Öllum tuttugu og tveimur meðlimum Hells Angels vísað frá landi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. nóvember 2022 10:38 Tuttugu og tveimur var vísað frá landi í gær. Allir eru þeir meðlimir glæpagengisins Hells Angels eða undirklúbba þess. Getty/boris roessler Öllum þeim tuttugu og tveimur meðlimum vélhjólaklúbba sem komu til landsins í gær hefur verið vísað frá landi. Allir voru þeir meðlimir vélhjólagengisins Hells Angels og undirklúbba þess. Lögregla hefur til skoðunar fimm aðra sem komu til landsins seint í gærkvöldi. Flugvélar frá Svíþjóð og Þýskalandi Þetta staðfestir Ásmundur Rúnar Gylfason, aðstoðaryfirlögregluþjónn á löggæslusviði lögreglunnar á Suðurnesjum. Þeir komu til landsins með flugvél frá Svíþjóð og Þýskalandi. „Þeir yfirgáfu landið núna í morgun.“ Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi þegar meðlimir vélahjólaklúbba komu til landsins. Nokkur fjöldi sem talinn er tengjast slíkum klúbbum var í haldi lögreglu á flugstöðinni á meðan til skoðunar var hvort hleypa ætti þeim inn í landið eða vísa þeim á brott. 22 vísað frá landi Lögreglan naut aðstoðar sérsveitar og lögreglumanna af höfuðborgarsvæðinu við aðgerðir í gær. Fimmtán voru til skoðunar á landamærunum á Keflavíkurflugvelli á grundvelli útlendingalaga. „Svo voru sjö einstaklingar sem komust inn fyrir landamærin og voru handteknir og þeim var einnig vísað frá landi.“ Ásmundur segir að meðlimum gengisins hafi verið birt ákvörðun Útlendingastofnunar um frávísun frá landi í morgun. Engir eftirmálar verði af málinu. Fimm enn til skoðunar Fimm eru þó enn til skoðunar sem komu með flugvél til landsins seint í gærkvöldi. Verið er að skoða tengsl þeirra við glæpagengi. „Þetta gekk mjög vel í gær. Þrjú embætti komu að aðgerðinni: Lögreglan á Suðurnesjum, lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og ríkislögreglustjóri. Framkvæmd og vinnsla málsins gekk mjög vel.“ Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Tengdar fréttir Nokkur fjöldi í haldi lögreglu á flugvellinum grunaður um tengsl við glæpasamtök Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli þegar meðlimir vélahjólaklúbba komu til landsins. Nokkur fjöldi sem talinn er tengjast slíkum klúbbum er í haldi lögreglu á flugstöðinni á meðan er til skoðunar hvort eigi að hleypa þeim inn í landið eða vísa þeim á brott. 11. nóvember 2022 22:57 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Flugvélar frá Svíþjóð og Þýskalandi Þetta staðfestir Ásmundur Rúnar Gylfason, aðstoðaryfirlögregluþjónn á löggæslusviði lögreglunnar á Suðurnesjum. Þeir komu til landsins með flugvél frá Svíþjóð og Þýskalandi. „Þeir yfirgáfu landið núna í morgun.“ Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi þegar meðlimir vélahjólaklúbba komu til landsins. Nokkur fjöldi sem talinn er tengjast slíkum klúbbum var í haldi lögreglu á flugstöðinni á meðan til skoðunar var hvort hleypa ætti þeim inn í landið eða vísa þeim á brott. 22 vísað frá landi Lögreglan naut aðstoðar sérsveitar og lögreglumanna af höfuðborgarsvæðinu við aðgerðir í gær. Fimmtán voru til skoðunar á landamærunum á Keflavíkurflugvelli á grundvelli útlendingalaga. „Svo voru sjö einstaklingar sem komust inn fyrir landamærin og voru handteknir og þeim var einnig vísað frá landi.“ Ásmundur segir að meðlimum gengisins hafi verið birt ákvörðun Útlendingastofnunar um frávísun frá landi í morgun. Engir eftirmálar verði af málinu. Fimm enn til skoðunar Fimm eru þó enn til skoðunar sem komu með flugvél til landsins seint í gærkvöldi. Verið er að skoða tengsl þeirra við glæpagengi. „Þetta gekk mjög vel í gær. Þrjú embætti komu að aðgerðinni: Lögreglan á Suðurnesjum, lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og ríkislögreglustjóri. Framkvæmd og vinnsla málsins gekk mjög vel.“
Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Tengdar fréttir Nokkur fjöldi í haldi lögreglu á flugvellinum grunaður um tengsl við glæpasamtök Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli þegar meðlimir vélahjólaklúbba komu til landsins. Nokkur fjöldi sem talinn er tengjast slíkum klúbbum er í haldi lögreglu á flugstöðinni á meðan er til skoðunar hvort eigi að hleypa þeim inn í landið eða vísa þeim á brott. 11. nóvember 2022 22:57 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Innlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Nokkur fjöldi í haldi lögreglu á flugvellinum grunaður um tengsl við glæpasamtök Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli þegar meðlimir vélahjólaklúbba komu til landsins. Nokkur fjöldi sem talinn er tengjast slíkum klúbbum er í haldi lögreglu á flugstöðinni á meðan er til skoðunar hvort eigi að hleypa þeim inn í landið eða vísa þeim á brott. 11. nóvember 2022 22:57