Einn flottasti lúxussalur landsins rís úr þaki Kringlunnar Kringlan 14. nóvember 2022 14:55 Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar spjallaði við Arnar Gauta um framkvæmdirnar. Einn glæsilegasti lúxus bíósalur landsins er meðal nýjunga á 3. hæð Kringlunnar en salurinn opnar með frumsýningu á stórmyndinn Avatar í desember. Arkitektar og verkfræðingar Kringlunnar fengu þá djörfu hugmynd að byggja salinn ofan á þak Kringlunnar. Klippa: Einn flottasti lúxussalur landsins rís úr þaki Kringlunnar Öll hæðin hefur verið endurgerð frá grunni og ný mathöll mun líta dagsins ljós á næstu dögum. Nýir veitingastaðir í bland við eldri og rótgróna staði verða staðsettir á hæðinni. Umhverfið verður allt hið hlýlegasta og mjög vandað til verka. Gamla góða Kringlukráin fær einnig hressilega upplyftingu. Opnunartími mathallarinnar verður lengri en afgreiðslutími verslana í Kringlunni, eða til kl. 21 öll kvöld. Þá verður nýtt Ævintýraland tekið í notkun í desember þar sem boðið verður upp á barnagæslu fyrir börn 3 – 9 ára. Verslun Veitingastaðir Kringlan Bíó og sjónvarp Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira
Klippa: Einn flottasti lúxussalur landsins rís úr þaki Kringlunnar Öll hæðin hefur verið endurgerð frá grunni og ný mathöll mun líta dagsins ljós á næstu dögum. Nýir veitingastaðir í bland við eldri og rótgróna staði verða staðsettir á hæðinni. Umhverfið verður allt hið hlýlegasta og mjög vandað til verka. Gamla góða Kringlukráin fær einnig hressilega upplyftingu. Opnunartími mathallarinnar verður lengri en afgreiðslutími verslana í Kringlunni, eða til kl. 21 öll kvöld. Þá verður nýtt Ævintýraland tekið í notkun í desember þar sem boðið verður upp á barnagæslu fyrir börn 3 – 9 ára.
Verslun Veitingastaðir Kringlan Bíó og sjónvarp Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira