og var komið með nítján stiga forskot í leikhléi þar sem þær leiddu 54-35. Munurinn í síðari hálfleik varð mestur þrjátíu stig og aldrei spurning hvar sigurinn myndi enda. Aliyah Collier skoraði 30 stig fyrir Njarðvík og Raquel Laneinro 14. Taylor Jones skoraði 31 stig fyrir Fjölni og var langstigahæst í þeirra herbúðum.
Valur ÍR UMF Njarðvík Fjölnir Subway-deild kvenna Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Keegan með krabbamein Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira