Mál starfsmanna Bambus og Flame fer fyrir dómstóla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. nóvember 2022 08:28 Benóný Harðarson, forstöðumaður kjaradeildar Fagfélaganna, og Davíð Fei Wong, eigandi Bambusar og Flame. Samsett/VM/Skjáskot Mál Matvís gegn eigendum veitingastaðanna Bambus og Flame um meintan launaþjófnað gegn starfsmönnum fer til dómstóla. Í tilkynningu frá Matvís segir að umræddir atvinnurekendur hafi enn ekki gert upp við starfsfólkið að fullu. Í tilkynningunni eru veitingastaðirnir ekki nefndir á nafn en leiða má líkur að því að um þá sér að ræða. Vísir greindi frá því á dögunum að forsvarsmenn staðanna sögðu kolrangt að starfsmenn hefðu unnið tíu til sextán tíma vinnudaga, sex daga vikunnar. Þá ættu fullyrðingar um mögulegt mansal og launaþjófnað ekki við rök að styðjast. Stefna á hendur Matvís væri í undirbúningi. Matvís, sem fer með málið fyrir hönd starfsfólksins, segist ekki uggandi yfir mögulegri lögsókn. „.MATVÍS hræðist ekki hótanir um lögsókn en telur þó að þeim peningum sem eytt verður í þá málsókn myndu nýtast betur til þess að greiða fyrrum starfsmönnum veitingastaðanna það sem þau eiga inni. Þannig væri ágreiningurinn einnig afgreiddur. Yfirlýsing atvinnurekendanna úr fjölmiðlum þann 1. nóvember sl. um að vilji þeirra hafi ávallt staðið til þess að standa skil á sínu gagnvart skjólstæðingum MATVÍS er því ekki trúverðug þar sem ágreiningurinn nú snýst einmitt um það að ekki hefur verið gert upp við skjólstæðinga okkar að fullu,“ segir í tilkynningunni sem send var á fjölmiðla nú í morgun. Þar segir að Matvís muni ekki tjá sig frekar um fyrirhugaða málshöfðun eigenda staðanna. Kjaramál Veitingastaðir Vinnumarkaður Reykjavík Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira
Í tilkynningunni eru veitingastaðirnir ekki nefndir á nafn en leiða má líkur að því að um þá sér að ræða. Vísir greindi frá því á dögunum að forsvarsmenn staðanna sögðu kolrangt að starfsmenn hefðu unnið tíu til sextán tíma vinnudaga, sex daga vikunnar. Þá ættu fullyrðingar um mögulegt mansal og launaþjófnað ekki við rök að styðjast. Stefna á hendur Matvís væri í undirbúningi. Matvís, sem fer með málið fyrir hönd starfsfólksins, segist ekki uggandi yfir mögulegri lögsókn. „.MATVÍS hræðist ekki hótanir um lögsókn en telur þó að þeim peningum sem eytt verður í þá málsókn myndu nýtast betur til þess að greiða fyrrum starfsmönnum veitingastaðanna það sem þau eiga inni. Þannig væri ágreiningurinn einnig afgreiddur. Yfirlýsing atvinnurekendanna úr fjölmiðlum þann 1. nóvember sl. um að vilji þeirra hafi ávallt staðið til þess að standa skil á sínu gagnvart skjólstæðingum MATVÍS er því ekki trúverðug þar sem ágreiningurinn nú snýst einmitt um það að ekki hefur verið gert upp við skjólstæðinga okkar að fullu,“ segir í tilkynningunni sem send var á fjölmiðla nú í morgun. Þar segir að Matvís muni ekki tjá sig frekar um fyrirhugaða málshöfðun eigenda staðanna.
Kjaramál Veitingastaðir Vinnumarkaður Reykjavík Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Sjá meira