Segir stoðirnar sterkar hjá Val en að hrista þurfi upp í hlutunum Smári Jökull Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 07:01 Sigurður Höskuldsson hefur fært sig um set frá Leikni yfir til Vals. Skjáskot Sigurður Höskuldsson tók við sem aðstoðarþjálfari Vals í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir að hafa verið verið stjórnvölinn hjá Leikni síðustu ár. Hann segir erfitt að yfirgefa Leiknisliðið en er spenntur fyrir komandi tímum hjá Val. Guðjón Guðmundsson ræddi við Sigurð á Hlíðarenda en Sigurður tók eins og áður segir við starfi hjá Val þar sem hann verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Bestu deild karla auk þess sem hann mun koma að afreksþjálfun yngri leikmanna sem og mótun framtíðarstefnu knattspyrnudeildar með Arnari Grétarssyni þjálfara meistaraflokks, þjálfarateymi meistaraflokks kvenna og Eysteini Húna Haukssyni yfirþjálfara. „Mér fannst vera kominn tími. Þetta er búinn að vera langur tími í Leikni, mér fannst ég nýja áskorun og máta mig við það að vinna hjá stórum klúbb. Mér fannst þetta Valsverkefni hér mjög spennandi og þeir vildu mikið fá mig. Það heillaði líka,“ sagði Sigurður í samtali við Guðjón en hann gerir sér fulla grein fyrir því að körfurnar hjá Val eru miklar. „Þetta er náttúrlega allt annað batterí. Það er líka það sem heillar að vinna undir aðeins meiri pressu og líka það að vinna í stóru teymi fyrir stóran klúbb. Það finnst mér mjög spennandi. Í Leiknisverkefninu var maður svolítið sinn eigin herra, stjórnaði miklu og réði miklu.“ Árangur Vals í sumar var langt undir væntingum og Sigurður segir að það þurfi eitthvað að stokka upp. „Leikmannahópurinn sem er fyrir er mjög sterkur. Það er verkefni hjá mér og Arnari að reyna að láta þetta ganga, bæta kannski aðeins við hópinn og hrista kannski aðeins upp í þessu. Stoðirnar eru góðar og það er mikill hugur í mönnum hér.“ Allt viðtal Guðjóns við Sigurð er hægt að sjá hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Sigurð Höskuldsson Besta deild karla Valur Leiknir Reykjavík Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Guðjón Guðmundsson ræddi við Sigurð á Hlíðarenda en Sigurður tók eins og áður segir við starfi hjá Val þar sem hann verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Bestu deild karla auk þess sem hann mun koma að afreksþjálfun yngri leikmanna sem og mótun framtíðarstefnu knattspyrnudeildar með Arnari Grétarssyni þjálfara meistaraflokks, þjálfarateymi meistaraflokks kvenna og Eysteini Húna Haukssyni yfirþjálfara. „Mér fannst vera kominn tími. Þetta er búinn að vera langur tími í Leikni, mér fannst ég nýja áskorun og máta mig við það að vinna hjá stórum klúbb. Mér fannst þetta Valsverkefni hér mjög spennandi og þeir vildu mikið fá mig. Það heillaði líka,“ sagði Sigurður í samtali við Guðjón en hann gerir sér fulla grein fyrir því að körfurnar hjá Val eru miklar. „Þetta er náttúrlega allt annað batterí. Það er líka það sem heillar að vinna undir aðeins meiri pressu og líka það að vinna í stóru teymi fyrir stóran klúbb. Það finnst mér mjög spennandi. Í Leiknisverkefninu var maður svolítið sinn eigin herra, stjórnaði miklu og réði miklu.“ Árangur Vals í sumar var langt undir væntingum og Sigurður segir að það þurfi eitthvað að stokka upp. „Leikmannahópurinn sem er fyrir er mjög sterkur. Það er verkefni hjá mér og Arnari að reyna að láta þetta ganga, bæta kannski aðeins við hópinn og hrista kannski aðeins upp í þessu. Stoðirnar eru góðar og það er mikill hugur í mönnum hér.“ Allt viðtal Guðjóns við Sigurð er hægt að sjá hér fyrir neðan. Klippa: Viðtal við Sigurð Höskuldsson
Besta deild karla Valur Leiknir Reykjavík Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira