Rebel Wilson eignaðist barn með hjálp staðgöngumóður Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. nóvember 2022 21:46 Wilson er mikill Íslandsvinur. Getty/Gilbert Flores Leikkonan Rebel Wilson hefur eignast sitt fyrsta barn, dóttur að nafni Royce Lillian, með hjálp staðgöngumóður. Wilson deildi gleðitíðindunum með Instagram fylgjendum sínum nú fyrr í kvöld og segir dóttur sína hafa komið í heiminn í síðastliðinni viku. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) „Ég get ekki lýst ástinni sem ég ber til hennar, hún er fallegt kraftaverk. Ég er að eilífu þakklát öllum þeim sem komu að ferlinu (þið vitið hver þið eruð), þetta hefur verið mörg ár í bígerð. Mest af öllu langar mig þó að þakka yndisfögru staðgöngumóðurinni minni sem gekk með hana og fæddi af þvílíkum þokka og gætni. Þakka þér fyrir að hjálpa mér að stofna mína eigin fjölskyldu, það er stórfengleg gjöf. BESTA gjöfin,“ skrifar Wilson meðal annars á Instagram. Wilson er einna þekktust fyrir leik sinn í gamanmyndum á borð við „Bridesmades“ og „Pitch Perfect“ en nú síðast lék hún í Netflix kvikmyndinni „Senior Year.“ Barnalán Hollywood Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Rebel Wilson er á Íslandi Leikkonan Rebel Wilson er stödd á Íslandi ásamt kærustu sinni Ramonu Agruma. Hún birti mynd af sér þar sem hún var í miðnætursundi og af parinu í þyrluferð. Miðað við textann sem fylgir myndunum þykir þeim heldur kalt á landinu. 23. júní 2022 11:49 Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4. ágúst 2018 22:26 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Wilson deildi gleðitíðindunum með Instagram fylgjendum sínum nú fyrr í kvöld og segir dóttur sína hafa komið í heiminn í síðastliðinni viku. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) „Ég get ekki lýst ástinni sem ég ber til hennar, hún er fallegt kraftaverk. Ég er að eilífu þakklát öllum þeim sem komu að ferlinu (þið vitið hver þið eruð), þetta hefur verið mörg ár í bígerð. Mest af öllu langar mig þó að þakka yndisfögru staðgöngumóðurinni minni sem gekk með hana og fæddi af þvílíkum þokka og gætni. Þakka þér fyrir að hjálpa mér að stofna mína eigin fjölskyldu, það er stórfengleg gjöf. BESTA gjöfin,“ skrifar Wilson meðal annars á Instagram. Wilson er einna þekktust fyrir leik sinn í gamanmyndum á borð við „Bridesmades“ og „Pitch Perfect“ en nú síðast lék hún í Netflix kvikmyndinni „Senior Year.“
Barnalán Hollywood Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Rebel Wilson er á Íslandi Leikkonan Rebel Wilson er stödd á Íslandi ásamt kærustu sinni Ramonu Agruma. Hún birti mynd af sér þar sem hún var í miðnætursundi og af parinu í þyrluferð. Miðað við textann sem fylgir myndunum þykir þeim heldur kalt á landinu. 23. júní 2022 11:49 Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4. ágúst 2018 22:26 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Rebel Wilson er á Íslandi Leikkonan Rebel Wilson er stödd á Íslandi ásamt kærustu sinni Ramonu Agruma. Hún birti mynd af sér þar sem hún var í miðnætursundi og af parinu í þyrluferð. Miðað við textann sem fylgir myndunum þykir þeim heldur kalt á landinu. 23. júní 2022 11:49
Rebel Wilson á íslenskum jökli Hollywood stjarnan Rebel Wilson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Fat Amy, er stödd á Íslandi. 4. ágúst 2018 22:26
Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30