Bein útsending: Landssamráðsfundur um ofbeldi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. nóvember 2022 08:00 Fyrsti landssamráðsfundurinn um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess verður haldinn í dag, miðvikudaginn 9. nóvember, klukkan 8.30. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu á Vísi. Yfirskrift fundarins er Landssamráðsfundur gegn ofbeldi og leiðir til að fást við afleiðingar þess. Hvernig þéttum við öryggisnetið svo það grípi alla? Markmiðið með fundinum er að gefa fulltrúum ríkis, sveitarfélaga, frjálsra félagasamtaka, rannsóknastofnana og annarra sem láta sig þessi mál varða tækifæri til að bera saman bækur sínar, kynna nýjungar, niðurstöður rannsókna og koma á framfæri tillögum til úrbóta með það að markmiði að draga úr og koma í veg fyrir ofbeldi. Horfa má á beina útsendingu frá fundinum í spilaranum hér fyrir neðan. Senda má inn spurningar í gegnum Slido neðst í fréttinni. Landssamráðsfundur er ein þeirra aðgerða sem finna má í áætlun um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess fyrir árin 2019 til 2022. Fundinum er streymt frá Grand hótel í Reykjavík frá 8.30 til 16 í dag. Verða vinnustofur þar og jafnframt í Háskólanum á Akureyri og í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Að loknum vinnustofum verða pallborðsumræður sem bregðast við niðurstöðum vinnustofa. Í pallborði verða: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason, barnamálaráðherra Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari Guðríður Bolladóttir, settur umboðsmaður barna Landssamráðsfundurinn er haldinn að undirlagi Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra og opnar og lokar ráðherra landssamráðsfundinum. Ríkislögreglustjóri sér um skipulagningu og framkvæmd fundarins og vinnustofur eru skipulagðar í samvinnu með Lögreglunni á Akureyri, Háskólanum á Akureyri, Lögreglunni á Suðurlandi og Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Vinnumarkaður Lögreglan Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira
Yfirskrift fundarins er Landssamráðsfundur gegn ofbeldi og leiðir til að fást við afleiðingar þess. Hvernig þéttum við öryggisnetið svo það grípi alla? Markmiðið með fundinum er að gefa fulltrúum ríkis, sveitarfélaga, frjálsra félagasamtaka, rannsóknastofnana og annarra sem láta sig þessi mál varða tækifæri til að bera saman bækur sínar, kynna nýjungar, niðurstöður rannsókna og koma á framfæri tillögum til úrbóta með það að markmiði að draga úr og koma í veg fyrir ofbeldi. Horfa má á beina útsendingu frá fundinum í spilaranum hér fyrir neðan. Senda má inn spurningar í gegnum Slido neðst í fréttinni. Landssamráðsfundur er ein þeirra aðgerða sem finna má í áætlun um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess fyrir árin 2019 til 2022. Fundinum er streymt frá Grand hótel í Reykjavík frá 8.30 til 16 í dag. Verða vinnustofur þar og jafnframt í Háskólanum á Akureyri og í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Að loknum vinnustofum verða pallborðsumræður sem bregðast við niðurstöðum vinnustofa. Í pallborði verða: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason, barnamálaráðherra Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari Guðríður Bolladóttir, settur umboðsmaður barna Landssamráðsfundurinn er haldinn að undirlagi Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra og opnar og lokar ráðherra landssamráðsfundinum. Ríkislögreglustjóri sér um skipulagningu og framkvæmd fundarins og vinnustofur eru skipulagðar í samvinnu með Lögreglunni á Akureyri, Háskólanum á Akureyri, Lögreglunni á Suðurlandi og Björgunarmiðstöðinni á Selfossi.
Vinnumarkaður Lögreglan Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira