Veðrið teygir sig inn í næstu viku Bjarki Sigurðsson skrifar 13. nóvember 2022 10:50 Búist er við vonskuveðri á sunnanverðu landinu í dag. Vísir/Vilhelm Spáð er mikilli rigningu í kvöld og næstu tvo daga, þá sérstaklega á Suðausturlandi. Viðbúið er að það muni vaxa í ám á svæðinu. Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við fréttastofu að fólk ætti að fara varlega sé það á ferð, þá sérstaklega við Hafnarfjall og Kjalarnes, undir Eyjafjöllum á Öræfum og á vestanverðum Tröllaskaga. Í kvöld er útlit fyrir aukningu í rigningu á sunnanverðu landinu. Sérstaklega verður mikil úrkoma á Suðausturlandi. „Það er alveg vert að nefna það að það verður mikil úrkoma þar í vikunni. Það á eftir að mæða svolítið á þeim þegar fram í sækir núna,“ segir Birta. Viðbúið er að það muni vaxa í ám á svæðinu og getur það valdið vandræðum. Veðurstofan fylgist þó vel með gangi málanna. Suðausturland getur tekið við ansi mikilli úrkomu. „Við erum að horfa fram á næstu tvo sólarhringana rúmlega fimm hundruð millimetra á þessu svæði við fjöll. Á miðvikudag og fimmtudag er einnig talsverð úrkoma í viðbót. Það er viðbúið að þetta geti haft áhrif. Það þarf að hreinsa vel frá niðurföllum og passa að það sé greið leið fyrir vatnið. Mesta úrkoman verður á sunnan- og suðaustanverðu landinu. Við erum ekki komin með neina úrkomuviðvörun, við erum að skoða þetta. Það er um að gera að fylgjast með því,“ segir Birta. Veður Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Sjá meira
Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við fréttastofu að fólk ætti að fara varlega sé það á ferð, þá sérstaklega við Hafnarfjall og Kjalarnes, undir Eyjafjöllum á Öræfum og á vestanverðum Tröllaskaga. Í kvöld er útlit fyrir aukningu í rigningu á sunnanverðu landinu. Sérstaklega verður mikil úrkoma á Suðausturlandi. „Það er alveg vert að nefna það að það verður mikil úrkoma þar í vikunni. Það á eftir að mæða svolítið á þeim þegar fram í sækir núna,“ segir Birta. Viðbúið er að það muni vaxa í ám á svæðinu og getur það valdið vandræðum. Veðurstofan fylgist þó vel með gangi málanna. Suðausturland getur tekið við ansi mikilli úrkomu. „Við erum að horfa fram á næstu tvo sólarhringana rúmlega fimm hundruð millimetra á þessu svæði við fjöll. Á miðvikudag og fimmtudag er einnig talsverð úrkoma í viðbót. Það er viðbúið að þetta geti haft áhrif. Það þarf að hreinsa vel frá niðurföllum og passa að það sé greið leið fyrir vatnið. Mesta úrkoman verður á sunnan- og suðaustanverðu landinu. Við erum ekki komin með neina úrkomuviðvörun, við erum að skoða þetta. Það er um að gera að fylgjast með því,“ segir Birta.
Veður Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Sjá meira