Wolves búið að ráða Lopetegui Smári Jökull Jónsson skrifar 5. nóvember 2022 09:52 Julen Lopetegui er nýr þjálfari Úlfanna í ensku úrvalsdeildinni. Vísir/Getty Wolves hefur staðfest ráðningu Julen Lopetegui, fyrrum þjálfara Real Madrid og spænska landsliðsins. Lopetegui tekur við Wolves um miðjan mánuðinn. Lopetegui var rekinn frá Sevilla í byrjun október, tveimur árum eftir að hafa unnið Evrópudeildina með félaginu. Hann hefur komið víða við á ferlinum og tók meðal annars við Real Madrid í upphafi tímabilsins 2018-19 en staldraði þó stutt við og var rekinn í lok nóvember eftir slæmt gengi. Áður en hann tók við Real var hann þjálfari spænska landsliðsins og kom þeim á Heimsmeistaramótið í Rússlandi árið 2018. Þegar á mótið var komið var tilkynnt um samning hans við Real Madrid og ákvað spænska knattspyrnusambandið þá að reka hann áður en spænska liðið hafði hafið keppni í riðlakeppninni. We are delighted to announce Julen Lopetegui will take charge as our new head coach on Monday 14th November. — Wolves (@Wolves) November 5, 2022 Lopetegui tekur við Wolves um miðjan nóvember en hann hafði áður hafnað tilboði félagsins af persónulegum ástæðum. Wolves sagði Bruno Lage upp í byrjun október en Lopetegui var fyrsti kostur félagsins sem eftirmaður Lage. „Frá upphafi hefur Julen verið okkar fyrsti kostur og við hlökkum til að bjóða hann og teymið hans velkominn á næstu vikum,“ sagði Jeff Shi, stjórnarformaður Wolves, þegar tilkynnt var um ráðninguna. Enski boltinn Tengdar fréttir Bruno Lage rekinn frá Wolves Portúgalski knattspyrnustjórinn Bruno Lage hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves eftir aðeins 16 mánuði í starfi. 2. október 2022 15:42 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Lopetegui var rekinn frá Sevilla í byrjun október, tveimur árum eftir að hafa unnið Evrópudeildina með félaginu. Hann hefur komið víða við á ferlinum og tók meðal annars við Real Madrid í upphafi tímabilsins 2018-19 en staldraði þó stutt við og var rekinn í lok nóvember eftir slæmt gengi. Áður en hann tók við Real var hann þjálfari spænska landsliðsins og kom þeim á Heimsmeistaramótið í Rússlandi árið 2018. Þegar á mótið var komið var tilkynnt um samning hans við Real Madrid og ákvað spænska knattspyrnusambandið þá að reka hann áður en spænska liðið hafði hafið keppni í riðlakeppninni. We are delighted to announce Julen Lopetegui will take charge as our new head coach on Monday 14th November. — Wolves (@Wolves) November 5, 2022 Lopetegui tekur við Wolves um miðjan nóvember en hann hafði áður hafnað tilboði félagsins af persónulegum ástæðum. Wolves sagði Bruno Lage upp í byrjun október en Lopetegui var fyrsti kostur félagsins sem eftirmaður Lage. „Frá upphafi hefur Julen verið okkar fyrsti kostur og við hlökkum til að bjóða hann og teymið hans velkominn á næstu vikum,“ sagði Jeff Shi, stjórnarformaður Wolves, þegar tilkynnt var um ráðninguna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bruno Lage rekinn frá Wolves Portúgalski knattspyrnustjórinn Bruno Lage hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves eftir aðeins 16 mánuði í starfi. 2. október 2022 15:42 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Bruno Lage rekinn frá Wolves Portúgalski knattspyrnustjórinn Bruno Lage hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves eftir aðeins 16 mánuði í starfi. 2. október 2022 15:42