Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 8. nóvember 2022 11:30 Leikarinn Chris Evans hefur verið kosinn kynþokkafyllsti maður í heimi af People tímaritinu. Getty/Michael Tran Leikarinn Chris Evans er kynþokkafyllsti núlifandi karlmaður heims, samkvæmt bandaríska tímaritinu People. Tímaritið veitir þennan áhugaverða titil á hverju ári og tekur Evans við keflinu af leikaranum Paul Rudd. Hinn 41 árs gamli leikari segist ennþá vera að venjast nýja titlinum. Hann segist búast við góðlátlegri stríðni frá félögum sínum. Hann viti þó um eina konu sem verður himinlifandi. „Mamma mín verður svo glöð! Hún er stolt af öllu sem ég geri, en þetta er eitthvað sem hún getur virkilega montað sig af,“ segir Evans í viðtali við People. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Tilbúinn til þess að festa ráð sitt Evans er hvað þekkastur fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan Captain America. Á þessu ári lék hann svo á móti Ryan Gosling í Netflix-myndinni The Gray Man, ásamt því að hafa ljáð Bósa Ljósár rödd sína í nýrri mynd um geimlögguna sívinsælu. „Þegar kemur að þeim hlutverkum sem ég tek að mér, þá skiptir mestu máli hvar myndin er tekin upp. Ég er orðinn of gamall til þess að búa í ferðatösku í sex mánuði. Ég er kominn á þann stað í lífinu að mér finnst bara best að vera heima.“ Evans setur heilsu sína í forgang og segir jafnvægi á milli vinnu og einkalífs vera mikilvægt. Hann er mikill fjölskyldumaður og eyðir mestum tíma með fjölskyldu sinni í Boston. Þá segist hann vera tilbúinn til þess að festa ráð sitt og stofna sína eigin fjölskyldu. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Evans eru meðal annars Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Hollywood Bandaríkin Fjölmiðlar Tengdar fréttir People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. 10. nóvember 2021 13:31 Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Hemsworth tekur við keflinu af Adam Levine. 19. nóvember 2014 17:00 Kynþokkafyllsti maður heims Leikarinn Channing Tatum, sem beraði líkamann í kvikmyndinni Magic Mike á árinu, hefur verið kosinn kynþokkafyllsti núlifandi maðurinn af tímaritinu People. 15. nóvember 2012 13:30 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Sjá meira
Hinn 41 árs gamli leikari segist ennþá vera að venjast nýja titlinum. Hann segist búast við góðlátlegri stríðni frá félögum sínum. Hann viti þó um eina konu sem verður himinlifandi. „Mamma mín verður svo glöð! Hún er stolt af öllu sem ég geri, en þetta er eitthvað sem hún getur virkilega montað sig af,“ segir Evans í viðtali við People. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Tilbúinn til þess að festa ráð sitt Evans er hvað þekkastur fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan Captain America. Á þessu ári lék hann svo á móti Ryan Gosling í Netflix-myndinni The Gray Man, ásamt því að hafa ljáð Bósa Ljósár rödd sína í nýrri mynd um geimlögguna sívinsælu. „Þegar kemur að þeim hlutverkum sem ég tek að mér, þá skiptir mestu máli hvar myndin er tekin upp. Ég er orðinn of gamall til þess að búa í ferðatösku í sex mánuði. Ég er kominn á þann stað í lífinu að mér finnst bara best að vera heima.“ Evans setur heilsu sína í forgang og segir jafnvægi á milli vinnu og einkalífs vera mikilvægt. Hann er mikill fjölskyldumaður og eyðir mestum tíma með fjölskyldu sinni í Boston. Þá segist hann vera tilbúinn til þess að festa ráð sitt og stofna sína eigin fjölskyldu. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Evans eru meðal annars Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people)
Hollywood Bandaríkin Fjölmiðlar Tengdar fréttir People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. 10. nóvember 2021 13:31 Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Hemsworth tekur við keflinu af Adam Levine. 19. nóvember 2014 17:00 Kynþokkafyllsti maður heims Leikarinn Channing Tatum, sem beraði líkamann í kvikmyndinni Magic Mike á árinu, hefur verið kosinn kynþokkafyllsti núlifandi maðurinn af tímaritinu People. 15. nóvember 2012 13:30 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Sjá meira
People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. 10. nóvember 2021 13:31
Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Hemsworth tekur við keflinu af Adam Levine. 19. nóvember 2014 17:00
Kynþokkafyllsti maður heims Leikarinn Channing Tatum, sem beraði líkamann í kvikmyndinni Magic Mike á árinu, hefur verið kosinn kynþokkafyllsti núlifandi maðurinn af tímaritinu People. 15. nóvember 2012 13:30