Sjö ára gamall viðskiptajöfur safnar fyrir PlayStation með kökusölu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 10. nóvember 2022 15:30 Víkingur Darri selur döðlugott og smákökur, í von um að geta einn daginn keypt sér Playstation tölvu. Aðsend „Margur er knár þó hann sé smár,“ segir í máltækinu og er hinn sjö ára gamli Víkingur Darri Traustason frábært dæmi um það. Víking dreymir um að eignast PlayStation leikjatölvu. Hann ákvað því að byrja með kökusölu fyrir vini og vandamenn, í von um að geta einn daginn keypt sér leikjatölvuna. „Hann er alltaf að braska eitthvað. Hann er voða duglegur að safna sér fyrir einhverju sem hann veit að kostar. Svo datt honum þetta í hug,“ segir Sigríður Ýr Aradóttir, móðir Víkings. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi úrræðagóði drengur stundar viðskipti, því á síðasta ári seldi hann vinum og ættingjum smákökur til þess að safna sér gjaldeyri fyrir utanlandsferð. Sigríður hefur ekki hugmynd um það hvaðan þetta mikla viðskiptavit sonarins kemur. Í fyrra seldi Víkingur smákökur til að safna sér gjaldeyri fyrir utanlandsferð.Aðsend Helgin fer í bakstur og heimkeyrslu „Hann er búinn að þrá þessa tölvu mjög lengi. Ég var búin að benda honum á að hún kostaði mjög mikið, þannig hann ákvað bara að gera þetta svona.“ Víkingur býður upp á döðlugott og smákökur og kostar pokinn þúsund krónur. Sigríður ákvað að auglýsa kökusöluna fyrir vinum og ættingjum á Facebook síðu sinni og hafa pantanirnar hrannast inn. „Þetta hefur fengið mjög góðar viðtökur. Við þurfum að gera hundrað poka, þannig mér sýnist helgin bara fara í þetta. Laugardagurinn í bakstur og sunnudagurinn í það að keyra út. Því ég var víst búin að lofa heimkeyrslu,“ en Sigríður segir þau mæðgin ekki taka við fleiri pöntunum í bili. Börn og uppeldi Kökur og tertur Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
„Hann er alltaf að braska eitthvað. Hann er voða duglegur að safna sér fyrir einhverju sem hann veit að kostar. Svo datt honum þetta í hug,“ segir Sigríður Ýr Aradóttir, móðir Víkings. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi úrræðagóði drengur stundar viðskipti, því á síðasta ári seldi hann vinum og ættingjum smákökur til þess að safna sér gjaldeyri fyrir utanlandsferð. Sigríður hefur ekki hugmynd um það hvaðan þetta mikla viðskiptavit sonarins kemur. Í fyrra seldi Víkingur smákökur til að safna sér gjaldeyri fyrir utanlandsferð.Aðsend Helgin fer í bakstur og heimkeyrslu „Hann er búinn að þrá þessa tölvu mjög lengi. Ég var búin að benda honum á að hún kostaði mjög mikið, þannig hann ákvað bara að gera þetta svona.“ Víkingur býður upp á döðlugott og smákökur og kostar pokinn þúsund krónur. Sigríður ákvað að auglýsa kökusöluna fyrir vinum og ættingjum á Facebook síðu sinni og hafa pantanirnar hrannast inn. „Þetta hefur fengið mjög góðar viðtökur. Við þurfum að gera hundrað poka, þannig mér sýnist helgin bara fara í þetta. Laugardagurinn í bakstur og sunnudagurinn í það að keyra út. Því ég var víst búin að lofa heimkeyrslu,“ en Sigríður segir þau mæðgin ekki taka við fleiri pöntunum í bili.
Börn og uppeldi Kökur og tertur Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning