Heimta að skautadrottningin unga verði dæmd í fjögurra ára bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2022 10:00 Kamila Valieva missir væntanlega út sín bestu ár vegna lyfjamálsins. Getty/Harry How Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur beðið Alþjóðlega íþróttadómstólinn, Court of Arbitration for Sport, að dæma rússnesku skautadrottninguna Kamilu Valievu í fjögurra ára keppnisbann. Hin fimmtán ára gamla Valieva mætti mjög sigurstrangleg til leiks á Vetrarólympíuleikana í febrúar og byrjaði á því að hjálpa Rússum að vinna liðakeppnina í listhlaupi á skautum. Talað um að þarna væri undrabarn á ferð og hún sýndi það síðan á ísnum með stórglæsilegum æfingum. WADA is seeking a four-year ban of Russian Olympic figure skater Kamila Valieva, but the excruciatingly long doping saga is not likely to end soon, USADA CEO Travis Tygart says. My @usatodaysports reporting on how this could take another 9-18 months. https://t.co/076gv38lYe— Christine Brennan (@cbrennansports) November 14, 2022 Lofið og aðdáunin breyttist hins vegar snögglega þegar kom í ljós að Rússar hafi leynt jákvæðum niðurstöðum úr lyfjaprófi. Eftir liðakeppnina fór að leka út að Valieva hefði fallið á lyfjaprófi fyrir leikana og það var gríðarleg pressa á henni í einstaklingskeppninni. Þar náði Valieva ekki að sýna sitt besta og komst ekki á pall. Það var mikil dramatík í kringum alla þessa keppni og gríðarlega fjölmiðlaathygli. Fréttir meðal annars um það að þjálfarar hennar hefði gefið henni lyfjakokteil óaðvitandi og ýmislegt mjög gruggugt var greinilega í gangi á bak við tjöldin. In a show of mistrust for the way Russian officials have been handling the doping case of Kamila Valieva, a figure skating star from the Beijing Games, the World Anti-Doping Agency has filed an appeal directly to the highest court in sports. https://t.co/njOuz8sJzq— The New York Times (@nytimes) November 8, 2022 Eftir að lyfjahneykslið komst í fréttir þá var ákveðið að afhenda ekki verðlaunin fyrir liðakeppnina. Þau hafa enn ekki verið afhent. Rússneska lyfjaeftirlitið var lengi með málið í vinnslu og svo lengi að menn hjá alþjóða lyfjaeftirlitsstofnuninni misstu þolinmæðina og sendu málið til alþjóðlega íþróttadómstólsins. Í fréttatilkynningu frá CAS kemur fram að Wada verði dæmd í fjögurra ára bann frá 25. desember síðastliðnum og að öllum úrslitum hennar eftir það verði eytt. More news in the Kamila Valieva saga, and it s big: World Anti-Doping Agency asks Court of Arbitration for Sport to find Valieva guilty of doping, seeking four-year ban and disqualification of all her results from 12/25/21 onward, including the Beijing Olympic team gold medal. https://t.co/gqWCYtTTXB— Christine Brennan (@cbrennansports) November 14, 2022 Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Sjá meira
Hin fimmtán ára gamla Valieva mætti mjög sigurstrangleg til leiks á Vetrarólympíuleikana í febrúar og byrjaði á því að hjálpa Rússum að vinna liðakeppnina í listhlaupi á skautum. Talað um að þarna væri undrabarn á ferð og hún sýndi það síðan á ísnum með stórglæsilegum æfingum. WADA is seeking a four-year ban of Russian Olympic figure skater Kamila Valieva, but the excruciatingly long doping saga is not likely to end soon, USADA CEO Travis Tygart says. My @usatodaysports reporting on how this could take another 9-18 months. https://t.co/076gv38lYe— Christine Brennan (@cbrennansports) November 14, 2022 Lofið og aðdáunin breyttist hins vegar snögglega þegar kom í ljós að Rússar hafi leynt jákvæðum niðurstöðum úr lyfjaprófi. Eftir liðakeppnina fór að leka út að Valieva hefði fallið á lyfjaprófi fyrir leikana og það var gríðarleg pressa á henni í einstaklingskeppninni. Þar náði Valieva ekki að sýna sitt besta og komst ekki á pall. Það var mikil dramatík í kringum alla þessa keppni og gríðarlega fjölmiðlaathygli. Fréttir meðal annars um það að þjálfarar hennar hefði gefið henni lyfjakokteil óaðvitandi og ýmislegt mjög gruggugt var greinilega í gangi á bak við tjöldin. In a show of mistrust for the way Russian officials have been handling the doping case of Kamila Valieva, a figure skating star from the Beijing Games, the World Anti-Doping Agency has filed an appeal directly to the highest court in sports. https://t.co/njOuz8sJzq— The New York Times (@nytimes) November 8, 2022 Eftir að lyfjahneykslið komst í fréttir þá var ákveðið að afhenda ekki verðlaunin fyrir liðakeppnina. Þau hafa enn ekki verið afhent. Rússneska lyfjaeftirlitið var lengi með málið í vinnslu og svo lengi að menn hjá alþjóða lyfjaeftirlitsstofnuninni misstu þolinmæðina og sendu málið til alþjóðlega íþróttadómstólsins. Í fréttatilkynningu frá CAS kemur fram að Wada verði dæmd í fjögurra ára bann frá 25. desember síðastliðnum og að öllum úrslitum hennar eftir það verði eytt. More news in the Kamila Valieva saga, and it s big: World Anti-Doping Agency asks Court of Arbitration for Sport to find Valieva guilty of doping, seeking four-year ban and disqualification of all her results from 12/25/21 onward, including the Beijing Olympic team gold medal. https://t.co/gqWCYtTTXB— Christine Brennan (@cbrennansports) November 14, 2022
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Sjá meira